Bændablaðið - 27.02.2001, Page 23
Þriðjudagur 27.febrúar 2001
BÆNDABLAÐIÐ
23
Smáauglýsingar
Til sölu
Til sölu Landrover Defender,
árg. '99, dísel. 35 tommu breyting.
Uppl. í síma 480-8000.
Til sölu Deutz-Fahr 2,3 rúlluvél
árg. '91. Uppl. gefa Magnús í
síma 453-7422 og Gestur í síma
453-7425.
Til sölu Deutz-Fahr stjörnu-
rakstrarvél, KS-3.33 DN árg. '96,
Deutz-Fahr KS-150 stjörnurakstr-
arvél og dragtengd Deutz-Fahr
KS-500 fjölfætla. Góðar vélar. Á
sama stað óskast gott Milmaster
ámoksturstæki fyrir MF. Uppl. í
síma 437-0063.
Til sölu vatnsaflstúrbína ásamt
gangráði. Uppl. í síma 486-1190.
Til sölu URSUS 4514 4x4 með
Tryma 1490 tækjum, í mjög góðu
standi, árg. '93, ekin 1670 tíma.
Uppl. í síma 452-7110 eftir kl. 18.
Kristinn.
Til sölu Polaris Big Boss 500,
6x6, árg. '99, ekinn 1.300 mílur.
Verð 640 þús. + VSK. Uppl. í
síma 892-3855._________________
Til sölu Scania 112, árg. 84, 340
hö, 6 hjóla m. palli. Loftfjaðrandi
að aftan. Kojuhús. Bíll í góðu
standi. Nýskoðaður. Skipti á
gömlum traktor hugsanleg. Uppl. í
síma 434-7774.___________________
Til sölu fjögurra ára Alfa Laval
mjaltakerfi og innrétting, 2x4 kúta-
kerfi með aftökurum, rafmagns-
sogskiptum og stýringum. Uppl. í
símum 435-1164 og 694-2264.
Til Sölu Toyota Hilux D/C árg.
'91. Ekinn 157.000 km. 31“ vetrar-
og sumardekk. Pallhús, akst-
ursmælir. Toppbíll. Nánari uppl.
gefur Jón Gunnar í sfmum 897-
6015 eða 463-1410._______________
Norsku minkagildrurnar fluttar.
Ég er nú fluttur með norsku
minkagildrurnar í Steinagerði 7,
640 Húsavík. Nýtt símanúmer:
464-1983, farsími 855-2329.
Húnbogi Valsson,_________________
Til sölu Muller mjólkurtankur,
800 lítra, notaður í rúm 4 ár. Uppl.
í síma 462-2958.
Til sölu 30 heyrúllur af vel
verkaðri töðu, Wild 80 súgþurrk-
unarblásari, 6 m3 Aluzink
fóðursíló, rörmjaltakerfi fyrir 16
bása ásamt þvottavél og 1300 I
Muller mjólkurtanki með nýjum
kælibúnaði. Uppl. í síma 462-4928
eftir kl. 20.
Mjólkurkvóti 2001-2002. Tilboð
óskast í framleiðslurétt í mjólk
92.000 I fyrir verðlagsárið 2001-
2002. Skrifleg tilboð merkt „mjólk"
sendist í pósthólf 151,701 Eg-
ilsstaðir fyrir 1. maí nk.
Til sölu MF 60H traktorsgrafa
árg. '87. Einnig Case W14
hjólaskófla, 8 tonn. Tækin líta vel
út - enda vel með farin. Uppl. í
síma 896-4502.
Mjólkurkvóti 2001-2002. Óskað
er eftir tilboði í 95 þús. lítra
greiðslumark í mjólk verðlagsárið
2001-2002. Tilboðið sendist í
pósthólf 22, 802 Selfossi, fyrir
þriðjudaginn 6. mars nk.
Til sölu Mercedes Benz 1113
sendibíll með 20 m3 kassa og
vörulyftu. 7t burðargeta. Tilvalinn
fyrir bændur og/eða verktaka.
Uppl. í síma 848-1963.
Loðdýrabændur. Hef til sölu
minkabúr og danska kassa.
Einnig litla verkunarstöð og
ýmislegt fleira. Hringið og
spjallið, orð eru til alls fyrst. Jón
F. Sigurðsson, Hjarðarholti, sími
462-6914 og 852-1638.
