Bændablaðið - 08.04.1997, Side 16

Bændablaðið - 08.04.1997, Side 16
16 Bœndablaðið Þriðjudagur 8. apríl 1997 Vörtukláði á kartöflum Leggja ætti niður garða par sem vartuklðði er árlegt vandamál Orðiö „kláði“ er notað yfir ýmsa hýðis- sjúkdóma á kartöflum. Einn þeirra er vörtu- kláði en af öðrum má nefna flatkláða, blöðru- kláða, silfúrkláða og netkláða. Vörtukláði hefur lengi verið út- breiddur, einkum á syðri hluta landsins, og er einn þessara sjúk- dóma sem oft ber lítið á nema þegar réttu skil- yrðin skapast fyrir hann. Slík skilyrði komu síðastliðið haust á Suð- urlandi og brá mörgum í kartöflur geymast oft brún þegar rauðar íslenskar (eða illa því ýmsar vot- og þurrrotnun- „Islendingurinn“ eins og Homfirð- arörverur geta smitað inn um sárin. Sigurgeir Ólafsson, Rannsúknastofnun landbúnadarins ingar kalla þær) voru teknar upp. Vörtukláða veldur frumstæður sveppur, Spongospora subterra- nea. Vægustu einkenn- in eru litlar brúnar þúst- ir á hýóinu sem opnast og smitar brúnt duff úr opinu. Þústimar geta orðið að upphleyptum vörtum og ef smitun verður snemma geta kartöflumar orðið van- skapaðar og þústimar mnnið saman í stór flakandi sár. Slíkar útsæði því þar er auk þess hætta á „mop top“ veimnni.Vörtukláði er mjög útbreiddur í Skotlandi. Leggja ætti niður garða þar sem vörtukláðinn er árlegt vandamál. Sé um lélega framræslu að ræða þarf að bæta úr því. Hvíla þarf garða lengi til að drepa niður smitið. I Skotlandi telja menn að 5 ár dugi varla og vart þarf styttri tíma hér. Dvalargróin em harðgerð og þola að fara í gegn um meltingarveg hús- dýra. Því ættu menn ekki að bera búfjár- áburð á kartöflugarða frá dýmm sem fóðraðir hafa verið á kláða- kartöflum. Þar sem vætan er meginorsök vandans, sé smit á annað borð fyrir hendi, ættu menn að fara varlega í að vökva slíka garða. Öll afbrigði eru móttækileg þótt einhver munur kunni að vera þar á. I fyrra var kláðinn í rauðum en ekki í gullauga. Hugsanleg skýring á því gæti verið að smitun hafi orðið seint, jafnvel ekki fyrr en í september. Þá var gullauga orðið vel þroskað og komið með sterkt hýði og því ekki eins mót- tækilegt og þær rauðu sem eru seinni til að þroskast. Erlendis ber þessi sveppur veim- sjúkdóm á milli plantna og gæti hann hæglega gert það hér ef veiran berst hingað og nær al- mennri útbreiðslu. Er það sjúk- dómurinn „mop top“ og veldur ryðbrúnum blettum inni í kart- öflunni. Duftið í kláðasámm er myndað af dvalargróum. Gróin geta lifað lengi þótt kartöflur séu ekki ræktaðar og geta aðrar plöntu- tegundir hugsan- lega haldið smitinu við. Erlendis hefur mönnum tekist að finna sveppinn bæði á haugarfa og byggi en ekki höfrum. Smitun getur bæði orðið frá jaró- vegssmiti og út- sæðissmiti. Við- kvæmastar eru kartöflumar stuttu eftir að þær hafa myndast á renglunum en þær geta þó smitast fram á haust. Það hitastig sem við búum við hentar vel vörtukláð- anum, 10-15 gráður. Það er fyrst og fremst úrkoman og vætan í jarðveginum sem ræður vörtukláð- anum. Dvalargróin spíra með sundgróum og smitun verður auð- veld þegar jarðvegur er vatns- mettaður lengi. Vörtukláði getur verið árlegt vandamál þar sem jarðvegur er illa framræstur og því síblautur en annars er hann vanda- mál í úr- komu- sumrum.Ekki er hægt að fullyrða neitt um áhrif sýrustigs jarðvegs. Um það eru mótsagnakenndar niðurstöður. Vörtukláðinn er svo almennt útbreiddur að erfitt er að tryggja