Bændablaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. júní2002
BÆNDABLAÐIÐ
15
í fínnalirði
Þegar Bændablaðiö var á ferð um Norður-Þingeyjarsýslu rakst það á þessa galvösku menn við girðingu skammt
frá bænum Felli við Finnafjörð. F.v. Sigurjón Jósep Friðriksson, Guðfinnur Larsen Rúnarsson og Reimar
Sigurjónsson. Guðfinnur er vinnumaður á Felli en býr annars á Akureyri. Þess má geta að Reimar var að bera á
skömmu fyrir komu Ijósmyndarans. „Tún koma alveg skínandi undan vetri," sagði Reimar. Sigurjón sagði að
veturinn hefði verið sérstaklega mildur þar til í maí en þá versnaði tíðin og Sigurjón nefndi að á einum ákveðnum
stað skammt frá bænum hefði komið meiri snjór í maímánuði en allan veturinn. Á Felli er búið með 540 fjár.
Nokkur reki er á Felli og þar geta ferðamenn gist á leið sinni um svæðið.
Alltaf skrefi framar
ENDURSÖLUAÐILAR A PLASTI OG GARNI
VÉLAVAL
SÍMI 453-8888
FAX 453-8828
VARMAHLÍÐ
SKAGAFJÖRÐUR
560-VARMAHLÍÐ
KRISTJÁN SIGFÚSSON
SÍMI 452-4285
HUNSTÖÐUM
A-HÚNAV.SÝSLA
541-BLÖNDUÓS
BJÖRN SIGFÚSSON
SIMI 478-1056
BRUNNAVELLIR
A-SKAFTAF. SÝSLA
781-HÖFN
JÓHANNES E. RAGNARSSON
SÍMI 438-1558
HRAUNHÁLSI
SNÆFELLSNES
340-STYKKISHÓLM
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON
SÍMI 465-2309
NÚPI
ÖXARFJÖRÐUR
67I-KÓPASKER
BÁRA SIGURÐARDÓTTIR
SÍMI 434-1433
FAX 434-1338
LYNGBREKKU
FELLSSTRÖND
371-BÚÐARDALUR
Silawrap rúlluplast er fáanlegt hjá
umboðsmönnum um allt land
og fæst bæði í hvítum og Ijósgrænum lit
Fáanlegt í 50 sm. og 75 sm. breiddum.
BALDUR 1>. BJARNASON
SÍMl 487-4761
MÚLAKOT
V-SKAFTAF. SÝSLA
880-KIRKJUBÆJARK.
JÓHANN G. JÓHANNSSON
SÍMI 471-3841
BREIÐAVAÐI
AUSTULAND
701-EGlLSSTAÐIR
ÞRÁINN B. JÓNSSON
SÍMI 486-8980
MIKLHOLT
BISKUPSTUNGUR
801-SELFOSS
ÞORSTEINN GUNNARSSON
SÍMI 487-1291
VATNSSKARÐSHÓLUM
VÍK
871-VÍK
PÉTUR GUÐMUNDSSON
SÍMI 487-8587
STÓRU-HILDISEY
LANDEYJAR
861 -HVOLSVÖLLUR
JÓN VIÐAR FINNSON
SÍMI 486-6648/898-1468
DALBÆR 1
HREPPAR
845-FLÚÐIR
VARAHLUTAV. BJÖRNS
SÍMI 487-5995
HELLA
850-HELLA
VÉLAÞJÓNUSTAN
SÍMI 453-5523
MESSUHOLTI
SKAGAFJÖRÐUR
55I-SKAGAFJÖRÐUR
:
Meisuhoit ^
• Varmahllð
Húnsmðir •
HraunhiU
R=ykj»vlk Mlklaholt
Brunnavellir
Stóra Hildisey m
VELAR
Þekktir fyrir þjónustu
Járnhálsi 2 ■ iio Reykjavík ■ SÍMI: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is
Óseyri 1a ■ 603 Akureyhi ■ Sími: 461-4040 ■ Fax: 461-4044
rúlluplast
II.M ll> SA.MllAM) \ll> LMIIOIJSMIW OKKAR (K
I HEYSKAPIIMIVI
Rakstrarvélar
■s SIPsTAÍiíi
Vinnslubreidd 3,85 - 7,60
( Heyþyrlur
Vinnslubreidd 5,5 - 7,0m
Rúllubindivél)
Tunguháls 5 • sími 577 2770