Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1998, Page 19

Neytendablaðið - 01.10.1998, Page 19
Varnaðarmerki fyrir hættulegar vörur Merkjafrumskógur Eitur Eitruð efni eru ekki leyfð í almennri sölu. Sérstök leyfi þarf til að selja, kaupa og nota slík efni. Sama tákn er notað fyrir sterkt eitur. Hættulegt heilsu Efni sem eru skaðleg fyrir heilsu. Hættusetningar út- skýra nánar í hverju hættan felst. Ætandi efni Efni sem valda alvarlegum skaða við beina snertingu. Ertandi efni Efni sem geta valdið ertingu, roða og sviða. Mjög eldfimt Eldfimum efnum er skipt í þrjá flokka eftirþví hversu eldfim þau eru; afar eldfim, sem fá sama tákn og mjög eldfim, og eldfim efni sem fá ekki varnaðarmerki en eru merkt með orðinu ELD- FIMT. Einnig eru til tákn fyrir eldnærandi og sprengifim efni. Hættulegt Efni sem eru hættuleg um- hverfinu og mega ekki sleppa út í náttúruna. Hættusetningar útskýra í hverju hættan felst. Áþreifanleg viðvörun fyrir sjónskerta, litlaust, upp- hleypt. Skeytt á vörur sem eru ætandi, hættulegar heilsu, eldfimar eða eitraðar. HÆTRJLEGT HÐLSU MJÖG ELDRMT HÆTTULEGT | UMHVERRNU | Geprufte Sicherheit Sjálfstæð þýsk prófunar- og vottunarstofa. Merkingin ein og sér heimilar ekki markaðs- setningu vöru hérá landi. Technischer Uberwachungs Verein Sjálfstæð þýsk prófunar-og vottunarstofa. Merkingin ein og sér heimilar ekki markaðs- setningu vöru hérá landi. Underwriters Laboratories Inc. USA Sjálfstæð bandarísk prófunar- og vottunarstofa. Merkingin ein og sér heimilar ekki markaðs- setningu vöru hérá landi. Tún ehf. íslensk vottunarstofa á sviði lífrænnar framleiðslu. Norræna umhverfismerkið, Svanurinn Er á ólíkum gerðum af vöru að undanskildum matvælum. Notkun á merki er háð ákveðnum skilyrðum. ESB-blómið Umhverfismerki Evrópusambandsins. Notkun merkisins er háð ákveðnum skilyrðum. Merking á rafhlöðum sem safna skal sérstak- lega og aðgreina þannig frá húsasorpi. Undir merkinu ertilgreind tegund rafhlöðu: Hg (kvika- silfur), Cd (kadmíum) eða Pb (blý). Blái engilinn Þýskt umhverfismerki sem finnst á einstaka vörum í verslunum hér á landi. Kröfurnar sem gerðar eru til þeirra vara sem bera merkið eru oft vægari en gildir um Svaninn og blómið. NEYTENDABLAÐIÐ - október 1998 19

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.