Árbók VFÍ/TFÍ


Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2011, Side 263

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2011, Side 263
lögð fram með útboðsgögnum. Mesta vinnan hjá Arnarverki hefur farið í að upplýsa starfsmenn um tilgang þess að vera með gæðakerfi og hvernig þeir eiga að umgangast það. Skilning hefur skort á því að í raun gengur kerfið bara út á að vinna eftir skilgreindum ferlum og skráningu upplýsinga. Arnarverk hefur áhuga á því að setja sitt gæðakerfi á form sem er einfalt og auðvelt fyrir hinn almenna starfsmann. Stórt verktakafyrirtæki (ÍAV) hóf sína innleiðingu árið 2007. Fyrirtækið hafði áður verið með eigið kerfi og notað í tíu ár. Þegar ákvörðun var tekin um að innleiða ISO9001 var farin sú leið að ráða til starfa sérstakan gæðastjóra. Tilgangurinn með því að innleiða ISO9001 var að „verða betri verktaki, samræma vinnubrögð, verða samkeppnisfærari, minnka starfsmannaveltu og þjóna betur viðskiptavininum" (Bjarnason, 2011). Ástæða þess að ISO9001 var valið umfram aðrar lausnir á markaði var sú að vegna samstarfs við erlenda verktaka og verkkaupa þótti betra að taka upp kerfi sem allir þekkja. Gamla kerfið sem hafði verið við lýði í áratug var aðlagað þannig að það samræmdist kröfum ISO9001. Gæðaskjölum var komið fyrir á miðlægri gagnahýsingu þannig að hægt væri að gefa öllum starfsmönnum aðgang að þeim. Innleiðingin sjálf tók tvö ár frá því að gæðastjórinn var ráðinn og þangað til ISO9001 vottunin fékkst. Mikill vilji var hjá yfirstjórn fyrirtækisins til þess að verkefnið heppnaðist og almennur stuðningur var fyrir innleiðingunni innanhúss. í innleiðingarferlinu voru haldnir kynningarfundir með byggingarstjórum og verkefnisstjórum. Hagsmunaaðilar innan fyrirtækisins voru fengnir til þess að rýna verklagsreglur og skipaðir voru hópar til þeirrar vinnu. Hóparnir skiluðu áliti sem var notað við uppfærslu og nútímavæðingu gæðakerfisins. Kerfið er nú rekið þannig að öll gæðaskjöl eru hýst á miðlægum gagnagrunni (e. Share point server). Öll önnur skjöl og gögn hjá fyrirtækinu eru hýst miðlægt í öðru kerfi (e. Go-Pro). Þegar nýtt verkefni hefst er gerð verkefnishandbók fyrir það verkefni, á grunni skjala úr gæðakerfinu. Handbókin er vistuð í (e. Go Pro) kerfinu. Gæðastjóri fyrirtækisins fylgist með því að verkefnishandbækur séu gerðar og notaðar til samræmis við ISO9001 (Bjarnason, 2011). Engin sjálfvirk samræming er milli þessara upplýsingakerfa og notendur þurfa sjálfir að sjá til þess að ný skjöl sem eiga að vistast í verkefnishandbók séu vistuð á réttum stöðum. Ef skjöl eru ekki vistuð rétt er hætta á að þau týnist. Samkeyrsla og vistun gagna er því ekki eins og best verður á kosið. Þessu þarf að breyta þannig að allt sem gert er í stjórnun og skjölun verka í gæðakerfinu vistist sjálfkrafa í viðkomandi verkmöppu þess verkefnis sem verið er að vinna í hverju sinni. Sjá má fyrir sér viðmót gæðakerfis þar sem verkefnis- stjórar og byggingarstjórar hafa fyrirfram uppsettan pakka af skjölum sem tengjast þeirra hlutverki í hverju verki fyrir sig. Þetta myndi auðvelda þeim innsetningu og vistun upplýsinga sem tilheyra verkefnishandbók eða viðkomandi verkefni (Bjarnason, 2011). Töluverður munur er á innleiðingu gæðakerfis samkvæmt IS09001 og kerfi Samtaka iðnaðarins. Lítil fyrirtæki í byggingarstarfsemi þurfa að ákveða fljótlega hvaða stefnu þau ætla að taka varðandi slíka innleiðingu. Mannvirkjastofnun hefur ekki sett fram leið- beiningar eða aðrar kröfur eða reglur en minnst er á í lögunum (Karlsson, 2011). Mann- virkjastofnun stefnir að því að í lok ársins 2011 verði kominn rammi um þær kröfur og reglur sem munu gilda. Reiknað er með því að stigsmunur verði á kröfum sem gerðar eru til fyrirtækja og iðnmeistara eftir stærð þeirra. Stofnunin mun að öllum líkindum setja fram þá kröfu að kerfin sem lítil fyrirtæki og iðnmeistarar velja að starfa eftir séu þaimig að einfalt sé að fylgjast með því að farið sé eftir þeim. Forstjóri Mannvirkjastofnunar sér fyrir sér að kerfin og eftirlit með þeim muni í síauknum mæli fara fram með rafrænum hætti og verði á endanum algjörlega rafræn og hýst á miðlægum gagnagrunni. Samkvæmt því sem viðmælendur hafa að segja um stöðu á mála varðandi innleiðingu gæðakerfa er ljóst að eitthvað þarf að koma til svo að fleiri fyrirtæki geti með einföldum og auðveldum hætti byrjað að nota gæðakerfi. En hvað er hægt að gera og hvernig mætti einfalda innleiðingu? Allir viðmælendur eru sammála um að tölvukunnáttu þeirra sem eiga að nota og skrá nauðsynlegar upplýsingar í gæðakerfin er mjög oft ábótavant. Allir eru sammála um að framtíðin í gæðakerfum liggi í vaxandi mæli í því að geymsla kerfis og gagna fari fram á miðlægum gagnagrunni sem hægt er að hafa aðgang að hvar sem er. Ritrýndar vísindagreinar |261
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340
Side 341
Side 342
Side 343
Side 344
Side 345
Side 346
Side 347
Side 348
Side 349
Side 350
Side 351
Side 352
Side 353
Side 354
Side 355
Side 356
Side 357
Side 358
Side 359
Side 360
Side 361
Side 362
Side 363
Side 364
Side 365
Side 366
Side 367
Side 368
Side 369
Side 370
Side 371
Side 372

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.