Bændablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 20
20 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 1. október 2002 Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara Bráðabirgðatölur fyrir ágúst 2002 ágú.02 jún.02 sep.01 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % Framleiðsla 2001 ágú.02 ágú.02 ágúst '01 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán. Alif uglakjöt 399.888 1.147.411 3.931.382 3,0 6,2 12,1 17,1 Hrossakjöt 19.507 153.406 1.065.174 -63,9 -3,3 -7,1 4,6 Kindakjöt* 162.713 170.436 8.632.518 5,0 5,7 -10,9 37,5 Nautqripakjöt 320.129 969.309 3.646.364 -0,5 0,5 -2,5 15,8 Svínakjöt 483.813 1.486.680 5.750.368 13,6 12,2 10,8 25,0 Samtals kjöt 1.386.050 3.927.242 23.025.806 3,0 6,4 -1,0 Innvegin mjólk 8.696.063 27.682.381 109.336.019 17,7 9,9 2,9 Sala innanlands Alifuqlakjöt 397.613 1.136.781 3.936.233 6,6 12,0 11,4 19,3 Hrossakjöt 24.009 112.923 514.982 -52,5 5,8 -4,9 2,5 Kindakjöt 385.333 1.578.359 6.520.293 -43,7 -15,8 -6,0 32,0 Nautqripakjöt 327.701 1.012.686 3.660.605 0,5 4,2 -1,8 18,0 Svínakjöt 468.824 1.463.738 5.717.858 5,7 10,3 10,2 28,1 Samtals kjöt 1.603.480 5.304.487 20.349.971 -14,6 0,2 2,1 Umreiknuð mjólk Umr. m.v. fitu 8.495.114 24.312.223 97.003.248 -1.7 -3,1 -0,9 Umr. m.v. prótein 9.163.190 26.643.425 106.285.478 -2,2 0,6 * Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. Hún- vetningar mdtniæla Á fundi sveitarstjómar Húna- þings vestra 5. september sl. var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Sveitarstjóm Húnaþings vestra mótmælir fyrirhugaðri fækkun fúlltrúaráðsmanna og stjómarmanns frá Norðvesturkjördæmi í stjóm og fulltrúaráð Sambands ísl. sveitarfélaga, á sama tíma og fjölgað er í yfirstjóm sambandsins. Þessi fyrirhugaða breyting er ekki í takt við yfirlýst markmið sam- bandsins, að efla sveitarfélögin og sveitarstjómarstigið. Þar sem sveitarstjómarstigið er sjálfstætt stjómsýslustig er ekki sjálfgefið að það fylgi ríkisvaldinu við jöfnun atkvæðavægis og breytingu kjördæma." Bændablaðið kemur næst út 15. október Framleiðir 15tonnaf skeifum á ári Á Hvolsvelli er rekið fyrirtæki sem heitir Vallarskeifan og er annað tveggja fyrirtækja hér á landi sem framleiðir skeifur. Allmikill innflutningur á skeifum á sér stað, enda þótt hægt væri að annað allri framleiðslunni hér á landi. Rúnar Árnason er eigandi og framkvæmdastjóri Vallarskeifunnar og segist hann framleiða nærri 15 tonn af skeifum á ári. Hann segist ekki þora að segja til um hversu stór hluti það er af heildamotkun á skeifum í landinu, en fullyrðir að innflutningur á skeifum hafi aukist. Þeir eru samt æði margir hestamennimir sem vilja ekki sjá annað en íslenskar skeifur undir sína hesta. Breyttar skeifur Liðin eru 12 ár síðan Rúnar byrjaði með Vallarskeifuna á Hvolsvelli. Hann keypti fyrirtækið í rekstri þá og segir að framleiðslan hafi heldur minnkað vegna aukins innflutnings, þó sé það ekki umtalsvert. Hins vegar eru skeifur orðnar þannig í dag að hægt er að setja sérstaka takka á sumarskeifur sem þá breytast um leið í skaflaskeifur. Hér áður fyrr þurftu hestamenn að skipa um skeifur vor og haust. Þetta hefur að vonum orðið til þess að draga úr skeifusmíðinni. Rúnar segir að verð á skeifum sé of lágt. „Innfluttu skeifurnar halda verðinu niðri, en það þyrfti að vera nokkuð hærra en það er núna," segir hann. Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Valiarskeifunnar á Hvolsvelli, með skelfubunka í fanglnu. Sjáljvirkni Hann segist selja sínar skeifur í verslanir hringinn í kringum landið, og til einstaklinga ef þess er óskað. Rúnar er með nær sjálfvirka vél við skeifugerðina og það er mikill munur að sjá framleiðsluaðferðina í dag eða eins og hún var meðan skeifur voru handsmíðaðar. Hann segist mest fást við skeifusmíðina yfir veturinn en fæst við hvers konar vélaviðgerðir á öðmm tímum enda lærður vélvirki. Hagkvæmur auglýsingamiðill! Hringdu í Eirík E9CR« S8 UillJKIUIU Helgason í síma 563 0300 og ræddu málið. MRFOÐUR Stofnsjóður - Félagsaðild Hefur þú kynnt þér arðgreiðslur MR? Með félagsaðild og fóðurviðskiptum eflir þú eigin stofnsjóð. Leitið upplýsinga um stofnsjóð MR MRFOÐUR Fóðuráætlanir - Fóðurráðgjöf Fóðrið sem bændur treysta Strompar - Vrftur - Stýringar 0TUftBOVBIT: Multlfan^ Girðingarefni - Hestavörur bh Ávallt í leiðinni ogferðarvirði M R Mjólkurfélag Reykjavíkur KomgarAar 5 • 104 Reykjavík • Sími 5401100 • Fax 5401101 Við leggjum rœkt við ykkar hag

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.