Bændablaðið - 05.04.1995, Side 4

Bændablaðið - 05.04.1995, Side 4
4 Bœndablaðið Miðvikudagur 5. apríl 1995 Bændablaðið- Útgefandi: Bændasamtök íslands Bændahöll við Hagatorg 127 Reykjavík Sími 5630300 Bréfasími 5628290 Kennitala: 631294-2279 Ritstjóri: Áskell Þórisson (ábm.) Auglýsingastjóri: Eiríkur Helgason Útgáfunefnd: Gunnar Sæmundsson, formaður Hákon Sigurgrímsson, varaformaður Hörður Harðarson, Jónas Jónsson, Þórólfur Sveinsson Prentun: ísafoldarprentsmiðja Leiðarinn Markaðssetning bleikju Hvað geta íslenskir bleikjuframleiðendur lært af markaðssetningu Norðmanna á laxi í Bandaríkjunum? Fyrst og fremst hve samtök eru dýrmæt ef menn ætla að ná árangri. í erindi Marionn Kaiser, sem flutt var á ráðstefnunni íslensk bleikja '95, var afar fróðlegur kafli sem jafnt bleikjuframleiðendur sem og aðrir ættu að festa sér í minni. Má vera að feilspor Norðmanna kenni okkur eitthvað. Snemma á níunda áratugnum hófu Norðmenn að þróa afar vel heppnaða markaðsáætlun sem kom eldislaxi þeirra í óskastöðu á markaði í Bandaríkjunum. En þegar kom fram á árið 1990 höfðu þeir eyðilagt þessa frábæru aðstöðu sína. Þeir leyfðu offramleiðslu og reyndu ekki að stýra fjölda söluleiða á markaðnum. Markaðsráð þeirra hafði unnið af kappi við að festa í sessi söluheitið "norskur lax". Framleiðendur og útflytjendur hins vegar gáfu hverjum sem hafði aðgang að faxtæki möguleika á því að flytja inn þessa vöru og komast inn á markaðinn. I reynd óx markaðurinn ekki nándar nærri eins hratt og fjöldi þeirra sem selja vildu vöruna. Norsku útflytjendurnir greindu ekki á milli misgóðra söluaðila. Öllum var heimilt að flytja vöruna beint inn. Brátt voru norsku framleiðendumir og útflytjendumir famir að berjast um sömu viðskiptin. ÞEIR VORU KOMNIR í SAMKEPPNI VIÐ SJÁLFA SIG og öll vinnan og kostnaðurinn við að byggja upp markaðinn skilaði ekki þeim árangri sem ætlast var til. Kaupendur í Bandaríkjunum höfðu einungis áhuga á að kaupa Atlantshafslaxinn þar sem hann var ódýrastur. Sú ringulreið og offramboð sem af þessu leiddi varð til þess að margir neyddust til að selja undir framleiðslukostnaði. Þessi kostnaður varð að lokum sú viðmiðun sem notuð var í innflutningstollum sem lagðir vom á norska laxinn í Bandaríkjunum. Útflytjendur matvæla til Bandaríkjanna, sem og annarra landa, verða að hafa samvinnu, gæði og vönduð vinnubrögð að leiðarljósi. SMURSPRAUTA Mjög vönduð og góð smursprauta. 1/4". 8 bar. 8 mm. 480 bar. kr. 3.490 - SMURFEITI AI h I i ð a h i t a þ o 1 i n lithium smurfeiti. T.d. fyrir undirvagna, hjólanöf, legur, rafmótora o.fl. 400 gr. staukur kr. 232 - 500 gr. dós kr. 360 - 12,5 kg. dós kr. 5.416 - naust Sími: 562 2262 Borgartúni 26, Rv. Bíldshöfða 14, Rv. Skeifunni 5, Rv. Bæjarhrauni 6, Hafn. HANDVERKFÆRI BREMSUHLUTIR LOFTVERKFÆRI RAFSUÐUTÆKI RAFVERKFÆRI TUNNUDÆLUR HÖGGDEYFAR SMURKOPPAR DRÁTTARSPIL HREINSIEFNI SMURÁHÖLD RAFGEYMAR STARTARAR SLITHLUTIR KÚPLINGAR PÚSTKERFI VINNULJÓS SMURFEITI GORMAR RYÐOLÍUR ÞÉTTIEFNI FYLLIEFNI RAFALAR TJAKKAR KEÐJUR ÖRYGGI SPLITTI PERUR LÁSAR LAMIR