Bændablaðið - 13.11.2001, Síða 19

Bændablaðið - 13.11.2001, Síða 19
Þriðjudagur 13. nóvember 2001 BÆNDABLAÐIÐ 19 RekMæOanin og ráOnjttf í Noregi Á ráðstefnu sem Byggðastofnun, Bændasamtökin og Lánasjóður landbúnaðarins héldu 23. október sl. um rekstur og ijárfestingar í landbúnaði, var Norðmaðurinn Ole Christen Hallesby meðal fyrirlesara. Erindi hans fjallaði um rekstrar- áætlanir og ráðgjöf í Noregi. Hallesby kom inn á fjölmörg atriði í erindi sínu og hér að neðan er stuttur útdráttur úr þeim kafla erindisins sem mest fjallaði um bókhald, rekstraráætlanir og ráðgjöf til bænda í Noregi. I Noregi em um 70.000 jarðir í rekstri. Þeim er öllum gert að færa bókhald til að geta gert grein fyrir virðisaukaskatti og til að unnt sé að leggja á aðra skatta og skyldur. Bókhaldskerfm em skrifuð til að gera skattframtöl og henta því ekki til rekstrargreiningar. Um 60.000 bændur færa bókhald eftir bókhaldskerfi sem norsku bænda- samtökin standa að. Af þessum fjölda em aðeins 3.000 sem færa bókhaldið sjálfir. Hinir fela það bókhaldsstofum, en Norges Bondelag (norsku bændasamtökin) hafa gert samninga við um 480 bókhaldsstofur um að færa bókhald bænda. Rúógjöf til bœnda Norskir bændur geta leitað ráðgjafar um rekstur og fjármál hjá fleiri en einum aðila. Margar hinna 480 bókhaldsstofa veita bændum, auk bókhaldsþjónustu og gerðar skattframtals, ýmis konar Frjósemi íslenskra lirossa Úr skýrsluhaldi í hrossarækt má lesa ýmsar nvtsamlegar upplýsingar, en með tilkomu gæðastjórnunar í hrossarækt verða ýmsar stærðir mun ábyggilegri en áður þ.m.t. upplýsingar um frjósemi. Hin svokölluöu fyljunarvottorð gefa færi á aö flokka gögnin þannig að nokkuð ábyggilegar tölur megi fá fram um fanghlutfall hryssna. Við uppgjör á skýrsluhaldi í hrossarækt fyrir árið 2000 kemur í Ijós að fanghlutfall hryssna er 80,3%. Nánar skilgreint er þetta það hlutfall af leiddum hryssum sem kastar lifandi folaldi. Þetta er nokkru lægra en miðað hefur verið við úr eldri rannsóknum þar sein gert hefur verið ráð fyrir 85%, en samt sem áður frekari sönnun þess að íslenski hrossastofninn er frjósamur samanborið við vmis önnur ræktuð kvn. /AS Nokkrir aðilar reikna framtalið um og gera búrekstraráætlun. Þetta er einkum gert í mjólkurfram- leiðslunni. Sumstaðar hafa verið búnar til hluta til að bændur í Noregi hafa almennt ekki átt við rekstrarvanda að stríða, en einnig aö ráðgjafar- þjónustan hefur ekki verið nógu iðin við að kynna og bjóða þessa þjónustu. Ráðgjöf utn stefnumótun I seinni tíð hefur ráðgjöf um stefnumótun orðið meira áberandi í Noregi. Ástæður þessa má einkum rekja til þess að mönnum hefur orðið betur Ijós sú óvissa sem er um framtíðarþróun landbúnaðar og auknar kröfur urn að á bændur verði litið sem hverja aðra sjálfstæða atvinnurekendur. Ráðgjöf af þessu tagi gerir tniklar kröfur, jafnt til ráðgjafans og bóndans. Nokkur kerfi hafa verið sett fram til að vinna slíkar áætlanir og bæði Norges Bonde- lag, norska byggðastofnunin og aðrir aðilar hafa boðið upp á sértök fjármálalega og rekstrarlega ráögjöf. Sú þjónusta er þó mjög breytileg frá bókhaldsstofu til bókhaldsstofu, bæði að umfangi og gæðum. I Noregi eru auk bókhalds- stofanna starfandi unt 100 fag- hringir sem veita ráðgjöf við sjálfa búvöruffamleiðsluna. Margir þessara hringa veita einnig rekstrarlega ráðgjöfeða um 10%. Þá veita sum afurðasölufélög einnig ákveðna