Siglingamál - 01.06.1973, Blaðsíða 9

Siglingamál - 01.06.1973, Blaðsíða 9
TOGBUNAÐUR FISKIBATA Grein 1-6 ( Kemur '\ stað umburóarbréfs nr. 73 ) Allt efni sem togkraftur verkar á, skal hafa öryggisstuðul gagnvart broti=4,5 Plötuþykkt undir þilfarsrúllu minnst = 8 -13 mm Siglingamálastofnun ríkisins Reykjavík P=togkraftur Álag togrúllu = P ■'TT Dœmi um verkun togkrafts ó togrúllu Ummól togvirs Brotþol togvírs Tonn Alag^ togrúllu Tonn Minnst þvermúl togrúllu D = mm 1 <l2" 6,5- 8,4 9,2-11,9 230 1V 83 -11,8 11,7-16,7 260 2" 11,7-15,7 165 -22,2 300 2 V 14,7-17,8 20,8-25,2 340 21h" 17,8-22,6 25,2-32 380 23U‘ 21,2-27,9 30 -39,5 420 3" 24,9-33,7 35,2 -47,2 460 3'/4" 28,8-40,0 40,7-56,5 510 3 1l2 33,0-47,0 46,5-66,5 530 ÖRYGGISBÚNAÐUR FYRIR LÍNUSPIL FISKISKIPA Grein 1.7. (Kemur í stað umburðarbréfs nr. 76) Vegna tíðra slysa við línuspil hefur Siglinga- málastofnun ríkisins samkvæmt tillögu Rann- sóknarnefndar sjóslysa ákveðið, að framvegis verði þess krafizt að á öllum nýjum fiskiskipum, sem búin eru línuspili til línu- og/eða neta- veiða, verði setmr sérstakur öryggisbúnaður, þannig að ef maður festist í línuspili, komist hann ekki hjá að snerta arm, sem samstundis stöðvar línuspilið. Slíkur búnaður er nú fyrir hendi hannaður af Sigmund Jóhannssyni, Brekastíg 12 í Vest- mannaeyjum. Hefur þessi búnaður nú verið við- urkenndur af Siglingamálastofnun ríkisins til notkunar í íslenzkum skipum. Búnaður þessi hefur þegar verið settur í tvö skip til reynslu og virðist gefa góða raun. Þess er því hérmeð óskað, að skipasmíða- stöðvar geri ráð fyrir þessum búnaði í öll ný fiskiskip, sem búin eru línuspili og geri þannig ráð fyrir nauðsynlegum lögnum og búnaði strax frá upphafi við smíði hvers skips. Það eru ennfremur tilmæli Siglingamálastofn- unar ríkisins, að búnaður þessi verði setmr í eldri skip eftir því sem frekast er fært, og ávallt ef endurnýjuð eru línuspil eldri skipa, eða kerfi er breytt, þannig að tækifæri er til að bæta við þessum öryggisbúnaði. Siglingamálastjón.

x

Siglingamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglingamál
https://timarit.is/publication/901

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.