Bændablaðið - 13.11.2001, Blaðsíða 1
19. tölublaö 7. árgangur
Þriðjudagur 13. nóvember 2001
ISSN 1025-5621
Hugleitt á milli mála í Miklaholti
Nýtt merki hjá Sauð-
QársæðingastöB
SuBurlands
Sauðfjársæðingastöð Suður-
lands hefur nú fengið merki
(logo). Merkið er einfalt að allri
gerð og
sýnir
hymda á en ,fSÆD;.
eins og allir c
vita snýst
starfsemi <0
stöðvar-
^t/RLA^
ínnar um
sauðfé og
sæðingar á
ám. Merkið
er svart að
lit á hvítum
grunni. Þá er hugsunin einnig sú
að skipta rnegi yfir í fánalitina eða
aðra sauðaliti ef henta þykir.
Aðalástæða þess að stöðin tekur
upp merki nú er þátttaka í
sauðfjársýningu í New York og
sókn á erlenda markaði með
hrútasæði.
neina einangrara með vímum á
staurana. Hann segir að sér hafi
reynst það illa að ætla að reka
staurana niður með sleggju. Við
það vilji þeir klofha. En það sé
mjög gott að nota ýtu framan á
dráttarvél til að þrýsta þeim niður.
Hann segir staurana endast mjög
vel og ekkert verr en timbur-
staurar.
„Menn hafa spurt mig hvort ég
sé ekki tilbúinn til að halda nám-
skeið og kenna mönnum hvemig
með þetta eigi að fara. Ég hef
svarað því til að ég sé tilbúinn til
þess hvenær sem væri. Mér hrein-
lega óar við, í timburlausu landi,
að henda þessu efni öllu sem svo
vel er hægt að nota í hæla," segir
Eiríkur Ketilsson og bendir á að
meðalbú fái ekki færri en um 40
svona hólka á sumri.
Fegnir að losna við hólkana
„Þetta byrjaði þannig að fyrir
einum þremur árurn síðan þurfti ég
að endurbæta girðingar hjá mér og
til þess hefði ég þurft að kaupa
mér 300-400 hæla (girðingar-
staura). Mér þótti fara í þetta
dálítið mikill peningur og þá datt
mér í hug hvort ekki mætti nota
hólkana innan úr rúlluplastinu í
staðinn. Margir sögðu að þetta
myndi aldrei takast hjá mér. Ég
gerði tilraun sem tókst mjög vel.
Og síðan er ég búinn að girða með
nærri 400 hælum úr plast-
hólkunum. Ég hef verið að sníkja
þessa hólka hjá bændum sem
annars hefðu þurft að farga þeim.
Þeir hafa látið mig hafa þetta með
glöðu geði enda losna þeir þá við
að setja hólkana á ruslabílinn,"
sagði Éiríkur í samtali við Bænda-
Bbl/Jóhannes
Eiríkur Ketilsson (t.v.) ásamt Kristjáni B. Jónssyni, ráðunaut hjá Búnaðar-
sambandi Suðurlands.
Alltaf eru tii hugvitsmenn sem
sjá út eitthvað snjallt sem aðrir
reka ekki augun í en finnst svo
liggja í augum uppi þegar búið
er að benda á það. Einn af
þessum mönnum er Eiríkur
Ketilsson á Gafli í Villingaholts-
hreppi. Hann hefur tekið plast-
hólka innan úr rúllubaggaplast-
keflunum og búið til úr þeim
girðingarstaura. Þetta er ekki
bara bráðsnjöll lausn til að
spara sér peninga varðandi
girðingarstaura, heidur er hér
líka um landhreinsun að ræða.
blaðið. Plasthólkamir eru 1,40 cm.
að lengd. Eiríkur segist snyrta þá
til og ganga þannig frá þeim að út
verði nokkuð góðir hælar. Hann
segir að plasthólkamir henti sér-
lega í rafmagnsgirðingar vegna
þess að það þurfí ekki að kaupa
Ræktunar-
maður ársins
valinn á
ffistudaginn!
Einn af árvissum stór-
viðburðum í hrossaræktinni
er útnefning á ræktunar-
manni ársins sem er heiðurs-
viðurkenning Bændasamtaka
Islands. Valið fer þannig fram
að á grundvelli kynbótadóma
og sýninga ársins tilnefnir
fagráð í hrossarækt þá
hrossaræktendur sem þótt
hafa skara fram úr á árinu.
Tilnefnd til ræktunar-
verðlauna ársins 2001 (búin
eru í stafrófsröð);
Guðlaugur Arason og Snjólaug
Baldvinsdóttir Efri-Rauðalæk,
Glæsibæjarhrepp
Brynjar Vilmundarson Feti,
Holta- og Landsveit
Páll Bjarki og Eyrún Anna
Flugumýri II, Akrahrepp
Skapti og Hildur,
Hafsteinsstöðum, Staðarhrepp
Einar Öder og Svanhvít
Halakoti, Hraungerðishrepp
Jónas Jónsson og fjsk,
Kálfholti, Asahrepp
Indriði Olafsson og fjsk. Þúfu,
V-Landeyjum
Þessir ræktendur hljóta
allir viðurkenningu á ráð-
stefnunni "Hrossarækt 2001"
sem sem verður haldin í Arsal
Hótel Sögu þann 16.
nóvember nk. og hefst kl.
12:30. Sjálf útnefningin fer
fram sama kvöld á uppskeru-
hátíð hestamanna sem haldin
verður að þessu sinni á
skemmtistaðnum Broadway.
Kosning um
NRF fllnaun
Rétt til þátttöku í kosningu
um NRF kvnbótatilraunina
hafa þeir sem standa að
mjólkurframleiðslu innan
greiðslumarks og eru félagar í
búnaðarsambandi og/eða fé-
lagi kúabænda. Eins og fram
hefur komið var kærufrestur
til 12. nóvember en póst-
kosning hefst með útsendingu
atkvæðaseðla fimmtudaginn
15. nóvember.
Býp 01 girðingar-
staura ór hðlkum sem
koma með rnlluplasO