Unga Ísland - 01.05.1938, Síða 3

Unga Ísland - 01.05.1938, Síða 3
UNOA ÍSLAND - - ■ ■■ ■ ■■ XXXIII. ÁRG. 5. HEFTI MAÍ 1938 Raddir vorsins. Nú skín þér sólin, kæri vorsins vinur, og vekur allt af löngum svefnsins dvala, og vorsins raddir hljótt viö blómin hjala. Þú heyrir fuglinn kvaka á grænum meiÖi. En veturinn, sem lagði allt í eyöi, fær engin völd í þessu bjarta landi, því hér er vor, hér ríkir æöri andi, nú angar gras frá strönd til innstu fjalla. Voriö er að vekja og gleöja alla, það vekur Ijós og þrá í hvers manns hjarta. í noröri lýsir nóttin sumarbjarta, þaö nálgast dag, við rísum öll á fætur. Haföu á öllum gróöri nánar gætu, og gakk af mestu varúö yfir stráin, þaö er svo sárt að sjá þau föl og dáin, en sælla aö mega hlúa aö hverjum anga og gróöurspíru, er upp i Ijósið langa. Þín litla hönd er voldug, vinur kæri, ég vildi aö hún Ijós til allra bæri. Hafliði M. Sæmundsson.

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.