Skátaforinginn - 01.05.1991, Page 9
BIS og eru umbúðimar þá sóttar
heim til fólks. Reksturinn hefur
gengið ágætlega og hefur átt sinn
þátt í því að styrka ímynd skáta-
hrcyfingarinnar sem náttúru-
vemdarsamtök.
Endurskinsmerki
Fyrstu vikuna í október stóð
Bandalagið fyrir landsátaki þar
sem endurskinsmerkjum var
dreift til allra 5 til 7 ára bama
undir kjörorðinu, "Látum ljós
okkar skína". Endurskinsmerkin
bám merki BÍS og fylgdi hverju
merki bæklingur með leiðbein-
ingum fyrir yngstu vegfarend-
urna. Um framkvæmd vcrkefnis-
ins sáu Sveinn Guðmundsson og
Svavar Kristinsson. Óhætt er að
fullyrða að framtakið var mjög
góð kynning út á við fyrir hrcyf-
inguna.
Skátastarf með
fötluðum
Síðastliðið sumar var fram
haldið samstarfi frá sumrinu
1988 við Öryrkjabandalag Is-
lands og Landssamtökin Þroska-
hjálp um ævintýranámskeið fyrir
fatlaða. Ilaldin voru tvö viku-
löng námskcið og tókust þau
mjög vel og var mikil ánægja með
framkvæmd þeirra. Ljóst er að
skátar ciga mikið erindi við þcnn-
an þjóðfélagshóp og geta lagt
mikið af mörkum til að gera þeim
lífið léttara.
Yfirumsjón, skipulagning og
framkvæmd á þessum námskeið-
um var í höndum Útilífsskóla
Dalbúa og Skjöldunga í Reykja-
vík.
Heiðurs- og
afreksmerki
Á tímabilinu voru eftirfarandi
skátum veitt heiðursmerki fyrir
vel unnin störf:
Silfúrúlfinn hlutu þeir Gunnar
H. Eyjólfsson og Björgvin Magn-
ússon.
Skátakveðjuna hlutu þeir Ólaf-
ur Asgeirsson og Hannes Hilm-
arsson.
Þórshamarinn hlutu þau Auður
Búadóttir og Ragnar Snorri
Magnússon.
Silfurkrossinn hlaut Páll Zóph-
óniasson.
íshæk
íshæk var haldið á Mývatns-
svæðinuvikuna fyrirpáska eða7.
til 16. apríl. Hér var um að ræða
samnorrænt verkefni, stutt fjár-
hagslega af Norræna æskulýðs-
sjóðnum. Allur undirbúningur
var í höndum skátafélagsins
Klakks og Hjálparsveitar skáta á
Akureyri. Mótið tókst mjög vel í
alla staði og hrepptu þátttakend-
ur allfiest afbrigði íslenskrar
veðráttu, nema rigningu. Þátttak-
endur voru 36 talsins, einn frá
Danmörku, 8 firá Finnlandi, 10
frá Svíþjóð og 17 frá fslandi. Eng-
inn þátttakandi kom frá Noregi.
II. FJÁRMÁL
Mikið var fjallað um fjármál
hreyfingarinnar á fundinum.
Ljóst er að fjárskortur BÍS er mik-
ill og nauðsynlegt að gera átak í
að rétta þau mál við.
III. LAGABREYTINGAR
Mikill tími fór í lagabreytingar.
Páll Zóphóniasson kynnti tillög-
ur laganefndar sem skipuð var
fyrir ári síðan. Ekki voru allir á
eitt sáttir um þær tillögur. Skáta-
samband Reykjavíkur og Skáta-
samband Reykjaness voru með
mjög ákveðnar hugmyndir í
þessu sambandi. Eftir mikið
skraf var svo gengið til kosninga
og voru tillögur laganefndarinn-
ar samþykktar með nokkrum
breytingum. Einnig var ákveðið
að setja á laggimar laganefnd til
að skoða þessi mál betur.
IV. VIÐURKENNINGAR
Þrir skátar fengu viðurkenning-
ar á fundinum fyrir vel unnin
störf. Það vom þau Hallbjörg
Þórarinsdóttir, Nesbúum og
Benjamín Axel Arnason, Arbúum
sem fengu Þórshamarinn og Vík-
ing Eiriksson sem fékk Skáta-
kveðjuna.
