Skátaforinginn - 01.08.1991, Page 3

Skátaforinginn - 01.08.1991, Page 3
ú UMFERÐAR RÁÐ Landsbanki islands Avarp Skátahreyfingin hefur œtíð látið sig hag harna og unglinga miklu varða, enda eru hún málsvari œskufólks. Allt starf skátahreyfingar- innar miðar að því að efla og styrkja hörn og unglinga og undir- húa þau fyrir þátttöku í þjóðfélaginu. En skátahreyfingin lœtur ekki þar við sitja. Hún vill einnig leggja sitt afmörkum til þess að tryggjci öryggi og velferð ungu kynslóðarinnar í daglegu lífi. Umfjörtíu þúsund hörn og unglingar eru að hefja skólagöngu í s grunnskolum landsins um þessar mundir, sum hver ífyrsta sinn. A sama tíma styttir daginn óðum. Þá skiptir miklu máli að öryggi þeirra sé tryggt eins og kostur er. Afþessri ástœðu stendur hreyfingin í haust fyrir átaki varðandi öryggi harna í umferðinni. Endurskinshorðar verða gefnir öllum sjö ára hörnum og einnig verður frœðsluefni dreift til þeirra. Þá ganga skátar í skóla ogfræða hörn um umferðaröryggi. s Eg vil að lokum skora áforeldra að taka höndum saman með okkur til að stuðla að velferð harnanna og öryggi þeirra í umferðinni. Gunnar H. Eyjólfsson skátahöfðingi Látum Ijós okkar skína 3

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.