OLÍUR LAKK BÓN LÍM litil grein um stúran sjúð í upphafi þessarar greinar vil ég óska bændum til hamingju með að hafa eignast vettvang til skoðana- skipta um það sem efst er á baugi á hverjum tíma með útgáfu Bænda- blaðsins á vegum Bændasam- takanna. Einnig vil ég óska bænd- um til hamingju með nýkjöma stjóm Bændasamtakanna. Það er von mín að vel takist til bæði með störf stjómar og útgáfu blaðsins. Tilefni þessa greinarkoms er grein í 1. tbl. Bændablaðsins "markaðsfé vegna sauðfjárafurða og ráðstöfun þess." Vegna setu minnar í Framleiðsluráði landbún- aðarins undanfarin ár taldi ég mig fast að því sérfræðing í málefnum verðskerðingarsjóðs, ég verð þó að viðurkenna að það tók mig dijúgan tíma að glöggva mig á töflum sem fylgdu greininni og lesa þær saman þannig að ég skildi þær. Því varð mér hugsað til þess hvemig bændum gengi það al- mennt, ef til er þetta bara skilningsleysi mitt. Á nýafstöðnu Rögnvaldur Ólafsson frá Flugumýrarhvammi skrifar um verðskerðing- arsjóð kindakjöts og SSL (Samstarfshóp um sölu á lambakjöti). tölu. Vandséð er hvemig greiðslu- markskerfið stendur af sér slíka skerðingu. Úr gjaldahlið töflu 1 má lesa í 3. og 15. lið að á verð- verið að benda á að í línu 7 á gjaldahlið em aðeins áætlaðar 20 milljónir í álag á útflutning sem til fellur innan efri marka greiðslu- marks (milli 100 og 105%). Þar má gera ráð fyrir að vanti nálægt 30 milljónum sem annað hvort koma sem skerðing á markaðsfé eða verða færðar yfir á næsta verð- lagsár, sem er skammgóður vermir. Ljóst er að tekjur af bein- greiðslum í verðskerðingarsjóð munu dragast mjög saman á næsta ári vegna sölusamdráttarins og því þrengir enn að sjóðnum. Það hlýt- ur því að vera forgangsverkefni samstarfshópsins að leggja mat á hvaða markaðsaðgerðir hafa skilað bestum árangri og leita nýrra leiða til að fjármagn Verðskerðingar- sjóðs fari að skila okkur sölu- aukningu í stað þess að við sjáum stöðugan sölusamdrátt. Þetta tekst því aðeins að gott samstarf náist við verlsunina í landinu um að setja þá úrvalsvöru sem lamba- kjötið er á hærri stall en verið hefur undangengin ár. Mörgum kann að þykja undar- legt að kúabóndi sé að skrifa um verðskerðingarsjóð kindakjöts en það er mín samfæring að ef ekki tekst að bæta afkomu sauðfjár- bænda þá verði sveitunum ekki bjargað. Að lokum langar mig að skora á fjóra sauðfjárbændur að leggja hér orð í belg: Birki Friðbertsson í Birkihlíð að gera grein fyrir Taflal Fé til markaðssetningar kindakjöts (uppruni og ráðstöfun) Framleiðsla 1993-1994 1994-1995 Tekjur 1992-1993 Tekjur af verðjöfnunargjaldi 25.471.081 15.385.760 15.000.000 Tekjur af kjamfóðurgjaldi 42.567.418 6.134.175 6.000.000 Verðskerðing 5%, bændur 78.972.194 74.369.578 Verðskerðing 3%, afurðastöðvar 31.324.166 28.924.421 Ónýttar beingreiðslur 36.552.983 18.000.000 Beingreiðslur 55.398.000 127.212.000 68.038.499 223.767.278 269.505.999 Gjöld 1. SSL laun, skrifstofuk. ofl. 3.105.894 3.593.721 3.500.000 2. SSL niðurgreiðslur 21.570.630 17.064.341 0 3. SSL kynningar og markaðsmál 20.036.524 