Skátaforinginn - 01.05.1991, Page 29

Skátaforinginn - 01.05.1991, Page 29
GLÆFRALEGUR ■ ■ / ELDFJÖRUGIR ÆGISBÚAR Rúmlega50 eldfjörugirÆgisbú- ar fóru í félagsútilegu í Ölver í Borgarfirði helgina 22.-24. febrú- ar 1991- Útilíf var stundað af krafti af þeim sem eldd höfðu náð sér í sýkina, sem tveimur ónefnd- um aðilum tókst að lauma inn í útileguna og spreða svo út milli skátanna. Utilegan byrjaði á því að nokkrir litlir, upprennandi skátar voru vígðir, ásamt Örnu. Eftir það kom hátíðarkaffi sem eldhúsdömurnar sáu stoltar um. Fyrir svefninn var síðan stutt kvöldvaka. DULARFULLT MATARHVARF Eitt sakamái (fyrir utan leikinn morðingja) kom upp í útileg- unni. Miklum hluta af matnum var stolið úr eldhúsinu, með óskýranlegum hætti. Þó sögðu nokkrir, sem yfir venjulegum gáf- um eru, að þeir gruni Orra Haukssnáp um þetta vonda verk. EINAR KJÚKLINGUR Eftir morgunleikfimi, morgun- mat, pósta og hádegismat var far- ið í "hike" (langa gönguferð). Þá var strax farið að sjá á aumingja kjúklingnum honum Einari Gunnari. Eftir göngutúrinn, sem sumum fannst allt of glæfralegur, var cldað "hike-brauð". Svo var komið inn í alvöru mat, pottrétt. Eftir kvöldvöku, kvöldkakó og draugasögu var farið að sofa. Daginn eftir var tekið til og skrif- að í gestabókina. Mottó útileg- unnarvar: 1857 (sem er árið sem vor stofnandi fæddist) GONGUTUR FÉLAGSÚTILEGA ÆGISBÚA TEXTI & MYNDIR: ERNA & SIF SKÁ TAFORINGINN - 29

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.