Bændablaðið - 08.04.1997, Page 19

Bændablaðið - 08.04.1997, Page 19
Þriðjudagur .8. apríl 1997 Bœndablaðið 19 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu stofnútsæði (A-stofn) Gull- auga, Helga og Rauðar íslenskar. Upplýsingar veitir Þórður Stef- ánsson í síma 463 3178 og fax 463 3255. Til sölu MF-575 dráttarvél árg 1979, notuð 2900 stundir. Uppl í síma 486 6561. Til sölu stálbitar I 140 mm, 300 og 340 skúffur 140 mm -160 mm og 180 mm. Einnig sperrur, bárujárn og hurðir. Breidd 3,4m hæð 4m. Upplýsingar í síma 894 3000 Til sölu kartöfluútsæði, gullauga og rautt út af stofnútsæði. Enn- fremur Premier. Hef útsæðissölu- leyfi. Upplýsingar í síma 462 4939. Þorsteinn. Til sölu TOYOTA LAND CRUSER diesel. Árgerð 1987, ekinn 178000 km. Bíllinn hefurfengið gottviðhald og vel með farinn í alla staði. Stað- greiðsluverð aðeins kr 1.300.000,- Upplýsingar gefur Hinrik Gylfason í síma 566 6988 eða 985 3919. Til sölu er PZ-186 sláttuþyrla ár- gerð 1991 í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 463 1368. Til sölu íslenskir hvolpar með ætt- bók. Uppl. í síma 487 8527. Til leigu eða sölu er 137m2íbúð- arhús í Grýtubakkahreppi. Byggt 1979. Húsinu getur fylgt 300m2 refaskáli með góða stækkunar- möguleika. Upplýsingar í síma 463 3163 eða 852 4465 Til sölu MF-135 dráttarvél árgerð 1974 47 hö með tækjum. Einnig mjög gott rúlluhey. Engir staðfestir búfjársjúkdómar á búinu. Gott verð. Upplýsingar í síma 452 4411. Til sölu Dodge pick up árgerð 1985 með 6 manna húsi og 2,5 m palli. Ekinn 75000 mílur. Upplýs- ingar í síma 483 4291. Til sölu 20 þúsund lítra greiðslu- mark sem tekur gildi 1. september 1997. Tilboðum sé skilað til Bún- aðarsambands Eyjafjarðar fyrir 25. apríl nk. Merkt „Mjólk 98“. Kartöflubændur. Til sölu sjálfvirk Underhaug kartöfluniðursetningar- vél. Uppl. í síma 462 2307. Óskaö eftir Óska eftir Kawasaki 300 fjórhjóli til niðurrifs. Einnig er óskað eftir 25 hestafla Chrysler utanborðsmótor til niðurrifs. Upplýsingar í síma 437 1851. Óska eftir að kaupa heymatara með aðfærslubandi. Upplýsingar í síma 482 1036. Óska eftir að kaupa ámoksturtæki á MF-135. Upplýsingar í síma 466 1390. Aðalfundur ÍSTEX hf verður haldinn föstudaginn 18. apríl 1997, kl. 16:00 í húsnæði félagsins í Mosfellsbæ. 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 16. grein samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningar og skýrsla stjórnar, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ viku fyrir aðalfund, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað að Ála- fossvegi 40A, Mosfellsbæ, á fundardag. Mosfellsbæ 3. apríl 1997 Stjórn ÍSTEX hf. 888 í STEX« ÍSLENSKUR TEXTlLIÐNAÐUR HF. Námskeið fyrir ferðaþjónustubændur Haldið á vegum Ferðaþjónustu bænda og Hólaskóla dagana 28. og 29. apríl. Fjallað verður um markaðsmál, sölukerfi, bókanir, greiðslur, almenna pappírsvinnu, móttöku gesta og mannleg sam- skipti. Staður: Hólar í Hjaltadal Leiðbeinendur: Margrét Jóhannsdóttir, ráðunautur og Erla Sig- urðardóttir, aðstoðarhótelstjóri Hótel Húsavík. Námskeiðsgjald: kr. 3000. Fullt fæði og gisting í sólarhring: kr. 3200. Þátttakendur skulu skrá sig í síma 453 6300 eða á faxi 453 6301 fyrir 20. apríl. (Lágmarksfjöldi 8 manns). Námskeiðið er styrkt af Framleiðnisjóði landbúnaðarins sem einnig tekur þátt í ferðakostnaði þátttakenda á lögbýlum. Atvinna Þrjátíu og tveggja ára kona óskar eftir ráðskonustarfi til lengri tíma. Þaulvön. Er með þrettán ára dótt- ur. Reyklaus. Upplýsingar í síma 452 4265 Óska eftir vinnumanni á kúabúi í vor og sumar. Þarf að vera vanur sveita- störfum. Upplýsingar í síma 453 6610 eða 453 6609. Átján ára drengur óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Er búinn með eitt ár á Hvanneyri og hefur reynslu. Laus 15. maí. Jens sími 456 7372. Starfskraftur óskast til almennra sveitastarfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 452 4494. Magnús. Þrettán ára dreng langar að kom- ast í sveit í sumar. Getur verið bú- inn að fara á dráttarvélanámskeið. Hafið samband við Guðlaug i síma 567 0956 eftir kl 14. Óska eftir starfsmanni í sauðburð. