Bændablaðið - 05.04.1995, Page 10

Bændablaðið - 05.04.1995, Page 10
10 Bœndabladid Miðvikudagur 5. apríl 1995 Markaðsmál Hvað kostar að kaupa í matinn? Margir hafa fyrir sið á ferða- lögum erlendis að athuga verðlag á matvælum í verslun- um og skoða hvernig aðrir bjóða neytendum þær til kaups. Arnaldur M. Bjarnason hjá Framleiðsluráði og Hreiðar Karlsson, formaður Lands- samtaka sláturleyfishafa voru á námsstefnu í Helsinki í lok janúar og notuðu þá tækifærið og skoðuðu verðlag á mat- vörum. Arnaldur var einnig á ferð í Trier í Þýskalandi í byrjun mars og leit þá í verslanir. Haukur Halldórsson formaður Framleiðsluráðs og Jón Ragnar Björnsson hjá Framleiðsluráði sóttu for- mannafund Norrænu bænda- samtakanna (NBC) í Stokk- hólmi í iok mars og notuðu tækifærið að skoða matvörur og verð á þeim. Arangurinn af þessum athugunum sést í meðfylgjandi töflu og til samanburðar eru tölur frá stórmarkaði í Reykjavík. Rétt er að taka fram að þessar verð- athuganir eru ekki vísindalegar því ekki er gerður samanburður á gæðum varanna. Þær gefa þó mynd af því, hvað neytendur þurfa að greiða fyrir ákveðnar tegundir matvæla en segja auðvitað ekkert um hve mikill tíluti af ráð- stöfunartekjum fólks fer til kaupa á matvælum. Verð erlendu var- anna er reiknað á gengi 3. mars sl. Jón Ragnar Björnsson Virðisaukaskattur er í öllum þessum löndum. Hann er 25 % í Finnlandi, 21 % á matvælum í Svíþjóð (annars 25 %) og 15 % í Þýskalandi. Virðisaukaskattur á matvælum er 14 % hérá landi. Verðsamanburður á matvörum Stokkhólmur Helsinki Trier Reykjavík Mynt Gengi 3. mars 1995 SEK ísl. kr./kg 8,9522 FIM ísl.kr./kg 14,7721 DM ísl.kr. 45,2531 ísl. kr./kg Nýmjólk, l Itr. pakkning l) 6,50 58 65 Rjómi, l/2 ltr. pakkning 35,00 313 530 Jógurt með bragðefnum 2) 26,67 239 233 Jógurt hreint 3) 3,96 179 222 Smjör 4) 49,00 439 11,92 539 378 Lambasúpukjöt 29,90 442 519 Lambaframpartasneiðar 75,00 671 889 Lambakótilcttur (tvöfaldar) 122,00 1.092 20,49 927 764 Lambalærissneiðar 20,49 927 1098 Lambalæri 105,00 940 795 Lambaleggir 10,49 475 535 Nautahakk 69,50 622 54,90 811 779 Nautagúllash 111,50 998 72,50 1.071 1199 T-bein steik 148,00 1.325 1791 Nauta innra læri 159,00 1.423 1659 Svínakótilettur 82,50 739 1025 Svínasnitzel 116,00 1.038 1369 Svínagúllash 91,50 819 54,90 811 1279 Svínahakk 59,90 536 595 Kjúklingalæri 5) 78,00 698 698 Kjúklingur 6) 34,50 309 667 Egg 30,30 271 365 26 % ostur, bitapakkaður 88,00 788 9,90 448 688 Kartöflur, óþvegnar, í lausu 8,50 76 Bökunarkartöflur 23,50 210 89 Kartöflur, pakkaðar 7) 15,00 134 4,50 66 89 1)3% feit í Svíþjóð. íslensk mjólk ekki fituskert. 