Skátaforinginn


Skátaforinginn - 01.08.1991, Síða 8

Skátaforinginn - 01.08.1991, Síða 8
ÚUMFERÐAR RÁÐ M Landsbanki mk íslands Banki allra landsmannk osu BANOALAQ ISLENSKRA SKATA Skátalögin leiðir. Þær áttu að hjálpa ferða- mönnum að finna réttu leiðina. A okkar dögum hættir fólki líka til að villast af réttri leið - einkum á lífs- brautinni. Skátalögin eru þar eins konar vörður sem hjálpa okkur að ná áttum. Aður en Baden-Powel samdi skátalögin kynnti hann sér lög og siðareglur margra þjóða heims, m.a. helstu mannkosti og eiginleika sem fólk þarf að hafa sjálfu sér og sam- félaginu til góðs. Skátalögin eru einstæð. Þau banna ekki neitt en segja okkur þó án nokkurs vafa hvernig okkur fer best að breyta, bæði sjálfum okkur og öðrum til góðs. Þau eru stutt og einföld í framsetningu eins og hér má sjá. Forferður okkar sem oft þurftu að mikil hætta var á að þeir villtust. Þess ferðast um fjöll og firnindi vissu hve vegna hlóðu þeir vörður við fjölfarnar 1. Skáti segir satt og stendur við orð sín. 2. Skáti er traustur félagi og vinur. 3. Skáti er hœverskur í hugsunum, orðum og verkum. 4. Skáti er hlýðinn. 5. Skáti er glaðvœr. 6. Skáti er öllum hjálpsamur. 7. Skáti er tillitssamur. 8. Skáti er nýtinn. 9. Skáti er snyrtilegur í umgengni og ber virðingu fyrir eignum annarra. 10. Allir skátar eru náttáruvinir. Látum Ijós okkar skína 8

x

Skátaforinginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.