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 451 1164. Þjónusta Tek til uppstoppunar dýr og fugla. Kristján Stefánsson, Laugavegi 13, 560 Varmahlíð. Sími 453 8131. Smíða brennijárn eftir pöntun. Páll Benediktsson Hákonarstöðum, Jökuldal. Uppl. í síma471 1092. Gistiheimilið Hvammur Fimm km frá Reykjavík Sími 567 4656 Fax 567 4005 Bændagisting A Alfa Laval Agri 'Tilboðið gildir út apríl eða meðan birgðir endast. C L O B U S VELAVERf Lágmúla 7, 108 Reykjavík Sími: 588 2600, fax: 588 2601 Til sölu plastbátur og 9 hestafla utanborðsmótor. Báturinn er 4,53 m á lengd, breidd er 1,54 m. Báturinn er við Eyjafjörð. Nánari uppl. Veitir Ólafur H. Baldvinsson í sima 462 5497 á kvöldin. Bátur og vél eru um 18 ára. Dagbókin Aðalfundur BSA - Fundarboð Aðalfundur B.S.A. 1997 verður haldinn á Iðavöllum fimmtudaginn 17. apríl og hefst stundvíslega kl. 10. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á Búnaðarþing. Minnt er á að samkvæmt lagabreyt- ingu frá síðasta fundi eru formenn búnaöarfélaga sjálfkjörnir fulltrúar á aöalfundinn auk þess fulltrúafjölda, sem gilt hefur. Aöalfundur Búnaðarsambands Suöurlands Aðalfundur Bs.SI. hefur verið ákveðinn 25. apríl að Árnesi í Gnúp- verjarhreppi og hefst aö venju kl. 11:00. Á þessu ári skal kjósa fulltrúa til Búnaðarþings og með hliösjón af því hefur verið auglýst að félagatöl aðildarfélaga Búnaðarsambandsins liggi frammi. Komi fram kjörlistar skulu þeir hafa borist þrem vikum fyrir aðalfund. Bændur Vesturlandi Námskeið um mjólkurgæði og júgurheilbrigði verða haldin á Hvanneyri 8. og 9. apríl og Breiðabliki 10. og 11. apríl. Óákveðið er hvenær námskeið verður haldið í Dalasýslu. Námskeiðagjald er kr. 2000. Áhugasamir skrái sig á skrifstofu Búnaðarsamtaka Vesturlands í síma437 1215. Þingeyingarl Útboö á tækjum vegna búrekstrar Búnaðarsambönd Suður- og Norður-Þingeyinga hafa ákveðiö að leita eftir magninnkaupum á búvélum ef nægur áhugi er fyrir hendi. Þeir bændur sem hafa áhuga á að vera meö í þessu sameiginlega átaki eru beðnir um aö hafa samband viö ráðunauta Búnaðarsambandanna fyrir 15. apríl nk. Aöalfundir á Vesturlandi Aöalfundir búnaðarsambandanna verða haldnir sem hér segir: Búnaðars. Dalamanna mánud. 28. apríl, Búnaðars. Borgarfjarðar þriðjud. 29. apríl og Búnaðars. Snæfellinga miðvikud. 30. apríl. Ákveðið er að almennar kosningar til Búnaðarþings fari fram hjá öllum búnaðarsamböndunum. Námskeiö í Búbót í Húnavatnssýslu Námskeið í Búbót 3.7 verður haldið á Blönduósi 10. og 11. apríl. Námskeiölð er frá kl. 10 til 16 báða dagana. í tengslum við námskeiðið á Blönduósi verður haldinn almennur bændafundur um helstu skattlagabreytingar, nýleg lög um bókhald og bókhaldsskyldu aðila, rekstrarform fyrirtækja í landbún- aði með áherslu á umfjöllun um einkahlutafóiagsformið, kosti þess og galla. Bændafundurinn verður Id. 21 þann 10. aprfl í Sjálfstæðis- húsinu. Frummælendur eru Ketill A. Hannesson og Þórarinn Sólmundarson. Aðalfundur BSSÞ veröur haldinn að Breiðumýri föstudaginn 25. apríl og hefst aö venju kl. 10. Auk venjulegra aöalfundarstarfa fer fram á fundinum kosning fulltrúa til Búnaðarþings.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.