2) Sænsk í 150 g baukum, íslensk í 180 g. 3) Þýskt í 250 g bauk, íslensk í 180 g. 4) Sænskt og íslensk í 500 g álbréfi, þýskt í 125 g öskju. 5) Sænsk ófrosin. íslensk frosin. 6) Sænskur ófrosin, íslenskur frosin. 7) Sænskar og íslenskar í 2 kg. pokum, þýskar í 5 kg. Sala helstu kjöttegunda á íbúa árin 1980 KG - 1994 □ Hrossakjöt QAIifuglakjöt BSvínakjöt □ Nautakjöt ■ Kindakjöt Sala helstu kjöttegunda á íbúa árin 1980 -1994 Minnkandi kjötneysla Súluritið hér að ofan sýnir glöggt að neysla kjöts mæld á íbúa hefur verið að dragast saman undanfarin ár. Árið 1980 neytti hver íbúi 66,74 kg af kjöti á ári. Tveim árum síðar náði neyslan hámarki sínu, eða 70,15 kg. Á síðasta ári var neyslan komin niður í 58,78 kg á íbúa og hefur tninnkað um hvorki meira né minna en 7,96 kg frá árinu 1980. Ef kjötneyslan væri hin sama á íbúa nú og árið 1980 væri kjötmarkaðurinn um 2.100 tonnum stærri en raun ber vitni. Breytt samsetning kjötneyslunnar Súluritið hér að ofari gefur einnig til kynna að samsetning kjöt- neyslunnar hefur breyst. Árið 1980 var neysla á kindakjöti um 65 % af kjötneyslunni og hefur fallið niður í 46 % miðað við síðasta ár. Hlutdeild kindakjötsins lætur undan fyrir nautakjöti sem hafði 16 % af kjötmarkaðnum árið 1980 en 21 % árið 1994. Svínakjötið hefur þó vinninginn því hlutdeild þess fer úr 8 % árið 1980 í 21 % á síðasta ári og hefur þar með náð sömu hlutdeild og nautakjöt. Framleiðsla og sala búvara 1 1. tbl. Bændablaðsins var birt hliðstætt yfirlit yfir framleiðslu og sölu á kjöti, mjólk og eggjum. Það yfirlit tók til janúarmánaðar auk þriggja og tólf mánaða tímabils. Þelta yfirlit er byggt upp með sama hætti, nema hvað það tekur ti! febrúarmánaðar auk þriggja og tólf mánaða yfirlits. Framleiðsla á nautakjöti er 9,3 % minni í febrúar nú en á síðasta ári. Mest er aukning í framleiðslu hrossakjöts milli þessara mánaða. Ef litið er til framleiðslu tólf mánaða frá mars 1994 - febrúar 1995 vex fram- leiðsla svínakjöts mest um 13,1 % en mestur samdráttur er í fram- leiðslu alifuglakjöts 8,5 %. Eggja- framleiðslan stendur nokkum veginn í stað. Það gerir innvegin mjólk einnig miðað við 12 mánaða tímabil, en 5 % sam- dráttur er mánuðina desember - febrúar. Söluaukning er mest í svína- kjöti eða 14,8 % á tólf mánuðum og samdráttur mestur í sölu kinda- kjöts 11,8 %. Sala nautakjöts er nánast óbreytt en tæplega 10 % samdráttur er í sölu alifugla- og hrossakjöts. Verðuppbætur á ungkálfa í apríl Samkvæmt upplýsingum Guðbjöms Ámasóhar hjá LK verða greiddar veróuppbætur á ungkálfa sem koma til slátrunar í apríl, að upphæð kr. 4.000 á hvern kálf. "Þrátt fyrir nýlegar fréttir um von á sölu ungnautakjöts til Banda- ríkjanna verða bændur að fara varlega í