Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.1993, Page 30

Neytendablaðið - 01.06.1993, Page 30
Að kaupa gamalt Opinberir styrkir og lán til endurbóta og lánum til endurbóta á húsnæði hjá þremur Leita má eftir styrkjum opinberum aðilum: Húsafriðunarnefnd ríkis- ins veitir eigendum friðaðra húsa og húsa með langa og merka sögu fjárstyrk til þess að gera þau upp. Styrkirnir eru auglýstir einu sinni á ári og er hægt að sækja um tvisvar vegna sama húss, fyrst til undirbúnings (teiknivinnu og áætlana- gerðar) og svo til fram- kvæmda. Styrkirnir geta numið allt frá 100 þúsund krónum upp í eina miljón. Þeir eru ekki greiddir út fyrr en reikningar fyrir fram- kvæmdum liggja fyrir, en mikilvægt er að sjálfsögðu að sækja um áður en hafist er handa. Nánari upplýsingar á Þjóð- minjasafni í síma 28888. Húsverndarsjóður Reykjavíkur veitir lang- tímalán til viðgerða og end- urbóta á gömlum húsum sem talin eru hafa sérstakt varðveislugildi af söguleg- um eða byggingarsöguleg- um ástæðum. Umhverfis- málaráð Reykjavíkurborgar metur umsóknir og gerir til- lögur til borgarráðs um lán- veitingar úr sjóðnum að fenginni umsögn Árbæjar- safns. Lán eru veitt einu sinni á ári. Nánari upplýsingar hjá garðyrkjustjóra í síma 632460. Húsnæðisstofnun ríkisins veitir lán til meiri háttar endurbóta á eldra húsnæði. Lán geta numið 650 þús- undum króna og allt að þremur miljónum eftir því hversu miklar endurbætur er um að ræða. Skilyrði er að liðin séu 15 ár frá því húsið varð fokhelt og að kostnað- ur sé ekki undir einni milj- ón króna. Ekki er lánað til venjulegs viðhalds. 80 pró- sent framkvæmda þarf að vera lokið áður en lánið er veitt og taka starfsmenn stofnunarinnar framkvæmd- irnar út. Endurbótalán Hús- næðisstofnunar eru hús- bréfalán. Nánari upplýsingar hjá Húsnœðisstofnun ríkisins í síma 696900. HVERT GETUM VIÐ LEITAD? Félag íslenskra bifreiðaeigenda Upplýsingar, leiðbeiningar og aðstoð vegna bifreiðaeignar, viðskipta og þjónustu. Borgartún 33, s. 91-629999, kl. 9-17 virka daga. Húseigendafélagið Upplýsingar um eign, rekst- ur og leigu húsnæðis. Aðstoð einungis veitt fé- lagsmönnum. Síðumúla 29, s. 91-679567. Samkeppnisstofnun Kvartanir og ábendingar vegna vöruverðs. Eftirlit með samkeppni og við- skiptaháttum, röngum, ófullnægjandi eða villandi upplýsingum. Laugavegi 116, gengið inn frá Rauðarárstíg, s. 91-27422, virka daga kl. 8-16. Kvörtunarnefnd vegna ferðamála Neytendasamtökin og Fé- 30 lag ísl. ferðaskrifstofa. Upp- lýsingar á skrifstofu NS, s. 91-625000. Kvörtunarnefnd NS og Félags efnalaugaeigenda Fjallar um kvartanir vegna þjónustu efnalauga. Upp- lýsingar á skrifstofu NS. Kvörtunarnefnd um byggingarstarfsemi Neytendasamtökin, Meist- ara- og verktakasamband byggingamanna og Húseig- endafélagið. Fjallar um kvartanir vegna þjónustu byggingaverktaka (nýbygg- ingar, viðhald, endurbæt- ur).Upplýsingar á skrifstofu NS, M.V.B. eða Húseig- endafélagsins. Leigjendasamtökin Ráðgjöf og leiðbeiningar við gerð leigusamninga. Lögfræðiaðstoð við leigj- endur. Leit að húsnæði fyrir félagsmenn. Hverfisgötu 8-10, s. 91-23266, kl. 9-17 virka daga. Leiðbeiningastöð heimil- anna Kvenfélagasamband ís- lands. Upplýsingar um heimilisstörf, heimilistæki og heimilishald. Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, 3. hæð, s. 91- 12335. Skrif- stofu- og símatími kl. 9-17 virka daga. Nefnd um ágreiningsmál í heilbrigðisþjónustu Fjallar um skriflegar kvart- anir eða kærur vegna heil- brigðisþjónustu. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið, Laugavegi 116, eða landlæknis- embættið. Siðanefnd Blaðamanna- félags íslands Fjallar um skriflegar kærur vegna meintra brota á siða- reglum blaðamanna. Síðumúla 23, s. 91-39155. Siðanefnd um auglýsingar Samband íslenskra auglýs- Til minnis og ábendingar: Samkvæmt þjóðminjalög- um ber að leita umsagnar borgarminjavarðar og húsfriðunarnefndar nkis- ins á breytingum á öllum húsum sem byggð voru fyrir síðustu aldamót áður en enduruppgerð húsa hefst. Öll hús sem byggð voru fyrir 1850 eru frið- uð. Starfsmenn húsfriðun- arnefndar hafa eftirlit með enduruppgerð hússins svo tryggt sé að fagmannlega og rétt sé staðið að breyt- ingum. Á Árbæjarsafni er unnið að svonefndri húsaskrá Reykjavíkur þar sem sjá má hvenær hús voru byggð, hver byggði þau og hverjir hafa búið í þeim. Með því að glugga í sögu hússins fær húsið gjarna nýtt líf í augum ^igendanna. Einnig er til myndasafn af gömlum húsum á Árbæj- arsafni. Styðjast má við myndir við ákvörðun um framtíðarútlit. Ljós- myndasafn Reykjavíkur er einnig ríkt að myndum af gömlum húsum. ingastofa, Neytendasam- tökin og Verslunarráð ís- lands. Fjallar um skriflegar kærur vegna ólögmætra auglýsinga. Háteigsvegi 3, S. 91-29588. Tryggingaeftirlit ríkisins, neytendaþjónusta Upplýsingar um atriði er varða tryggingar. Suður- landsbraut 6, s. 91-685188, miðvikudaga til föstudaga kl. 10-12. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga Kvartanir frá almenningi vegna ástands matvæla, merkinga á vörum, um- gengni á opinberum stöð- um, hávaða eða óþrifnaðar í umhverfinu. Markaðseftirlit Eftirlit með rafföngum, leik- föngum og hættulegri fram- leiðsluvöru. Bifreiðaskoðun íslands, s. 673700. NEYTENDABLAÐIÐ - Júní 1993

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.