10.212.668 18.250.000 4. SSL annár kostnaður 1.076.655 2.127.431 1.179.000 5. Álag á útflutning, '92-'93 43.360.445 6. Álag á útflutning, '93-'94 56.495.116 12.000.000 7. Álag á útflutning '94-'95 20.000.000 8. Söluátak, bestu kaup ofl. '92-'93 32.297.963 9. Uppgjör innmatar '92-'93 12.989.864 10. Uppgjör innmatar '93-'94 2.000.000 11. Verðlækkun birgða '92-'93 12.664.641 12. Verðlækkun birgða '93-'94 48.000.000 13. Vaxta- og geymslugjöld '92-'93 10.000.000 14. Vaxta- og geymslugjöld '93-’94 15.000.000 15. Markaðsaðgerðir á verðlagsárinu 130.000.000 55.000.000 45.789.703 323.806.190 184.929.000 Mismunur 22.248.796 -100.038.912 84.576.999 Uppsafnaður mismunur 22.248.796 -77.790.116 6.786.883 Búnaðarþingi var dreift töflu sem mig langar til að birta lesendum Bændablaðsins og fara nokkrum orðum um (tafla 1). í töflunni kemur fram að til markaðs- setningar kindakjöts á þessu verð- lagsári og tveim næstu á undan rennur rúm 501 milljón með bein- um eða óbeinum hætti frá bændum og rúmar 60 milljónir frá slátur- leyfishöfum. Þetta er mikið fé og því ástæða til að athuga vel hvernig það hefur nýst til markaðssóknar. Sú dapurlega stað- reynd blasir við að þrátt fyrir að varið hafi verið og fyrirhugað sé að verja þessi þrjú ár rúmum 368 milljónum í niðurgreiðslur, kynningar, bestu kaup, verðlækk- un birgða og markaðsaðgerðir innanlands hefur sala á kindakjöti dregist saman svo líkja má við hrun. Ef ekki verður stórfelld breyting á seinni hluta þessa verð- lagsárs má gera ráð fyrir að skerðing á greiðslumarki sem ákveðið verður í ár vegna hausts- ins 1996 mælist í tveggja stafa lagsárinu '93-'94 var varið í kynningar- og markaðsaðgerðir rúmum 140 milljónum. Sambæri- leg tala fyrir verðlagsárið '94-'95 er rúmar 73 milljónir eða aðeins rösklega helmingur þess sem notað var árið á undan. Ef við trúum því að þessar 140 milljónir hafi skilað okkur góðum árangri á síðastliðnu verðlagsári hlýtur það að vera áfall, þó ekki sé meira sagt, að hafa aðeins 73 milljónir á þessu verðlagsári og væntanlega flýtir það enn fyrir hruninu. Auk þess er Eftirfarandi féll niður þegar gengið var frá frétt um málefni sauðfjárbænda. Hlutaðcigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. Breytingartillaga við mál á þingskj. 84 Fyrir aftan núverandi kafla um "Beinar greiðslur'1 komi. Þessar að- hvernig niðurgreiðslur hafa brenglað verðlagningu einstakra gæðaflokka. Jón Benediktsson á Auðnum að meta hvaða sölu- aukningu kindakjötsútsölur hafa skilað, Lárus Sigurðsson á Gilsá að leggja mat á árangur sam- starfshópsins og Gunnar Sæ- mundsson í Hrútatungu að draga upp framtíðarsýn í starfsemi sam- starfshópsins og markaðsstarfi innanlands. gerðir verði þó ekki til þess að greiðslum v/greiðslumarks kjöts, seinki né minnki frá því sem verið hefði að óbreyttu, miðað við heildar- greiðslumark, eins og það hefur verið reiknað og samkomulag hefur verið um, samkvæmt óbreyttum bú- vörusamningi. Birkir Friðbertsson (sign.) LeiflrétBng

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.