Siglingamál - 01.06.1973, Blaðsíða 20

Siglingamál - 01.06.1973, Blaðsíða 20
20 OPIN SKARSÚÐUÐ TRÉSKIP (Breytingar) Grein 1.12. 39. gr. Tafla II (Viðauki og breyting) Stýri og stýrisbúnaður Heimilt er í opnum skipum sem hafa vísitöl- una 2—3 að sverleiki stýrisáss sé 32 mm í stað 44 mm og í vísitölu 3—4 að hafa 38 mm í stað 44 mm. Opin skarsúðuð tréskip. I vísitölu 2 og undir 3 er heimilt að nota furu í stað eikar í rimarborð. I vísitölu 2 og undir 6 er heimilt að hafa hlut- fallstöluna milli dýptar og breiddar 44% í stað 39%. SIGLINGALJOS m BAKBORÐ 112*/*° Rautt 1 SKUTUR 135° Hvjtt MASTURS TOPPUR 225° Hvítt é 150-200 , MINNST 910m/m MASTURS TOPPUR 225° Hvltt m JDU"ZUU^j i TJORNBOR-D 112 </2° Grœnt Framhald af bls. 4. framan við lestarkarmshornið og beint afmr í gálgann, með smástýringu við vélarreisnarhorn- ið. A þann hátt er líka komizt hjá þeirri hættu, sem felst í að menn standi við vinnu inni í víra- bugt. Þessu var þannig breytt hér eftir slysið. I umburðarbréfi nr. 49 frá 18. janúar 1967 sem sent var öllum vélsmiðjum og skipasmíða- stöðvum var þessum aðilum bent á skyldu þeirra samkvæmt lögum, að tilkynna um allar slíkar breytingar til Skipaskoðunar ríkisins (nú Sigl- ingamálastofnun ríkisins). Auk þess var í janúar 1967 marglesin eftirfarandi tilkynning í út- varpi: ,.Tilkynning til skipasmíðastöðva og verkstœða. Að gefnu tilefni skal hérmeð vakin athygli skipasmíðastöðva og annarra verkstæða, sem annast skipaviðgerðir, að skylt er samkvæmt lögum og reglum að senda inn, til samþykkt- ar, teikningu til skipaskoðunar ríkisins af öll- um breytingum og stærri viðgerðum, sem fyrirhugaðar eru, áður en verk er hafið. Reykjavík, 18. janúar 1967, Skipaskoðunarstjóri.” Skal því enn að gefnu tilefni vakin athygli allra skipasmíðastöðva og annarra verkstæða, sem annast skipaviðgerðir, á nauðsyn þess að fara eftir þessum ákvæðum. — Siglingamála- stofnun ríkisins birtir auk þess í þessu blaði leiðbeiningar um smíði togbúnaðar til aðstoðar fyrir þá aðila, sem að þessum verkum vinna, en þessar leiðbeiningar leysa þó engan frá þeirri skyldu að tilkynna um allar slíkar breytingar til Siglingamálastofnunar ríkisins, og fá þær skoð- aðar. H. R. B.

x

Siglingamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglingamál
https://timarit.is/publication/901

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.