Skátaforinginn - 01.05.1991, Page 30

Skátaforinginn - 01.05.1991, Page 30
FERÐ LANDIÐ TEXTI: SVANDÍS BIRKISDÓTTIR Skátafélagið Strókur í Hveragerði var stofnaö árið 1972 og er því 19 ára. í félaginu starfa um 70 skátar í 8 flokkum. Hér birtíst grein frá Svandísi Birkisdóttur, félags.foringja, sem gefur okkur góða mynd af því ágæta starfi sem í gangi er í félaginu. A eftir greininni má líta bréf sem skátaflokkarnir í félaginu hafa skrifað okkur. 30 - SKÁTAFORINGINN NÝTT SKÁTAHEIMILI Fyrir ekki alllöngu síöan fesli skátafélagið Strókur kaup á stóru heimili. Ætlunin er að brcyta því í "alvöru skátaheim- ili", en það kemur til með að kreíjast þó nokkurs fjármagns. Sem betur fer eru krakkamir duglegir við að safna og við höf- um margar hjálphúsar hendur til aðstoðar. FJÁRAFLANIR Helsta Ijáröflun okkar er út- burður blaða fyrir Hveragerðis- bæ auk hinna ýmsu félaga. Einnig hrcinsum við girðinguna utan við bæinn og sjáum um öskudagsgrín að mestu. Síðast en ekki síst bjóðum við upp á skátaskeyti fyrir fermingamar. 50 MANNSí FÉLAGSÚTILEGU Starfið í vetur hófum við með því aö innrita í félagið og halda góða kvöldvöku á eftir. í lok október fórum við svo í félags- útilegu, þar scm um 50 hressir skátar skemmtu sér við leiki og störf heila helgi. HÖRKU KVÖLDVAKA Af framhaldinu er það að segja, að í október sóttu elstu og vitmstu skátar félagsins skyndihjálparnámskeið sem hjálparsveitin á staðnum hélt. í nóvember buðum við svo skáta- félaginu Birkibeinum á Eyrar- bakka í heimsókn til okkar og héldum hörku kvöldvöku. Að

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.