ásetning ungkálfa á næstu mánuðum. Ef það er ekki gert, getur orðið offramboð á ungnautakjöti með tilheyrandi verðhruni haustið 1996. Fyrir þessu eru rök. I fyrsta lagi uppfylla ekki allir framleiðendur og vinnslustöðvar hér á landi kröfur bandarískra heilbrigðisyfirvalda vegna innílutnings á þessari vöru. í öðru lagi verður tíminn að leiða í ljós hversu umfangsmikill þessi útflutningur verður," sagði Guðbjörn. Nýtt verð á nautgripakjöti Sexmannanefnd hefur ákveðið nýtt verð til framleiðenda á nautgripakjöti frá og með 1. apríl. Taflan neðst á síðunni sýnir verð fyrir og eftir hækkun en hún nemur 10 %. Fimmmanna nefnd hefur einnig ákveðið nýtt heild- söluverð á nautgripakjöti frá sama tíma. Það hækkar 7 - 8 %. Nýtt veró á nautgripakjöti frá 1.4.1995 Vcrrtfl. Gæfaflokkar Verð til bænda án VSK Heildsöluverö án VSK Fyrir 1.4. 95 |Eftir 1.4. '95 Fyrir 1.4. '95 Eltir 1.4. '95 1 UNI Urval A og B, MK-mjólkurkálfar 292,12 321,33 409 439 2 UNl Úrval M. UNI A og B 283,35 311,69 393 423 3 UNI Úrval C, UNI M 262,9 289,19 365 393 4 UNI C, UNII A og B, AKl 248,3 273,13 344 369 5 UNII M, KIU Aog B, UKI B 216,38 238,02 310 333 6 KIA, UKII 210,97 232,07 302 324 7 KIUC. Kl B. AKII 202,86 223,15 287 308. 8 KII, UKIII 175,81 193,39 254 272 9 K111, AKUI 162,29 '178,52 240 257 10 UNIIC. Kl C 148.76 163,64 221 237 Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara Framleiðsla Febrúar 1995 Dcs. '94 - feb. '95 Mars '94- feb '95 Breyting frá fyrra tímabili, % feb '94 3 mán. 12 mán. Kindakjöt, kg 0 17.662 8.798.722 -0,6 Nautakjöt, kg 237.163 712.122 3.522.857 -9,3 0,3 8,6 Svínakjöt, kg 226.502 772.491 3.252.000 6,3 9,9 13,1 Hrossakjöt, kg 48.791 195.049 810.616 20,1 -9,9 -4,3 Alifuglakjöt, kg 127.792 350.170 1.379.681 3,3 -0,9 -8,5 Samtals kjöt, kg 640.248 2.047.494 17.763.876 0,2 3,4 2,5 Innvegin mjólk, ltr. 7.520.169 23.589.232 101.356.667 -6,2 -5,0 0,5 Egg. kg 178.367 578.890 2.235.868 -1,4 -2,0 -1,7 Febrúar Des. '94 - Mars '94- Breyting frá fyrra tímabili, % Sala innanlands 1995 fcb. '95 feb '95 feb '94 3 mán. 12 mán. Kindakjöt, kg 350.000 1.350.403 7.054.241 -24,5 -20,6 -11,8 Nautakjöt, kg 245.024 717.785 3.246.931 -6,4 1,3 0,8 Svínakjöt, kg 204.090 740.889 3.255.555 0,1 -1,4 14,8 Hrossakjöt, kg 67.896 169.835 593.390 25,7 -18,3 -9,5 Alifuglakjöt, kg Samtals kjöt, kg 107.592 315.198 1.366.867 -14,8 -18,0 -9,9 Mjólkurvörur í Itr.: 974.602 3.294.110 15.516.984 -12,2 -12,2 -4,4 Umreiknað m.v. fitu 7.784.885 25.015.638 100.566.427 6,1 1,4 2,4 Umreiknað m.v. prótein 7.776.222 24.018.687 100.897.193 1,0 -0,3 1,0 Egg, kg 167.867 534.847 2.202.339 -6,0 -8,3 -3,9

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.