rekstrarráðgjöf, sérstaklega mjólkur- samlögin. Rekstrarráðgjöf \ búrekstraráætlun er reynt að gefa yfírlit urn fjárhagsþróun búsins næstu 5-10 ár. í Noregi er venjan við gerð slíkra áætlana að ganga út frá heildarfjárhag ijölskyldunnar, þ.e. tekið er tillit til tekna utan bús og einkaneyslu. Þessi gerð áætlana er ekki al- geng i Noregi. Þegar sótt er um styrki eða lán er jafnan krafist slíkra áætlana og flestar áætlanir af þessu tagi eru gerðar vegna slíkra krafna. Þá hafa þau áætlunarforrit sem notuð eru verið frekar þung í notkun og ýmsir aðilar hafa þvi búið til eigin kerfl sent eru ntun einfaldari í notkun. Talið er að 2- 3% bænda láti gera búrekstrar- áætlanir af þessu tagi. Greining og áœtlun Eins og áður er um getið er bókhald bænda alla jafnan miðað við gerð skattframtals og tiltölu- lega fátítt er að þau séu unnin áfram með áætlanagerð í huga. Með ákveðnum aðferðum er hægt aö gera rekstrargreiningu sem byggð er á skattframtalinu og þannig greining er stundum grundvöllur rekstrarráðgjafar og rekstraráætlunar. Afkoma síðasta árs er þá greind með ýmis skatta- leg og greiðsluleg atriði í huga. Meó einfoldum reiknilíkönum era tölur úr bókhaldinu settar fram á auðskiljanlegri hátt en gallinn við þessa aðferð er að hún segir of lítið um raunverulega afkomu i bú- ^StW-iitao /óia m, 'iir; ób Varkár Skilgreinir sig sem fram-leiðanda búvara. Hefðbundinn og lítur á búskap sem lífsstíl. Haslar sér ekki völl þar sem hann ekki hefur þekkingu nú þegar. Fylgist með þróuninni á sínu sviði. Hefur tiltölu- lega hátt eiginfjárhlut- fall. Ihaldssamur Varfær í öllum ákvörðunum. Veigrar sér við að taka ákvarðanir um framtíðina. Frestar nauðsynlegum fjár- fest- ingum. Frumkvöðull Skilgreinir sig ekki bara sem framleiðanda búvara. Setur skýr markmið. Velur áhættu- samar lausnir vegna þess að hann sér betur mögu- leikana en vandaniálin. Markviss hugsunarháttur ogvandlega hugsaðar ákvaröanir. Aflar sér nauðsynlegra upplýsinga. Ahættufíkill Telur sig fremur stunda viðskipti en búskap. Velur áhættu- samar lausnir án þess að koma auga á hættur þeim samfara. Tryggir sig því ekki, hvorki faglega né fjárhagslega. Samvinna Einkenni norsks landbúnaðar er að býlin eru mörg og fremur smá. Þetta hefur í för með sér að erfitt er að nýta sér hagkvæmni stærðarinnar. Samtímis er vaxtartíminn fremur stuttur og veðurfar óstöðugt. Þetta hefur m.a. í för með sér að kostnaður við kaup og rekstur búvéla er mikill. Þennan kostnað þarf að lækka og mikil- væg leið til þess er samvinna. Samvinnu fylgja ýmsir kostir og ókostir og það eru fieiri atriði sem þar koma við sögu en cinungis hin rekstrarlegu: KOSTIR: § § § § § § Fjárhagslegur ávinningur Félagsleg áhrif Aukið öryggi Nýrri vélar Minni þörf fyrir húsrými Betri vinna ÓKOSTIR § § § Viðhaldi síður sinnt Þörf fyrir tæki á sama tíma Deilur um skiptlngu kostnaðar Ólík sjónarmið og vilji til nýfjárfestinga Meiri stjórnun reikniformúlur sem hægt er að nota við greiningu rekstrarins með "95%" nákvæmni. Hugsunin á bak við þetta er sú aö það sé betra að fleiri bændur fái rekstrargreiningu sem er 95% rétt heldur en að aðeins fáir fái slíka greiningu en að hún sé 100% rétt. EfHrfylgni Ymsar leiöir em til að finna tölur og reiknireglur til viðmiðunar fyrir einstakar framleiðslugreinar og sem nota má til að meta arðsemi ljárfestinga. Ýmsir ráð- gjafar liafa þó bent á að einnig sé