Bændablaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 6

Bændablaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 6
I! Cl 'V t\Mi !• CWílMaTííSO S\aA n 8. TBL. 4. ÁRG. SEPTEMBER 1990 BÆNDABLAÐK) & LANDSBYGGÐIN FRÁ AÐALFUNDI STÉTTARSAMBANDS BÆNDA AÐ REYKJUM í HRÚTAFIRÐI 29. TIL 31. ÁGÚST 1990 * FRÁ AÐALFUNDI STÉTI Aöalfundur Stéttarsambands bænda var haldinn að Reykjum í Hrútafirði dagana 29. til 31. ágúst. Fundinn sóttu 64 fulltrúar eins og ráð var fyrir gert, þar af 52 fulltrúar tuttugu og tveggja sýslna og 12 fulltrúar sérbúgreina-félaga. Auk þess formaður, starfsmenn, gestir, fréttamenn og fleiri. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar en meginmál þingsins var þó fyrirsjáanleg fækkun sauöfjárbænda sem um er fjallaö í ýtarlegri fréttaskýringu f öftustu opnu blaösins. Fyrir fundinum lágu drög aö nýjum búvörusamningi en f hann vantar enn allar upplýsingar svo bitastæöur geti talist. Ályktanir fundarins eru birtar orörétt f svokölluöu Stéttarsambands- blaöi Freys og vísast hér í það. Hér að neðan birtum við þó örstuttan úrdrátt úr öllum ályktununum. Efni þeirra er tekið upp en orðalag og túlkun er á ábyrgð blaðsins. Á síðunum hér til hliöar eru svo fréttnæmar glefsur úr umræðum á fundinum sem voru oft fjörugar, ekki hvað sfst fyrsta kvöldið en þá kallast þær "eldhúsdagsumræður" og er það nokkurs- konar málfundur um vanda sveitanna. Um verðlags- og kjaramál ...stjórn SB falið að fylgjast meö framvindu GATT og EB mííla. Lögð áhersla á frelsi hverrar þjóðar til að ákveða sína Iandbúnaðarstefnu. Útlendingum nái ekki tangarhaldi á auölindum landsins og takmarkaður verði réttur útlendinga til búsetu og vinnu hér á landi. Varaö er við iýmkun á heimildum til innflutnings matar. ...beitt verði öllum ráöum til verölækkunar aðfanga... ...séð verði til að sláturleyfishafar næg afuröalán. ...endurgreiðsla á vsk. kartaflna veröi greidd bænda til bænda en ekki milliliðanna. ...mótmælt er vsk. greiðslu af heim-teknum afurðum. ...styrkari heildarstjórn mjólkur- iðnaöarins meiri samhæfing búanna komist á, m.a. til að tryggja æskilega samsetningu birgða. Sterkari hvatning veröi til framleiðslu vetrarmjólkur. Umhverfismál ...því er fagnað að umræðan snýst nú um fleiri þætti en var, m.a. að mengunarmálum í þéttbýli. ...áframhald verði á átakinu "hreinir hreppar." ...stjóm SB, Vegagerðin og hreppar starfi saman og komi í vcg fyrir að vörslulaust fé sé við vegi. ...hófs sé gætt í beit og landi sé heldur ekki spillt með beitarleysi. Hestum í hálendisferðum sé gefið hey og nátt-stöðum hlíft. ...átak í eyöingu eða endurvinnslu plasts sem nú fellur til m.a. vegna rúllubagga. ...sem víðast sé aðstaða fyrir feröafólk til að losna við sorp. ...varað við mengun frá fiskeldis- stöðvum, fjölgun hreindýra, gæsa og álfta, vargfugla. Öll hræ séu grafin og bændur hætti að hafa opin síldarílát á víðavangi. ...varað við þeirri hættu sem matvælaframleiðslu og ímynd landsins stafar af mengunarvaldandi atvinnurekstri. Byggða og atvinnumál Ixrðdýr ...þrátt fyrir allt rétt aö viðhalda loðdýrarækt. Ríkið tryggi fóðurfram- leiðslu. ...skuldbreytingum loðdýrabænda sé lokið í september 1990 og kannaö hvort hækka megi ríkisábyrgð til samræmis við hækkun lánskjaravísitölu frá því lögin um skuldbreytingu voru sett. ...jöfnunargjald á loðdýrafóður verði greitt 1991 eins og í ár, ekki lægra en 8 kr/kg. ...fyrirgreiöslu Framleiðnisjóðs varðandi afurðalán loðdýrabænda verði haldið áfram ’91. ...rýmkaðar heimildir í lögum Stofnlánadeildar til að afskrifa stofnlán og verðbætur. ...leitað leiða til að tryggja ioðdýra-bændum hagstæð afurðalán. ...aðstöðugjöld og fasteignagjöld loðdýrabúa verði endurgreidd eöa felld niöur. ...Framleiðnisjóður veiti SÍL rekstrarfé. Sauðfé ofl. ...