Siglingamál - 01.06.1973, Qupperneq 8

Siglingamál - 01.06.1973, Qupperneq 8
8 LISTI YFIR UMBURÐARBRÉF Grein 1.5. Framvegis verða ný og endurskoðuð umburð- arbréf birt jafnóðum í þessu blaði, þá með greinarnúmeri sem hægt er að vísa tii og fellur heitið umburðarbréf niður þar sem það á ekki lengur við. Þeir sem þess þurfa með geta einnig fengið eintak af upprunalegu umburðarbréfunum með- an þau eru til hjá Siglingamálastofnun ríkisins. Listi yfir umburðarbréf sem gefin hafa verið út og enn eru í gildi 15. maí 1973. Nr. 44 Varðandi hættu af kælimiðli. Nr. 46 Leiðbeiningar um notkun aluminium (áls) við skipasmíðar. Nr. 47 Leiðbeiningar um efni og rafsuðu á stýrisás skipa. Nr. 49 Tilkynning til skipasmíðastöðva og verkstæða sem annast viðgerðir á skip- um. Nr. 52 Skipamælingar, breytingar á alþjóða- reglugerð. Nr. 53 Eldvarnir (búnaður). Nr. 55 Boxalok. Nr. 56 Stútalúgur. Nr. 57 Stútalúgur. Nr. 58 Vélavarahlutalúga. Nr. 59 Varðandi stærðarmælingar (rúmlesta- mælingu) skipa og hafnargjöld af þeim. Nr. 60 Varðandi ísingu skipa. Nr. 63 Vatnsþétt síldarlúga (Kafbátalúga). Nr. 64 Handslökkvitæki o. fl. Nr. 66 Teikningar vegna nýsmíði tréskipa. Nr. 67 Varðandi smíði stálskipa sem ekki eru í flokki. Nr. 69 Skrúfurými fyrir skip (skip með 1 skrúfu). Nr. 71 Dæmi um brennsluolíukerfi í skipum. Nr. 74 Um austurs- og slökkvikerfi. Nr. 7 5 Leiðbeiningar um skrúfuöxla og skrúfu- öxultengi. Listi yfir umburðarbréf sem eru í endurskoð- un. Þessi bréf verða augljst með breytingum í Siglingamálum. Nr. 45 Merkjaljós fiskiskipa — Endurskoðað og birt sem grein nr. 1.9 í þessu blaði. Nr. 48 Varðandi efnisþykkt stál-austurröra. Nr. 51 Varðandi rafstrengi, raflagnir o. fl. Nr. 54 Varðandi Vatnsþéttar hurðir. Nr. 61 Skrá yfir viðurkennda rafstrengi. Nr. 62 Merkjaljós fyrir fiskiskip — Endur- skoðað og birt sem grein nr. 1.9 í þessu blaði. Nr. 65 Um siglingaljós — Endurskoðað og birt sem grein nr. 1.10 í þessu blaði. Nr. 68 Skrá yfir rafstrengi sem viðurkenndir eru til notkunar í ísl. skipum. Nr. 70 Skýringar á rafsuðu fyrir skip. Nr. 73 Togbúnaður — Endurskoðað og birt sem grein nr. 1.6 í þessu blaði. Nr. 76 Oryggisbúnaður á línuspil fiskiskipa •— Endurskoðað og birt sem grein nr. 1.7 í þessu blaði. LJmburðarbréf sem vegna breyttra aðstæðna ekki eru að öllu leyti í gildi lengur. Efni þeirra verður því endurskoðað síðar, og notað í reglu- gerðum eða í nýjum greinum í Siglingamálum. Nr. 40 Varðandi Stöðugleikaútreikninga fyrir ísl. fiskiskip birt á ensku. Nr. 41 Varðandi Lestarstoðir og lestarborð fyr- ir ísl. fiskiskip, birt á ensku. Nr. 42 Varðandi síldveiðiskip úr stáli. Atriði til aukins öryggis síldveiðiskipa. Nr. 44 Upplýsingar varðandi þyngdir og hleðslu á sumarsíldveiðum. Nr. 50 Varðandi handslökkvitæki, viðurkennd til notkunar á ísl. skipum. Nr. 72 Skýringar á skjólborði fyrir báta sem hafa austursraufar.

x

Siglingamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglingamál
https://timarit.is/publication/901

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.