Unga Ísland - 01.04.1939, Blaðsíða 21

Unga Ísland - 01.04.1939, Blaðsíða 21
UNGA ÍSLAND Landsbanki Islands. t geymsluhólfadeild bankans geta menn fengið leigð ELD- TRAUST hólf til varðveislu á verðbréfum, skjölum, dýr- gripum og öðrum verðmætum. Ársleiga frá 15 kr. Líftryggingarfélagið DANMARK Tryggið yður meðan þér eruð hraustur og vinnufær. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Bragð er að þá barnið finnur. Spyrjið börnin yðar um það, hvaða bök- unardropar séu bestir, ef þið á annað borð eruð ekki komin að niðurstöðu um það. Bökunardropar Áfengisverslunar rífcis- ins skulu óhikaö lagöir undir þeirra dóm. INGOLFS APÓTEK hefir alltaf birgöir af allskonar skyndi- umbúöum hentugum í feröalög. BÚUM TIL ferðaapótek viö hvers manns hæfi, með stuttum fyrirvara. Happdrætti f Leðurversl. Jóns Brynjólfssonar (Magnús J. Brynjólfsson) Reykjavik Sólaleður. Söðla- og aktýgjaleður. Skinn til bókbands, söðlasmíði o. !1. Gúmmíslöngur not- aðar. Gúmmí. Gúmmíraspar. Vörur sendar um allt landið gegn póstkröfu. Háskóla Islands. I Það, sem mest ríður á, er að gleyma ekki að endumýja. Minnið fullorðna fólkið á endumýjunina. Staðnæmist hér! Fylgist meS fjöldanum um Hafnarstræti í EDINBORG. Fullkomnasta glervöru- og vefnaffarvöruverslun landsins. EDINBORG. HAFNARSTRÆTI 10—12. Krakkar biðfa fyrst og fremst um Freyju-sðkkulaðl.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.