Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.1999, Page 11

Neytendablaðið - 01.04.1999, Page 11
Niðurstöður Test Achats (Test Aankoop) í Belgíu EIGINLEIKAR Vörumerki Einóma (mónó) Upptaka Philips Sony Vwóma (stereó) Samsung Panasonic Grundig VR171/02 SLV E295 BSS" SV-600X NV-HD625EC GV 7400 NIC Fjöldi rása 99 60 50 99 99 Stillir sjálf- krafa á rásir Stillingar sjást á sjón- varpsskjá Upptöku- fjöLdi 6 8 6 8 6 Tímabil forstillinga (dagar) 31 31 31 31 31 Tímasetning upptöku Upptök u- og spilunarkostir Tengingar EINKUNNIR (1-5) Quick Timer Mynd- vaki (1) VPS eða PDC (2) /AS (4) Hæga- qanqur Sýnir hve mikið er eftir af bandi Tengi fyrir myndavél Hægt aó bæta vió hljóðrás Mynd- gæði Hljóm- gæði Þæg- indi Orku- notkun í bióstöðu Heildar- einkunn Veró i Betgíu 1998, ísl. kr. ■■■■ gfæEaæsfq X X 4 4 2 3 4 13.990-20.000 X X X X X X X 4 4 3 4 4 Um 22.000 — X X X X X 5 5 4 4 4 22.980-26.980 X X X X X X 5 5 3 4 4 32.980-39.990 X X X x X 4 5 3 2 4 28.900-35.800 Niðurstöður „test“ í Þýskalandi IKAR Vörumerki Gerð Samstillt vió rásir sjónvarps- tækis Móttaka Sýnir allar rásir á sjón- varpsskjá Stillingar sjást á sjónvarps- skjá Upptaka og spilun Upptöku- fjöldi Timabil forstitt- inga (dagar) Bl VIS (3) F(ram) B(akk) Sýnir hve mikió er eftir af bandi Panasonic JVC Sony Telefunken Thompson Philips Philips NVHD 635 EG HR-J 758 E SLV-E 730 VC M 9860 G VPH 6850 G VR 686 VR-969 ■ Spilun og spólun 1 Tengingar EINKUNNIR (1-5) Sýnir Mynd- Rammi fyrir • Orku- Meðalverð í liðinn spólun ramma: Hægt að Hægt að notkun Þýskalandi tíma í á mism. F(ram) bæta við skeyta inn Barna- Mynd- Hljóó- Þæg- i bið- Heildar- 1999, nn./sek. hraóa B(akk) hljóórás atriði læsing gæói gæði indi stöðu einkunn ísl. kr — ■■ ■■■■■ mmm wgSmmwmm&i X X 3 4 4 4 3 32.800 X B F/B X 3 4 n 4 3 31.600 X F/B 3 4 3 4 3 28.800 X X ■B X X 3 3 3 nm 3 31.600 X X F X X 3 4 3 4 3 30.000 X F X 3 4 3 3 3 31.200 ■■■ mmm X mmm X X F/B X X 4 4 4 1 5 1 1 78.400 Niðurstöður Which? í Bretlandi EIGINLEIKAR I Upptaka I Upptöku- og spilunarkostir I Tengingar og vinnsla I EINKUNNIR (1-5) Vorumerki Gerð Upp- töku- fjöldi Tímabil forstitl- inga (daqar) Hægt að taka upp 30 mín. blokkir Sjálf- virkur hæga- qanqur Sýnir hve mikið er eftir af bandi VIS (3) VAS (4) Inn- rautt merki (6) Skrá um upptekin atriói á siónv.skjá Mynd- spótun á mism. hraða Bjargast í klst. rafm.- leysi Barna- læsing Hægt að bæta vió hljóðrás Hljóð- nema- tengi Hægt að skeyta inn atriði Mynd- gæði á venjul. hraða Mynd- gæði í hæg- spilun Htjóm- gæói á venjul. hraða Hljóm- gæði í hæg- spilun Þægindi í uppsetn. og teið- bein. Þæg- indi við upp- tökur Þægindi við spilun Heildar- einkunn (1-10) Verð í Brettandi 1999, íst. kr. vhs IfriMÍfÉ HHB Hitachi VTFX-770 8 365 X X X X X X X X X 4 3 5 5 3 3 3 8 Panasonic NVHD-680 8 31 X X X X X X X X 4 4 5 5 3 3 3 8 46.400 Philips VR-800 6 31 X X X x X x 4 2 4 4 3 3 3 7 Toshiba V-858-B 6 31 X X X X X X X 4 3 3 3 4 4 3 7 34.800 S-VHS JVC HR-S7500 8 365 X X X X X X X 5 3 4 4 2 3 3 8 40.600 Philips VR-969 6 31 X X X X X X X X 3 2 3 2 2 2 2 6 92.800 Mynd- og hljómgæði eru betri í S(uper)-VHS-tækjum enda eru þau að jafnaði talsvert dýrari. Þau geta líka notað VHS-bönd en fá VHS-tæki (nema t.d. sum frá Grundig) geta spilað S-VHS-bönd. S- VHS-tækin hafa hlutfallslega lækkað meira í verði og sum hinna einfaldari þeirra eru ódýrari en velútbúin VHS- tæki, t.d. fást hér S-VHS Sharp-tæki á um 40-50 þús. kr. Notendur sem krefjast úr- vals mynd- og hljómgæða og/eða stunda myndbanda- vinnslu þurfa S-VHS-víðóma- tæki. Einóma (mónó) mynd- bandstæki eru ódýrari en víð- óma (hi-fí, stereo) og fást