að smit sé ekki að finna í útsæðinu, hvort sem það er innlent eða inn- flutt. Hættan er þó minnst í norð- lensku útsæði og mest í innfluttu Tilkynning frá ÍSTEX hf. um móttökustöðvar fyrir ull Flutningsaðilar sem gert hafa samning við ÍSTEX hf um flutning á ull Hveragerði Bændursem búa í allt að 100 km. frá Hveragerði, koma ullinni sjálfir til Hveragerðis. Borgarnes Afurðarsalan. Búðardalur Vöruflutningar Svans Hjartarsonar Matsmenn: Kjartan Jónsson, Hermann Karlsson og Gunnar Örn Svavarsson. Króksfjarðarnes Kaupfélag Króksfjarðar. Patreksfjörður Vöruflutningar Ármanns Leifssonar Þingeyri ísafjarðarleið. Hólmavík Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Óspakseyri Kaupfélag Bitrufjarðar. Borðeyri Kaupfélag Hrútfirðinga. Hvammstangi Kaupfélag V-Húnvetninga. Blönduós Blönduósleið. Sauðárkrókur Kaupfélag Skagfirðinga. Akureyri Dreki hf. Húsavík Kaupfélag Þingeyinga. Kópasker Vagnarehf. Trémál Þórshöfn Vagnar ehf. Lónið Vopnafjörður Vagnar ehf. Sláturfélag Vopnfirðinga Egilsstaðir Kaupfélag Héraðsbúa. Matsmaður Sigurður Jónsson. Egilsstaðir Viggó hf. Matsmaður Aðalsteinn Aðalsteinsson. Höfn HP og synir. Matsmaður Björn Þorbergsson. Vík Klaustur Fagurhólsmýri Auðbert og Vigfús Páll. Auðbert og Vigfús Páll. Auðbert og Vigfús Páll. 888ÍSTEX, ÍSLENSKUR TEXTfLIÐNAÐUR HF. NOTAÐAR BUVELAR 0G TÆKI DRÁTTARVÉLAR TEGUND ÁRG. VINNUST. HÖ. DRIF VERÐ ÁN VSK. ÁM.TÆKI ATHUGASEMDIR MF-3080 1990 4.400 100 4WD 2.500.000 TRIMA 1640 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3075 1994 2.700 95 4WD 3.600.000 TRIMA 1620 FRAMBÚNAÐUR MF-3060 1988 2.000 93 4WD 2.100.000 TRIMA 1620 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3060 1989 2.500 80 4WD 1.950.000 TRIMA1420 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-399 1994 2.200 104 4WD 2.800.000 TRIMA 1890 MF-390T 1993 2.200 90 4WD 2.150.000 TRIMA1420 MF-390T 1990 6.000 90 4WD 1.500.000 TRIMA FEST MF-390 1991 2.700 80 4WD 1.600.000 MF-390 1988 2.500 80 2WD 940.000 MF-390 1987 2.600 80 2WD 900.000 MF-390 1987 3.000 80 2WD 900.000 MF-362 1992 1.450 62 2WD 1.250.000 MF-362 1991 1.800 62 2WD 1.150.000 MF-355 1987 2.000 50 2WD 750.000 MF-675 1986 4.300 71 2WD 1.100.000 TRIMA1320 MF-675 1983 4.500 71 2WD 500.000 MF-575 1977 5.000 70 2WD 400.000 MF-265 1985 5.000 60 2WD 580.000 MF-135 1978 6.000 47 2WD 310.000 MF-135 1970 47 2WD 300.000 HÚS, NÝ DEKK, LJÓS, MF-130 1965 47 2WD 200.000 GOTT ÚTLIT MF-35 1964 47 2WD 200.000 GOTT ÚTLIT STEYR 8070 1986 4.200 70 4WD 1.200.000 HYDRAC SAME ASTOR TURB 1992 1.000 70 4WD 1.550.000 DEUTZ5207 1977 4.000 52 2WD 400.000 ZETOR 7711 1991 2.400 70 2WD 1.020.000 ALÖ 520 ZETOR 5211 1987 3.000 52 2WD 500.000 RÚLLUVÉLAR CLAAS R46 1994 1.080.000 120*120 CM CLAAS R-46 1990 800.000 120*120 CM CLAAS R-44 1987 600.000 120*120 CM WELGER RP12 1992 720.000 120*120 CM BREIÐSOPA KR0NE125 1996 950.000 120*120 CM KR0NE125 1989 570.000 120*120 CM KR0NE125 1988 430.000 120*120 CM Sértilboð á notuðum CASE dráttarvélum Árg. Vinnust. Hö Drif Verö án vsk. Ám.tæki. CASE4230 1996 80 82 2WD 1.800.000 NÝVÉL CASE IH 885 1989 5.700 82 4WD 1.300.000 VETOFX-16 CASE IH 895 1991 3.300 85 4WD 1.250.000 CASE1394 1986 3.300 77 4WD 1.100.000 ALÖ CASE 685XL 1989 5.390 72 2WD 900.000 CASE IH 785 1987 4.000 77 2WD 800.000 CASE 485 1985 2.000 52 2WD 500.000 Ingvar Helgason hf. VELADEILD Sími 525-8000 FAX 587-9577

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.