nauðsynlegt að búa til reiknireglur til að meta hvort sá árangur sem stefnt var að hafí raunverulega náðst. í Noregi er þetta þó mjög sjaldan gert. Skammtíma áœtlanir Skammtíma rekstraráætlanir til l-3ja ára geta einnig verið val- kostur. í þeim er bæði rekstrarleg og greiðsluleg afkoma metin og svo virðist sem fleiri og fleiri óski eftir slíkum áætlunum. Ástæður þess að ekki er meiri eftirspum eftir búrekstrar- námskeið þar sem unnið er að stefnumótun fyrir einstaka bændur. Þátttaka hefur oft verið- fremur drænt. Það eru þeir bændur sem eru mjög virkir í búskapnum, hugsa til framtíðar og ætla sér að halda búskap áfram sem einkum sækjast eftir ráðgjöf um stefnu- riiótun. Atriði eins og áhætta, óvissa og samvinna eru nteðal þeirra þátta sem einkenna umræðuna um stefnumótun. Áhœtta og óvissa Ýmsir segja að það eina sem ganga megi út frá með vissu um framtíðina i norskum landbúnaði, sé að hún er óviss. Suinir bændur draga síðan af þessu þá ályktun að gerð áætlana haft enga þýðingu. Reynslan er þó á annan veg. Þeir sem ekki reyna að skipuleggja og gera áætlanir ná yfirleitt lakari árangri en hinir, að öðru jöfnu. Rannsóknir sýna að orsök stærstu sveiflna i afkomu rnegi rekja til bóndans sjálfs. Stærsti óvissu- þátturinn í rekstrinum sé að það er bóndinn sjálfur sem ekki tekur réttar ákvarðanir! Bóndinn er þvi mikilvægasta forsendan fyrir áframhaldandi búrekstri á jörð sinni en um leið mesta ógnunin! Á myndinni hér að neðan er sýnt hvemig skipta má bændum í ákveðnar "týpur" eftir því hvemig þeir taki áhættusamar ákvarðanir, hvemig þeir þróa búreksturinn og hvaða möguleika þeir hafa til að halda áfram sem starfandi bændur (Rolf Olsson, Uppsala, Sviþjóð): Hvort kostimir eða ókostimir verða ofan á veltur að miklu leyti á því hvort réttir aðilar vinni saman. Mikilvægt er að fara aðeins í samvinnu við þá sem rnaður þekkir. Reynslan sýnir að t.d. í vélasamvinnu eru tvenns konar manngerðir: - Þetta er ekki mitt, svo.... ... þetta gerir ekki svo ntikið til, eða ...þess vegna verð ég að vera sérstaklega varkár. Flest vandamál er hægt að leysa nteð vönduðum samningum og góðri skipulagningu. Tveir bændur bjuggu jafn stómm búum, svo stórum að þau gátu hvort um sig staðið undir eig- in vélakosti. Samt sem áður völdu þeir að reka sína vélaútgerð saman. Rök þeirra voru, auk nteiri hagkvæmni, þessi: - Við viljum gera þetta nú, rneðan við erum engu háðir og get- um valið. Síðar, verðum við kannski tilneyddir að gera þetta og þá er ekki víst að við eigum kost á jafn góðum lausnum og nú. - Nú höfum við tíma til að ræða saman um fagleg málefni og einnig til félagslegra athafna, einnig á háannatíma. I Noregi velja fleiri og fleiri mjólkurframleiðendur samrekstur urn þessar mundir. Óskir um skap- legri og skipulagðari vinnutíma, betri félagslegar aðstæður og aukið öryggi í veikindatilfellum eru nefndar sem mikilvægustu ástæður samvinnu. www. bondi.is Vefur islensks landbúnaöar geymir mikið magn upplýsinga og stööugt bætist nýtt efni viö. LANDSTÓLPI 1ffl Nýjung! - Mvkiupokinn > Hagkvæm og einföld lausn á hauggeymslum r Pokinn er lokaður - lágmarks uppgufun köfnunarefnis > Auðvelt að setja upp, fylla og tæma > Færanlegur r- Stærðir 200 - 4000 nr’ > 10 ára verksmiðjuábyrgð Lárus Pétursson s: 437 0023 / 869 4275 Arnar Bjarni Eiríksson s: 486 5656 / 898 9190

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.