hér- lendis á verðbilinu um 16-38 þús. kr. en víðómatæki geta kostað 25-150 þús. kr. Ein- ómatæki skila ágætri mynd og hljóði og flestar sjónvarpsút- sendingar eru einóma en sölu- og leigumyndbönd iðulega víðóma. Notendur sem eink- um vilja nota myndbandstæk- in til spilunar á slíkum bönd- um ættu að öðru jöfnu að fá sér víðómatæki og án þeirra nýtist „Dolby-surround“- tækni alls ekki. Auðveldari stillingar Áður þurftu notendur að kljást við margs konar hand- virkar stillingar á myndbands- tækjum en nú er öldin önnur. Flest ný tæki stilla sig sjálf- virkt á þær sjónvarpsrásir og sterkustu sendana sem nást á hverjum stað og samstilla líka rásir sjónvarpstækisins og myndbandstækisins svo þær bera sömu tölu. Tækin ná misjafnlega mörgum rásum, oftast á bilinu 32-99. Fyrir upptökur er er hægt að for- stilla sum tæki mánuð fram í tímann, önnur heilt ár. Mis- munandi er hvað unnt er að stilla þau á mörg sjálfstæð upptökuskeið, oftast sex eða átta. Fyrir marga munar mestu að ný myndbandstæki eru með þægilegan forstillingar- búnað fyrir upptökur úr sjón- varpi. í stað þess að paufast við stillingar á tímasetningum og rásum er nú slegin inn á fjarstýringuna kennitala hvers dagskrárliðar og þá sér tækið um afganginn. Það auðveldar rétta notkun slíkrar „mynd- vaka“-tækni ef stillingar sjást á sjónvarpsskjánum um leið og kennitölumar eru slegnar inn. Með einstaka tækjum er hægt að velja liði beint úr textavarpi. Fæst myndbands- tæki geta tekið upp texta- varpssendingar. Sé tekin upp útsending textuð þannig kem- ur því enginn texti fram við spilun. Tvö tæki sem fást hér eru þó undantekningar, Pana- sonic NVH D680 og Philips VR 969. Philips-tækið gerir notendum líka kleift að skoða venjulegt textavarp þótt sjón- varpstækið geti ekki tekið á móti því. Fjarstýringarnar drógu mörg tækjanna niður í heildareinkunn. Erfitt var þá að nota þær sökum of lítilla eða illa raðaðra takka eða vegna þess að táknin á þeim voru torlæsileg. Myndvaki og kennitölur Nokkrir mismunandi full- komnir möguleikar bjóðast til að forstilla upptökur úr sjón- varpi með hjálp kennitalna sem birtast í sumum sjón- varpsdagskrám. Myndvaki (ShowView, VideoPlus+ og PlusCode en VCRPlus+ í Bandaríkjunum): Eini aðilinn hérlendis sem þjónustar myndvakatæknina er Morgunblaðið. Það útbýr og birtir kennitölur í hornklof- um aftan við dagskrárliði ís- lensku sjónvarpsstöðvanna. Eigi að taka upp liði eru kennitölur þeirra slegnar inn með hjálp fjarstýringarinnar. Þá „vaknar“ tækið sjálfkrafa á tilgreindum dagskrártímum, stillir sig á réttar rásir, tekur Athugasemdir við töflur 1 Myndvaki (Show view): Ef notandinn setur inn talnakóða eins og fylgir dagskrárliðum í Morgunblaðinu „vaknar" tækió og tekur upp efni samkvæmt klukku á tilgreindum dagskrártímum. Tæknin tekur ekki tillit til þess ef tímasetningar dagskrárliða breytast. 2 VPS (Video Programming System, Video Plus): Ef notandinn setur inn tafnakóða stillir tækið sjálfkrafa á réttar rásir, skynjar merki um upphaf útsendingar frá sjónvarpsstöð og vaknar til upptöku á réttum timum. - PDC (Program Delivery Control): Ef no 3 VIS (Video Index Search System, stundum skráð sem VISS): í hraðspólun skynjar tækið upptökuskil og stöðvar þar bandió. 4 VAS (Video Access Search Systemm, stundum skráð sem VASS, VIS eða Introscan): í hraðspólun sýnir bandið í mynd fyrstu sekúndur hvers upptökuskeiós. 5 Sjá annars staðar skýringar um mismunandi sjónvarps- og myndbanda- staðla í ýmsum töndum. 6 Nýtist m.a. tit að forstilla á rásir fyrir upptökur frá gervihnattastöóvum. 10 11

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.