Bændablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 11
Mðjudagur 1. október 2002 BÆNDABLAÐIÐ 11 Fundað í rútu um „ Demantshr inginn" SBA-Norðurleið og Atvinnu- þróunarfélag Þingeyinga stóðu fyrir kynningarfundi um 'Demantshringinn" svokallaða, ;n það er vegurinn um Húsavík, Vlývatnssveit, Möðrudalsöræfi, Jökulsá á Fjöllum, Kelduhverfi Dg Tjörnes. Til fundarins voru boðaðir fulltrúar frá Vegagerð ríkisins, ferðaþjónustuaðilum og sveitarstjórnum á svæðinu og Þjóðgarðinum í Jökulsár- »ljúfrum. Það sem var sérstakt við fundinn var að hann var tialdinn í hópferðabifreið frá 5BA-Norðurleið og hófst kl. 13:00 við Hótel Reynihlíð og lauk um kl. 18:00 við afgreiðslu BSH á Húsavík. Þá höfðu menn keyrt hringinn, flutt margar ræður og áð til að skoða nokkrar af þeim náttúruperlum sem prýða þessa einstöku leið. Um 25 manns tóku þátt í fundinum og voru umræður mjög líflegar á leiðinni. Fulltrúar frá Vegagerðinni fóru yfir hugsanleg vegastæði á nýjum vegi með Jökulsá og sögðu tvo kosti vera til skoðunar, það er vegur að vestan og austan Jökulsár. Um er að ræða svipaðar vega- lengdir, eða um 50 km leið. Ekki er ólíklegt að slíkur heilsárs- vegur kosti um einn milljarð króna, þ.e. uppbyggður tvíbreiður vegur fyrir um 90 km hámarkshraða. I júlí 2000 var gerð athugun á fjölda þeirra bifreiða sem fóru um veginn. Að meðaltali reyndust þeir vera um 300 á sóíarhring. Flestir voru á því að nýr vegur ætti að liggja með Jökulsá að vestan, þannig þjónaði hann best ferðamönnum og ferða- þjónustuaðilum á svæðinu. Fáist fjármagn til frekari framkvæmda og standist vegurinn umhverfismat verður hugsanlega hægt að keyra nýjan fullgerðan veg árið 2008 eða 2009. Rétt er að taka fram að Verkalýðsfélag Húsavíkur ályktaði fyrir nokkru um Demantshringinn þar sem skorað var á stjórnvöld að setja aukið fjármagn í veginn svo hann komist sem fyrst í notkun. Demantshringurinn í MrÞingeyjarsýslu skiptip skðpnm fyrir ferðabjónustnna Ef vegurinn lægi að vestan- verðu kæmu menn að Dettifossi og síðan niður í Hólmatungur, Vesturdal og Hljóðakletta. „Þannig gæti fólk komið við í öllum þessum perlum í þjóðgarðinum í leiðinni. Eins og þetta er í dag má segja að þjóð- garðgarðurinn sé sérmál fyrir ferðamenn, en með því að hafa veginn að vestanverðu yrði örstutt á öll þessi svæði. Að vísu eru menn ekki alveg á einu máli um hvar vegurinn eigi að liggja en það er verið að vinna að lausn þess máls, sem og því að Vegagerðin hefji framkvæmdir sem fyrst við veg sem yrði upphækkaður og því Tryggvi Finnsson, hjá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga, >egir að vegurinn sem Þingeyingar calla Demantshringinn skipti iköpum, bæði fyrir íbúa á þeim ivæðum sem vegurinn fer um og ;kki síður fyrir ferðaþjónustuna á ivæðinu. „Þetta snýst um að fá alvöru v'egtengingu á milli þjóðvegar 1 'hringvegarins) og Kelduhverfis. í lag er þetta þannig að ferðamenn íomast ekki að Dettifossi fyrr en angt er liðið á júní og síðan lokast eiðin í fyrstu snjóum að hausti. Það eru vegir beggja vegna niður neð ánni og er sá að austanverðu ikárri. Demantshringurinn er að ^ísu inni á vegaáætlun en menn ;ru að reyna að þrýsta á um að framkvæmdum við hann verði iraðað. Ibúar á svæðinu hafa þrýst í að framkvæmdir hæfust og þá ;kki síður ferðaþjónustan. Þessi :enging við Mývatnssveit, þangað iem koma um 130 þúsund gestir á íri, hefur ekki lítið að segja fyrir Dróun ferðamála í Norður- Þingeyjarsýslu," segir Tryggvi. Hann segir að þessi leið sé afar- ^insæl hjá ferðamönnum og yrði ;nn vinsælli ef vegurinn yrði Dyggður upp. Aðalvegurinn að Dettifossi er að austanverðu og þá er komið Ásbyrgi. niður að brúnni hjá opinn meirihluta ársms,” Tryggvi Finnsson. segir Vindbelgur í Mývatnssveit AKUREYRI, S. 462-3002 FELLABÆ, S. 471-1179 I I I I I I •i Allt til rafhitunar Fyrir heimili og sumarhús Oso-hitakútar Oso hitakútar em úr ryðfriu stáli að innan. 30 ára frábær reynsla. Margar stærðir. Meðal annars 5 til 3001. Blöndunarloki, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Einföld og fljótleg uppsetning. Hagstætt verð. WÖSAB olíufylltir ofnar Wösab olíufylltir ofnar. Fallegir, vandaðir olíufylltir veggofnar með termostati. Innbyggð stilling til að halda 5° hita. Stærðir: 400, 750, 800, 1000, 1600 og 2000 w. Hæð: 30 eða 60 cm. Hagstætt verð. Oso hitatúpur Margar stærðir. Meðal annars 5 til 15 kw. Henta meðal annars fyrir miðstöðvarhitun og einnig fyrir neysluvatn. Hagstætt verð. Einar Farestveit & Co. hf Borgartúni 28. sími: 562 2901 og 562 2900.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.