Bændablaðið - 13.11.2001, Síða 5
Bændablaöið/Guðfinnur.
Þriðjudagur 13. nóvember 2001
BÆNDABLAÐIÐ
5
16 nestöfl
4WD - raunverulegt
fjórhjóladrif - ekki
þríhjóladrif!
NÝ MF 4300
ALVEG EINSTAKUR TRAKTOR
SauOQárveiki-
varnir hafa
brasUO
Slæðivörn
\/ÉLAVAL-Varmahlíð hf
S: 453 8888 fax: 453 8828
vefur: www.velaval.is
niýtl kynbótamat í hrossarækt
Eins og flestum er kunnugt var
ekki slátrað á Hólmavík nú í
haust en bændur í Strandasvslu
hafa búið við þá sérstöðu að þar
hafa ekki greinst sauöfjársjúk-
dómar í áratugi og líffé þaðan
verið flutt til landssvæða þar
sem niðurskurður hefur verið
framkvæmdur.
"Við höfum komist að því,
sem við vissum reyndar fyrir, að
allar vamir varðandi útbreiðslu
sauðljársjúkdóma iiafa brostið
gjörsamlega. Það má eiginlega
segja að allar vamarlínur vítt og
breitt um landið haft verið gerðar
óvirkar með því að flytja fé til
slátrunar í sex sláturhús. Ef við
ætlum aó verja okkur fyrir sjúk-
dómum þá gerum við það ekki
með öðru en hafa sláturhús hér á
Hólmavík," segir Guðbrandur
Bjömsson bóndi á Smáhömmm í
Kirkjubólshreppi.
Komið hefur fram að búnaði
fjárflutningatækjanna var ábóta-
vant í mörgum tilvikum og úr-
gangur rann af bílunum. Sér-
staklega fær nýja 400 kinda
flutningatækið frá Sauðárkróki
lága einkunn varðandi lokunar-
búnað.
"Því var heitið þegar slátrun
fór af stað að ekki yrði sett saman
á bíla fé úr tveimur eða fleiri
vamarhólfum en við það var ekki
staðið þegar líða tók á og þykir
bændum það mjög slæmt," sagði
Guðbrandur og segir ótta bænda
hvað hreinleika svæðisins varðar
ekki ástæðulausan.
Forsvarsmenn sauðfjárbænda í
Strandasýslu munu von bráðar
boða til fundar og ræða þann
möguleika að sláturhús verði
áfram starffækt á Hólmavík og
telja það brýnt hagsmunamál fyrir
byggðarlagið. /G.F.
Fjárflutningabíll úr A-Húnavatns-
sýslu. Heiðar Kristjánsson á Hæli
og Reynir Hallgrímsson Kringlu
fluttu fé úr Strandasýslu á Blöndu-
ós en á þessum bíl var búnaður
tll fyrirmyndar.
ALVEG EINSTÖK HÖNNUN - ALVEG EINSTÖK FRAMLEIÐSLA
ALVEG EINSTAKUR TRAKTOR
xrrn
ywV
THR£S PQIIMT
Ingvar
Helgason
hl
MASSEY FERGUSOIU
Á haustdögum leit dagsins Ijós
nýtt kynbótamat í hrossarækt
þar sem bætst höfðu í gögnin
dómar frá síðastliðnu sumri.
Helstu niðurstöður má m.a.
flnna á vef Bændasamtakanna
www.bondi.is en allar niður-
stöður er auðvitað að finna í
gagnagrunninum WoridFeng.
Kynbótamatið er reiknað út
eins og mörg undanfarin ár sam-
kvæmt BLUP aðferðinni miðað
við fjölbreytueinstaklingslíkan þar
á hrossum allt frá árinu
-I
vallar. Alls er urn að ræða tæplega
110 þúsund hross þar sem kyn-
bótadómur fylgir um 18,000
þeirra. Prúðleiki á fax og tagl hefur
þó einungis verið metinn frá árinu
1997 og hægt tölt og fet frá árinu
1999. Einn þáttur í þessu ferli er að
gera einkunnir samanburðarhæfar
án tillits til aldurs hrossanna við
dóm, kyns þeirra og sýningarárs.
Með því að leiðrétta dómana fyrir
sýningarári má eyða áhrifum þess
ef dómar liggja almennt lægra eða
hærra einstök dómsár. Ekki síður
er mikilvægt áð jafna'út mun sent
stafar af því áð hrossin eru á
ólíkum aldri þegar þau korna til
dóms. Til að skýra þetta enn frekar
er gott að líta á raunverulegt dæmi
og skoða hvemig hross af sitt
hvoru kyni og á mismunandi aldri
þurfa að standa sig í kynbótadómi
til þess að ná sama kynbótamati ef
við gerurn ráð fyrir að bakgrunnur
þeirra sé að öðru leyti nákvæmlega
Aldur Hryssur Hestar
4 vetra 8,00 7,98
5 vetra 8,08 8,16
6 vetra 8,14 8,30
7 vetra og eldri 8,19
eins. Miðum við 4. vetra hryssu
sem nær 8,00 í aðaleinkunn í
kynbótadómi. Væri hún 7 vetra
þyrfti hún að ná 8,19 í aðaleinkunn
til að koma eins út i kynbótamati. í
töflunni hér fyrir neðan er sýnt
hvemig þetta kemur út fyrir hin
Íiéfðburidnu aldur-kyn flokla-
skiptingu. /ÁS
*•(••••«•*« « • • •• ■ b ■ c • *.• «.■*
Aukið vökvaflæði og
þrýstingur - meira afl.
Nýjar Perkins vélar -
53-116 hestöfl.
Aukið tog -
stoppar aldrei.
Einstakur vendigír með
stiglausum átaksstilli.
Nýtt púströr til hliðar upp
með húsi.
Gírkassi - Fleiri gírar
miðað við vinnuhraða -
meiri afköst.
Innifalið (staðalbúnaði er
m. a. nýtt að/frá stýri, ný
miðstöð, rafstart á PTO,
250% stærri verkfæra-
kassi og fleira og fleira.