Bændablaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 17
f Þriðjudagur 25. júní2002 BÆNDABLAÐIÐ 17 Raforkubse„d Aðalfundur Landssambands raf ** verður haldinn að Hótel Eddu p°rkub^nda föstudaginn28.júnínk kf!Sstöðum Venjuleg aðalfUndars 'le- Stjórnin GRÆIUHIISKOGAR Á NORÐURLANDI Undirritaður hefur verið samningur á milli Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi, Norðurlandsskóga, Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins um Grænni skóga á Norðurlandi. Um er að ræða heildstæða skógræktar- og landgræðslu- fræðslu í allt að þrjú ár (sex annir) fyrir skógarbændur á Norðurlandi. Markmið fræðslunnar er að gera þátttakendur betur í stakk búna til að taka virkan þátt í mótun og framkvæmd skógræktar og land- græðslu á bújörðum með það að markmiði að auka land- og bú- setugæði, verðgildi og fjölþætt notagildi í eigu og/eða umsjón skógarbænda. Náminu er ætlað að nýtast þeim sem stunda eða hyggjast stunda skógrækt og land- græðslu, einkum skógarbændum og þeim sem þjónusta landshluta- bundin skógræktarverkefni. Nám- skeiðin eru metin til eininga á framhaldsskólastigi og lýkur með sérstakri viðurkenningu frá Garð- yrkjuskólanum. Slík einingagjöf er háð því að nemendur hafi sótt 80% námskeiðanna og standist náms- mat. Þetta er annað verkefnið um Grænni skóga, fyrir er nám á Suðurlandi, sem 26 bændur sækja en það hófst 2001 og lýkur 2003. Grænni skógar á Norðurlandi hefjast haustið 2002 og fer skráningin fram hjá Norðurlands- skógum eða í gegnum netfangið; vj@bugardur.is Sláttur hafinn vfOað Suðunlandi Sláttur er hafinn á Suðurlandi og eins og svo oft áður voru það bændur undir Eyjafjöllum sem fyrstir hófu slátt. Samkvæmt fréttum af vef Búnaðarsambands Suður- lands hófst sláttur á Tilraunabúinu á Stóra Armóti þriðjudaginn 18. júní. Að þessu sinni verða slegnir um 6 ha. af háliðagrasi og að sögn bústjóra, Hildu Pálmadóttur og Höskuldar Gunnarssonar, er slægjan alveg prýðileg enda hefur sprettutíð verið með eindæmum að undanförnu. VirKon. S ALHUÐA SÓTTHREINSIEFNI Frekarl upplýsingar á wvAAA/.antednt.com og hjá dýralækninum þínum. FRAMLEIÐANDI: Antec Intemational www.antecint.com HEILDSÖLUDREIFING: Pharmaco SÍMI535 7000 Óska eftir heyþyriu. Óska eftir ráðskonustarfi. Hey til sölu. Tætari til sölu. Bílkrani á spottprís. Rúlluvél óskast. Strákur vill komast í sveit. Nýupptekinn traktor tfl sölu. Bindivél fæst fyrir litið. VetðUeyfi til sölu. Gömul eldavél fæst gefins..... _ SMÁAUGLÝSINGAR BÆNDABLAÐSINS ERU MAGNAÐAR! HRINGDU í SÍMA 563 0300 OG VIÐ BIRTUM AUGLÝSINGUNA ÞÍNA! i Heyvinnuvélatindar, hnífar og festingar Skeiían Simi: 530 5900 Fax: 530 591 1 Netfang: poulsen@poulsen.is Heimasiða: http://www.poulsen.is rasspe. . . r aratuga reynsla www.velar.is Alltaf SKREFI FRAMAR Vélar á verði sem allir eru sáttir við __(L Öasf IH nnÍTTABvO ar ^ ( úié %^3S3dk__ Case IH dráttarvélar Steyr dráttarvélar McCormick dráttarvélar Krone heyvinnuvélar McHale pökkunarvélar Stoll heyvinnuvélar Stoll ámoksturstæki (JIfto# VELAR& ÞJéNUSTAHF srauL&t mmi M-Hale McCORMICK Þekktir fyrir þjónustu Járnhálsi 2 ■ iio Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is ÓsEYRI lA ■ 603 AKUREYRI ■ SÍMI: 461-4040 ■ FaX: 461-4044 Iafid SAMBAND \1D SÖLUMENN OKKAR OG 1 AID NANARl UPPLYSINGAR. 4

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.