Til sölu Same Antares 100, 4x4,
árg. '91 dráttarvél 100 hö. Notuð
2225 vst. Vel búin með tækjum,
dráttarkrók, TCC-kúplingu og fl.
FAI 266D traktorsgrafa árg. '90.
Mjög vel búin. Aðeins notuð 1000
vst. Keðjur, 5 stk Bachoeskóflur
og vökvaskekkt snjótönn fylgja.
Uppl. í síma 587-6065.
Til sölu Muiler mjólkurtankur
1200 I. árg. '97. Vel með farinn.
Nýjá gerðin af kælivél. Uppl. í
síma 482-2083.___________________
Til sölu Gulder bátamótor, 26
hö. Triolet heydreifikerfi 30 m.
Triolet blásari. 3 fasa súgþurrkun-
armótor og Maragon Faster 40
heyhleðsluvagn. Uppl. í síma 464-
3955. Sigurður.
Óska eftir að kaupa 60 hö Zetor
með ónýtum mótor. Einnig notuð
milligeröi í básafjós með binding-
um fyrir aftan kýrnar. Uppl. í síma
456-2054. ___________;
Óska eftir að kaupa vel með
farna lyftutengda fjölfætlu árg. '93-
96. Uppl. í síma 453-8182
Óska eftir landi (1-10 hektarar)
við austanverðan Eyjafjörð. Helst
við sjó. Vinsamlega hafið sam-
band við Stefán í síma 692-6188.
Óska eftir hausapressu, einfasa,
og skellinöðru fyrir lítið. Uppl. í síma
456-2038 eftir kl. 20.___________
Óska eftir notaðri úðunardælu
aftan á dráttarvél. Uppl. í síma 486-
6657 eftir kl. 20._______________
Óska eftir varahlutum í Ford
vörubíl árg. '47. Uppl. í síma 867-
8108. Sigurjón.
Óska eftir að fá gefins Angora
kanínur. Á sama stað óskast gam-
all traktor fyrir lítið. Uppl. í síma 869-
0403.____________________________
Óska eftir notuðum keðjukast-
dreifara. Uppl. í síma 848-0038.
Atvinna
Jörð óskast til leigu. Fimm manna
fjölskylda, búsett í sveit, óskar eftir
jörð til leigu. Helst á Norður- eða
Suðurlandi, þó ekki skilyrði. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 462-
6838 eða 865-5572._______________
Fertug kona með tvö börn óskar
eftir ráðskonustarfi í sumar og jafn-
vel til lengri tíma. Uppl. í síma 566-
7671. Edda.______________________
Nítján ára stúlka frá vesturströnd
Noregs óskar eftir starfi í sex
mánuði á íslenskum sveitabæ með
blandað bú. Getur hafið störf í
sumarlok. Leggur stund á
dýralækningar. Ingrid Olave Bersás
6210 Valldal, Noregur. Netfang:
ingrid bersaas@hotmail.com.
Vanir starfskraftar óskast á
blandað bú nálægt Hellu. Mega
vera hjón. íbúð til staðar. Uppl. í
síma 487-6563 milli kl. 12 og 17.
Ráðskona óskast til starfa á
sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í
síma 848-1118.
Vinnumaður óskast á kúabú á
Suðurlandi. Uppl. í síma 899-1767
eða í netfangi:
sh-hge@centrum.is.
42 ára karlmaður óskar eftir vinnu
á landsbyggðinni við landbúnað,
ferðaþjónustu eða hliðstætt. Allt
kemur til greina. Get byrjað strax.
Uppl. í síma 862-4826.
Nauðsynlegt á sauðburði. Tek að
mér að smíða lokur framan á garða
í burðarstíur fyrir lömb sem þarf að
venja undir. Þessar lokur er hægt
að færa til milli spila. Hef sjálfur
góða reynslu. Smíða lokur eftir
máli. Pantanir þurfa að berast fyrir
1. apríl nk. Uppl. í síma 464-3955.
Sigurður.
