Bændablaðið - 27.02.2001, Qupperneq 6
6
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 27. febrúar 2001
Úrvals þurrhey í
rúllum til sölu. 3000 kr.
rúllan og selst eingöngu
gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar
í s: 864-8870.
/rirhesta I
hestamenn |
llt íleiðinni I
Fyrirhesta
og hestamenn
Ávalltílt
og ferðar virði
IVI
R
MRbúðin
Lynghálsi 3
Sirai: 5401125 *Fax:M01120
Vaxta og geymslugjald
SaiÉjárbændur geæ átl talsverðar
upphæðir hjá aturðastöðvum
í síðasta sauðfjársamningi kem-
ur fram að greiði „afurðastöðvar
bændum 75% af viðmiðunar-
verði kindakjöts sem ætlað er til
innanlandssölu 25. október og
fullnaðaruppgjör eigi sér stað
fyrir 15. desember rennur fullt
vaxtagjald til þeirra. Greiði
afurðastöðvar ekki bændum í
síðasta lagi á þessum dögum
skulu bændur fá 10% vexti af
því sem ógreitt er. Engin
afurðastöð fær vaxtagjald fyrr
en hún hefur greitt a.m.k. 80%
afurðaverðs til bænda. Greiði
afurðastöð lægra verð en við-
miðunarverð Landssamtaka
sauðfjárbænda, skal lækka
vaxtagjald til hennar í sama
hlutfalli. Sé um reikningsfærslur
að ræða teljast þær því aðeins
Aukabúnaður á mynd: 33" breyting, á kr. 220.000.
^.^^U.UUU kr.
100.000 kr. afsláttur
Hafðu samband vlð sölumenn okkar eða umboðsmenn um land
allt og tryggðu þér nýjan Calloper núna, á aðelns
Galloper, vandaóí 7 manna jeppinn með Mitsubishi reynsluna,
hefur allt sem hægt er að hugsa sér f lúxusjeppa.
Hann er óvenju rúmgóður meó mikla flutningsgetu,
byggður á öflugri grind með einstakri fjöðrun.
Vélin er kraftmikil auk þess sem bíllinn hentar
fullkomlega fýrirt.d. 33" breytingu.
Ofan á allt saman þá er Galloper á frábæru verói.
Komdu í HEKLU, reynsluaktu Galloper og kynnstu
hinum Qölmörgu eiginleikum þessa vandaða jeppa.
ABS hemlakerfi
Hátt og lágt drif
Viðarlíki í mælaborði
Armpúðar á framsætum
Samlæsing
Öflug dísilvél
Rafknúin stjórntæki
Öflug grind
Tregðulæsing að aftan
Rafdrifnar rúðuvindur
Rafdrifnir útispeglar
Álfelgur
Vindskeið með hemlaljósi
Aukamælar: Hallamælir, hæðarmælir
Fáanlegur sjálfskiptur
HEKLA
íforystu á nýrri old!
greiðslur að inneignir séu lausar
til útborgunar þegar inn-
leggjandi óskar þess.“
Ózur Lárusson, framkvæmda-
stjóri Landssamtaka sauð-
fjárbænda, vill benda sauðfjár-
bændum á að ef þeir hafi ekki
fengið greitt samkvæmt þessum
samningi skuli þeir hafa samband
við Bændasamtökin eða Lands-
samtök sauðfjárbænda.
I annarri grein segir um vaxta-
gjald: „Vaxtagjald greiðist út á
birgðir kindakjöts sem til falla við
haustslátrun árið 2000 og ætlað er
til sölu innanlands.
Vaxtagjald hvers mánaðar
greiðist út á birgðir í upphafi
mánaðarins og skal svara til 10%
ársvaxta af reiknuðu verðmæti
birgða. Verðmæti birgða miðast
við viðmiðunarverð Landssamtaka
sauðfjárbænda að viðbættum
sláturkostnaði, kr. 101 pr. kg.
Vaxtagjald greiðist fyrst vegna
birgða 1. nóvember 2000 og síðast
vegna birgða 1. september 2001.
Gjaldið skal greitt eigi síðar en
25. dag mánaðarins, enda hafi full-
nægjandi birgðaskýrslur borist frá
öllum hlutaðeigandi aðilum a.m.k.
tíu dögum fyrr. Vaxtagjald vegna
nóvembers og desembers greiðist
eigi síðar en 25. janúar 2001.
Berist birgðaskýrslur síðar en 15.
dag mánaðar er heimilt að fresta
greiðslu vaxtagjalda um mánuð.“
Eins og flestum er kunnugt er
vaxtagjald ekki greitt á heimteknar
afurðir, né afurðir samkvæmt út-
flutningsskyldu.
Samningurinn er í heild sinni á
heimasíðu Bændasamtaka íslands:
www.bondi.is
LANDBUNAÐAR-
HÁSKÓLINN Á
HVANNEYRI
ENDURMENNTUN
sími: 437 0000
fax: 437 0048
netfang: helgibj@hvanneyri.is
NÁMSKEIÐ FYRIR
FÓSTURFORELDRA
(VISTFORELDRA)
29. - 30. mars 2001
Framhaldsnámskeið:
Undirbúningurfóstur-
foreldra fyrir skammtíma-
vistun barna lengur en 6
mánuði.
Fjallað verður um
eftirfarandi efni:
• Börn sem fara í fóstur.
• Lög og reglugerðir.
• Að mæta ólíkum
þörfum fósturbarna.
• Fósturráðstafanír.
• Hlutverk vistheimilis
barna í barnaverndar-
og fósturmálum.
• Félagsráðgjafinn í
fósturmálum.
• Skólinn og fósturbörn.
• Kynning á Félagi
fósturforeldra og
Félagi vistforeldra í
sveitum.
Sjá nánari dagskrá á
heimasíðu LBH,
www.hvanneyri.is
Námskeiðið verður haldið í
húsnæði
Barnaverndarstofu að
Borgartúni 21 í Reykjavík.
Síðasti skráningardagur
er 5. mars.