Bændablaðið - 27.02.2001, Qupperneq 17

Bændablaðið - 27.02.2001, Qupperneq 17
Þriðjudagur 27. febriiar 2001 BÆNDABLAÐIÐ 17 ungfru Allar svartskjöldóttar kýr á landinu sem líkjast hinni heimsfrægu Gateway kú geta tekið þátt og eru eigendur þeirra beönir um aö koma þeim á framfæri viö umsjónarmenn keppninnar. Senda skal myndir af þeim og upplýsingar um nafn, aldur, nyt, hæö og annaö er máli kann aö skipta í Bændahöllina viö Hagatorg, 107 Reykjavík merkt; Ungfrú Gateway 2001. Innsendingar skulu berast fyrir 20. mars. Dómnefnd verður skipuð tveimur fulltrúum frá ACO, tveimur frá Landssambandi kúabænda og einum oddamanni sem kynntur veröur síöar. Dómnefndin kemur saman 31. mars til að sinna því skemmtilega, en jafnframt ábyrgðarfulla, starfi aö velja sigurvegara keppninnar. Sjálf krýningin mun fara fram þann S. apríl. Valdar veröa 10 kýr sem keppa til úrslita og úr þeim hópi verða valdar fimm í fyrstu fimm sætin. Allar ungfrúrnar 10 fá verðlaun og sú sem verður í fyrsta sæti vinnur auk þess fullkomna tölvu frá Gateway að andvirði 180.000 krónur. Vlnningar að verðmæti yflr 500.000 krónur. Gatcway VIÐURKENNDUR SÖLUAÐILI sco hugsaðu \ skapaðu | upplifðu Skaftahlíð 24 • Slmi 530 1800 ■ Fax 530 1801 • www.apple.is Mjólkurfélag Reykjavíkur gefur: 1. verðlaun: 1 tonn af kjarnfóðri (verömæti um 30.000,-) 2.-10. verölaun: Hita- og rakamælar fyrir fjós (verömæti um 2.000,- hver). Mjólkurfélag Reykjavíkur Bændasamtök íslands gefa 1 .-3. verölaun: Forritiö Iskýr (verömæti 26.000,- hvert). Remfló gefur: 1 .-3. sæti: Einn mjaltakross frá SAC á hvert sæti (verðmæti 10.000,-hvert tæki) 1.-10. sæti: Mjaltasvuntur: (verömæti 1.900,-). Vélaver gefur: Hreinlætispakka fyrir þrjú efstu sætin (mest fyrir 1. sæti og minna fyrir hin tvö) Verömæti u.þ.b. 20.000 alls 1.-10. sæti: Júgurúöi, verömæti um 1.000,- hver. VÉLAVERf Landssamband kúabænda gefur: 1 .-10. verölaun: Plakat af íslenskum kúm (verömæti 1.590,- hvert). LANDSSAMBAND KUABÆNDA

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.