Verðskrá yfir nautgripakjöt helstu sláturleyfishafa í febrúar
Sláturfélag Vesturlands Goðl Norðlenska KS Solufélag A-Hún. ss Meöal- verð
UNI Ú A - holdanaut 337 351 344
UNI Ú A 323 327 325 327 328 326
UNI Ú A > 230 kg 303 303
UNI Ú A<230 kg 298 318 318 311
UNI A 323 315 321 320
UNI A > 275 kg 321 321
UNI A > 250 kg 323 323
UNI A > 230 kg 293 293
UNI A > 200 kg 303 305 304
UNI A < 200 kg 288 300 290 293
UNI A < 230 kg 291 310 312 304
UNI M 253 252 264 260 249 264 257
UNI M+ 261 272 284 282 273 283 276
KIU A 214 230 229 215 228 229 224
Kl A 205 221 217 205 215 217 213
UK I 169 216 220 200 210 210 204
Heimtaka kg. 65 55 38 40 60 45 51
. + , ... —.ili: * Tekið saman af Landssambandi kúabænda
Lán til
endurfjár-
mögnunar
Lánasjóður landbúnaðarins veitir lán til
endurfjármögnunar á þeim lausaskuldum bænda sem
tengjast búrekstrinum. Með lausaskuldum er átt við
viðskiptaskuldir og veðskuldir með upphaflegan
lánstíma skemmri en 5 ár.
Tilgangur endurfjármögnunarlána er að bæta greiðslustöðu
og tryggja betur rekstrarstöðu búanna. Lánasjóðurinn
metur möguleika til endurfjármögnunar í samráði við aðra
lánadrottna með það að markmiði að sem best heildar-
lausn fáist á skuldamálum umsækjanda. Breyting lausa-
skulda í föst lán er í hverju tilviki háð samþykki lánadrottna
þar sem Lánasjóðurinn mun gera upp lausaskuldir við þá
með útgáfu skuldabréfa.
Um endurfjármögnunarlán gilda að öðru leyti eftirfarandi reglur:
1. Með umsókn um lán til endurfjármögnunar þarf að fylgja
veðbókarvottorð, staðfest afrit af skattframtölum tveggja
síðustu ára, tæmandi listi yfir skuldir og lánadrottna, afrit
af greiðsluseðli eða staðfesting lánadrottins á skuld og
afrit af búrekstraráætlun til 5 ára.
2. Skilyrði fyrir veitingu láns er að umsækjandi hafi gert
búrekstraráætlun í samvinnu við viðkomandi
búnaðarsamband, rekstrarráðgjafa eða aðra þar til bæra
aðila. í búrekstraráætlun er skilyrði að allar forsendur
útreikninga komi fram og að gerð sé grein fyrir þeim
grundvelli sem hún er byggð á._____________
3. Við mat á umsóknum skal sérstaklega meta hvort
rekstrarforsendur eru fyrir hendi og skilyrði fyrir
lánveitingu er að svo sé.
4. Lán má einungis veita gegn fullnægjandi tryggingum að
mati sjóðsins. Heildarskuldir umsækjanda við Lánasjóð
landbúnaðarins og aðra sem eru á veðrétti á undan
honum, mega ekki nema hærri upphæð en sem svarar til
65% af verðmæti veðandlags.
Lán til endurfjármögnunar eru með 7,3% föstum vöxtum, þau
eru verðtryggð með vísitölu neysluverðs og lánstími er allt
að 15 ár.
Umsóknareyðublöð fást hjá sjóðnum, búnaóarsamböndum
og útibúum Búnaðarbanka íslands.
0
Lánasjóður
landbúnaðarins
Austurvegi 10, 800 Selfoss
Sími 480 6000, fax 480 6001
Veffang www.llb.is,
netfang llb@llb.is
Landbúnaðarráðgjöf
Búnaðarsamband Eyjafjarðar, í samstarfi við Búnaðarsamband
Norður-Þingeyinga og Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga,
óskar eftir að ráða ráðgjafa í tímabundið starf. Áætlað er að
meginviðfangsefni í starfi verði átaksverkefni í jarðrækt, en
jafnframt önnur verkefni, s.s. tengd nautgriparækt. Aðsetur
starfsmanns er á Húsavík en starfssvæðið er félagssvæði
fyrrgreindra sambanda.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólanám í búvísindum eða hliðstæð menntun.
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði og metnaður í starfi.
Starfið er laust frá og með apríl nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Gert er ráð fyrir að ráðningartími sé u.þ.b. eitt ár.
Skriflegar umsóknir berist Búnaðarsambandi Eyjafjarðar
Óseyri 2, 600 Akureyri.
Umsóknarfrestur er til 14. mars.
Allar nánari upplýsingar veitir Vignir
(sími: 462-4477, netfang: vignir@bugardur.is)
t