Skátaforinginn - 01.08.1991, Page 10

Skátaforinginn - 01.08.1991, Page 10
UMFERÐAR RÁÐ Landsbanki L íslands BS) Endurskinsmerki Mismunandi gerðir Þau merki sem seld eru hérlendis eru þrenns konar: 1. Mjúk eða hörð merki í bandi sem hengja má íföt, t.d. við vasa, ermar, axlir eða annars staðar. 2. Merki sem sauma eða líma má á föt. 3. Sjálflímandi merki. Sauma- og límmerkin má festa aftan eða framan á ermar, axlir, neðst á úlpu og/eða buxnaskálmar. Staðsetning merkjanna Endurskinsmerkin koma því aðeins að gagni að þau séu þannig staðsett að bílljósin nái að lýsa á þau og endurkastast til baka. Þess vegna nægir ekki aðeins eitl nrerki á hverjunr manni, t.d. aðeins að framan, á annarri hlið hans eða sem fest er hátt uppi á baki eða ermum. Gang- andi vegfarandi með þannig fest nrerki sést ekki og það er falskt öryggi af slíkum merkjum - þau eru dauðagildra. Endurskinsmerki eiga að vera á báðum vösum og lianga í u.þ.b. 30 cm spotta, ekki hærra en 60 cm frá jörðu (sjá mynd). Gott er að næla þau innan á vasana. Einnig er gott að sauma endur- skinsborða neðst á úlpukant og fremst á úlpuermar að aftan og framan (sjá ntynd). Látum Ijós okkar skína Hvar fást endurskinsmerki? Endurskinsmerki fást í lyfja- verslunum, bókabúðum, á bensín- stöðvum og í mörgum matvöru- verslunum. Myndin hér að neðan er tákn þeirra sem selja endur- skinsmerki.

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.