Unga Ísland - 01.02.1938, Page 16

Unga Ísland - 01.02.1938, Page 16
26 UNGA ÍSLAND LESKAFLAR FYRIR LITLU BORNIN DRAUMUR TOMMA. Krukka með sultutaui stóð á búr- hyllunni. Þá kom Tommi þar að og hugs- aði með sjálfum sér: Nú ætla ég að bjarga mér sjálfur. Hann tók svo krukkuna og skeið og byrjaði að háma í sig sultutauið. Svo fleygði hann skeiðinni og fór að sleikja með fingrunum. Um nóttinn dreymdi Tomma hræði- legan draum. Honum fannst hann vera kominn niður í krukkuna og væri þar að brjótast um. En þá komu vinnukonur mömmu og fundu krukkuna og létu pappír yfir opið. Þær vissu eklci að Tommi var inni í henni og heyrðu ekki hljóðin í honum. Hann stappaði og hamaðist og grenjaði af öllum kröftum, þangað til hettan sprakk og hausinn kom upp úr krukkunni, og hann fann sjálfan sig í rúminu aftur. Ólöf Bergmann (10 ára) (þýddi úr ensku). Ur bekkjarblaðinu Jólasveinninn, útg. 11 ára bekkur E. Austurbæjarskólanum.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.