V. KOSNINGAR
Á fundinum var Kristín Bjama-
dóttir endurkjörin aðstoðar-
skátahöfðingi til næstu tveggja
ára. Einnig vom endurkjömir
endurskoðendur BÍS þeir
Tryggvi Jónsson og Helgi Amars-
son.
Aðrar kosningar fóm fram sam-
kvæmt nýjum lögum og var til-
laga um að aðalstjómin yrði end-
urkjörin samþykkt með lófa-
klappi.
VI. AÐ LOKUM
Segja má að fundurinn hafi
gengið ágætlega þrátt fyrir að
tíminn hafi verið nokkuð naum-
ur. Hér verður ekki rakinn nánar
gangur mála á fundinum heldur
vísað til fundargerðar sem send
verður öllum félögum. Aðrir
áhugasamir geta haft samband
við skrifstofu BÍS og fengið ein-
tak. Eins og fyrr sagði var það
skátafélagið llraunbúar í Hafnar-
firði sem vom gestgjafar að þessu
sinni og eiga þeir þökk fyrir
ágæta framgöngu.
VIÐ SENDUM SKÁTUM
OKKAR BESTU KVEÐJUR!
íspan hf.
Smiðjuvegi 7
200 Kópavogur
Hverfisprent hf.
Smiöjuvegi 10
200 Kópavogur
Landsvirkjun
Háaleitisbraut 68
103 Reykjavík
Bæjarskrifstofur
Hafnarfjarðar
220 Hafnarfjöröur
Kemhydrosalan
Snorrabraut 87
105 Reykjavík
Bókabúð Olivers
Steins
Strandgötu 31
220 Hafnarfjöröur
Visa - ísland
Höföabakka 9
112 Reykjavík
Happahúsið
Kringlunni 8
103 Reykjavík
ísaga hf.
Breiöhöföa 11
112 Reykjavík
Bakarí Friðriks
Haraldssonar
Kársnesbraut 96
200 Kópavogur
Trölli -
Samlokugerð
Borgarholtsbraut 71
200 Kópavogur
Sementsverk-
smiðja ríkisins
300 Akranes
Útgerðarfélagið
Barðinn hf.
Hafnarbraut 17
200 Kópavogur
Niðursuðuverk-
smiðjan ORA hf.
Vesturvör 12
200 Kópavogur
Rakarastofan
Neðstutröð 8
Neöstutröö 8
200 Kópavogur
Reykjavíkurborg
101 Reykjavík
Tryggingastofn-
un ríkisins
Laugavegi 114
105 Reykjavík
Áfengis- og
tóbaksverslun
ríkisins
Stuölahálsi 2
110 Reykjavík
Höfðakaffi
Vagnhöföa 11
112 Reykjavík
Olíufélaaið hf.
Suöurlandsbraut 18
108 Reykjavík
Búnaðarfélag
íslands
Hagatorgi
107 Reykjavík
íslenskir
Aðalverktakar
Höföabakka 9
112 Reykjavík
íbúar Bessa-
staðahrepps
Bjarnarstaöaskóla
225 Bessastaöahr.
ísafjarðar-
kaupstaður
400 fsafjöröur
Þorbjörn hf.
240 Grindavík
Sparisjóður
Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10
220 Hafnarfjöröur
Málning hf.
Funahöfoa 7
112 Reykjavfk
Jötunn hf.
Höföabakka 9
112 Reykjavík
Gámur
Lambhaga 10,
Box 466
200 Kópavogur
Endurvinnslan
Knarrarvogi 4
104 Reykjavík
Bolungarvíkur-
kaupstaður
415 Bolungarvik
Fiskanes hf.
240 Grindavík
Keflavíkur-
verktakar hf.
230 Keflavík
Jóhann
Rönning hf.
Sundaborg 15
104 Reykjavík
íslapdsbanki hf.
400 Isafjöröur
Keflavíkurbær
230 Keflavík
Borðinn hf.
Smiöjuvegi 24c
200 Kópavogur
Seðlabanki
íslands
Kalkofnsvegi 1
150 Reykjavík
Rafiðnaðar-
samband íslands
Háaleitisbraut 68
103 Reykjavík
Álftarós hf.
Smiöjuvegi 11
200 Kópavogur
Vogaver
Gnoöarvogi 46
104 Reykjavík
Hurðaiðjan sf.
Kársnesbraut 98
200 Kópavogur
Klaki sf.
Hafnarbraut 25
200 Kópavogur
Áliðjan
Vesturvör 26
200 Kópavogur
Litlaprent
Nýbýlavegi 26
SKÁTAFORINGINN - 9