Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 16
Vörumerki op tegund Þyngdar- flokkun Þyngd íkg Mat m.v. kröfu ICRT Söluaðili Verö Heildar- einkunn öryggi Þægindi í notkun Vægi aðal- flokkar í % 100 60 40 AKTA GRACO Boxette O - 10kg 3,70 góður 3,70 3,67 3,74 SIMO Safe Bag Net 0 - 10kg 2,50 mætir lágmarkskröfu 2,40 3,20 2,40 MAXI COSI CabrioFix 0 - 13kg 3,60 góður Baby Sam 17.990 kr. 4,23 4,43 4,23 RECARO Young Profi Plus 0 - 13kg 4,10 góður Fífa 15.900 kr. 3,97 4,30 3,97 BOBOBLINE Easybob Maxi SP 0 - 13kg 3,30 góður 3,88 3,75 4,07 CHICCO Synthesis X-Plus 0 - 13kg 3,00 góður 3,84 4,33 3,84 BRITAX Rock-a-Tot Plus Sl 0 - 13kg 2,70 góður Bílanaust 18.899 kr. 3,75 3,66 3,87 PEG PEREGO Primo Viaggio SIP 0 - 13kg 4,40 góður 3,65 3,69 3,65 KIDDY Maxi Pro 0 - 13kg 3,10 góður 3,63 3,67 3,63 FISHER PRICE Safe Voyage infant carrier 0 - 13kg 2,70 ásættanlegur 3,26 3,26 3,84 JANÉ Matrix Pro 0 - 13kg 5,20 slakur 1,00 1,00 3,75 IWH Travel Basic 0 - 18kg 5,40 mætir lágmarkskröfu 2,25 2,42 2,25 OSANN Safety Plus 0 - 18kg 4,40 slakur Byko 9.890 kr. 1,00 1,00 3,13 MAXI COSI Priorifix 9 - 18kg 11,00 góður Fifa 39.900 kr. 4,21 4,19 4,24 MAXI COSI Tobi 9 - 18kg 8,90 góður 4,02 3,99 4,07 BÉBÉ CONFORT Iseos Safe Side Isofix 9 - 18kg 11,00 góður 3,88 3,81 3,97 CASUALPLAY Beat Fix 9 - 18kg 10,40 ásættanlegur 3,30 3,84 3,30 MAMAS ft PAPAS Revo 9 - 18kg 6,90 ásættanlegur 1,00 1,00 3,85 ®ICRT og Neytendasamtökin 2006. Qefin er einkunn á kvarðanum 0,5-5,5 þar sem 0,5 er lakast og 5,5 best og einkunnin 3,0 er um miðjan kvarðann. Hvaö er óæskilegt • Ekki kaupa notaðan barnabílstól - hann gæti hafa verið í bíl sem hefur lent í árekstri. • Ekki gera ráð fyrir að stóllinn sé öruggur af því hann hefur fengið ECE 44.04 vottun - gæðakönnun ICRT er umtalsvert strangari. Ekki gera ráð fyrir að stóllinn Markaðskönnun Framkvæmd var markaðskönnun á barnabílstóium á höfuðborgarsvæðinu nú í sumar og nær hún til 42 mismunandi vörumerkja barnabílstóla sem eru til sölu hjá 10 söluaðilum. sé öruggur vegna stigagjafar ICRT, Talsverður verðmunur kom í Ijós innan hvers þyngdarflokks eins og sést á eftirfarandi uppsetningin skiptir höfuömáli. • Ekki flýta þér við uppsetningu stólsins eða vanrækja að festa allar festingar. tölum, en könnunin i heild sinni er aðgengileg á vef félagsmanna Neytendasamtakanna. • Ekki aka um með barn í fanginu eða barn Þyngdarflokkur Hæsta verð Lægsta verð Fjöldi bílstóla laust og óbundið í sæti. Jafnvel versti 0-13 kg 34.890 kr 4.995 kr. 15 barnabílstóll er betri en enginn. 0-18 kg 27.479 kr 9.890 kr. 6 • Ekki gera ráð fyrir því að Isofix-fest- 0-25 kg 29.990 kr 29.990 kr. 1 ingin í bílnum þínum henti öllum Isofix- 15-36 kg 42.413 kr 15.000 kr. 2 barnabílstólum. Sumir bílar hafa falsrými 9-18 kg 43.443 kr 15.200 kr. 15 undir stólnum sem virkar ekki með stuðningsfæti stólsins. 9-36 kg 33.500 kr 29.900 kr. 3 Ekki velja barnabílstól eftir því hversu lengi hann mun nýtast barni þínu (barnið vex en brókin ekki - á ekki við um val á barnabílstól - öryggi barnsins skiptir hér mestu máli). Á sama tíma var framkvæmd markaðskönnun á sessum og lausum bökum og er sú könnun einnig aðgengileg á vef Neytendasamtakanna. 16 NEYTENDABLAÐIÐ 3. TBL. 2006

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.