áöur en komi að samdrætti í sauðfjár-búskap verði mótuð ákveðin byggða-stefna m.a. m.t.t. landnýtingarsjónar-miða. ...btýnt að fullnýta öll tækifæri s.s. ferðaþjónustu, kanínurækt (og því brugðist við vanda Fínullar), vistun bama í sveitum, fjarvinnslustofur, silungsveiði og bleikjueldi, námskeið fyrir skólabörn, átaksverkcfni. Til styrktar atvinnuuppbyggingu eru stjómvöld hvött til að: -jafna símakostnað, jafna orkuverð, fella niöur vsk. af innlendum mat og matsölu og fella niður gjöld af bílaleigubílum. ...bændur sem draga veröi úr sauöfjárframleiðslu gcti lagt hluta Iandsins undirskóg. ...jarðakaupasjóður cfldur m.a. til að sveitarfélög geti nýtt sér forkaupsrétt sinn þegar þarf. Framlelðslumál ...hreyfanleiki fullviröisréttar er of takmarkaður. Leyfð veröi kaup og sala flvr. í mjólk með eftirfarandi takmörk- unum: - viðskiptin fari frarn í gegnum þriöja aðila, búnaðarsambönd eöa Fram-leiðsluráð. - 20% af því sem losnar fari til sérstakra ráðstafana á svæöinu þar sem rétturinn var, s.s. nýliöunar og ættliðaskipta. Framleiðsluráð ákveöi lágmarksverð og reynist rétturinn seljanlegur á sínu svæði á því verði þá fári hann ekki útfyrir það. Nýrbúvörusamningur sjá bls. 14 -15. Grænmeti og kartöflur ...samhliða búvörusamningi verði tryggt með lögum að setja megi reglugerð um afurðastöðvar fyrir kartöflur, grænmeti og sveppi, sbr. áður samin drög í skúffu landbúnaðarráðuneyti. Markaðsmál ...markvisst vcrði unnið; skipuleggja slátrun, vinnslu og dreifingu með skilvirkari hætti og örva sölu í sláturtíð. Riðan o.fl. ...þeir sem fargað liafa vergna riðu haldi sama rétti varöandi fullvirðisrétt sinn og aðrir. ...taki þeir ekki fé að nýju verði hluti réttarins nýttur á viðkomandi búmarkssvæði. Framlciðendur fái fullt verð fyrir rétt sinn. ...í stað förgunarbóta fái bændur eitt líflamb fyrir hverja kind þegar fjár- leysistíma líkur. Vilji þeir ekki fé aftur þá andvirði 40 kg. lambs í staðin. Taki bóndinn síðar upp fjárbúskap þá fær hann greitt fyrir ónýttan rétt íyrstu tvö framleiðsluárin eftir fjárleysi. Tryggingamál ...áréttaðar fyrri samþykktir og hugaö verði að breytingum á lögum Viðlagatryggingar þannig aö þær geti tekiö til uppskerubrests og náttúruhamfara. ...Búnaðardeild Bjargráðasjóðs veröi undir stjóm bænda, bótareglur endurskoðaðar og hert eftirlit eftir tjóna-skýrslum. Félagsmál landbúnaðar ...einföldun, t.d. með dcildarskiptri starfssemi, kjaramál, framleiðsla, leið- beiningarþjónusta, fræðsla og rann- sóknir. ...samþykktir SB verði endurskoðaðar að loknu starfi nefndar sem endurskoðar félagskerfiö. RIFTA VERÐUR SAMNINGUM UM LEIGU FULLVIRÐISRÉTTAR Fyrstur í ræðustól í eldhús- dagsumræðum á Stéttar- sambandsfundi var Guðmund- ur Ilagalínsson bóndi á Hrauni á Inggjaldssandi. Ilann ræddi um vanda sauðfjárræktarinnar og taldi að koma yrði í veg fyrir að aftur yrði virkur fullvirðis- réttur sem leigður var á sínum tíma af Framleiðnisjóði. "Ég hef þaö fyrir satt að þegar forsætisráöhcrra var minntur á þetta fyrir nokkrum dögum, þá hafí hann verið alveg búinn aö gleyma þessu," sagöi Halldór. Ilaukur Ilalldórsson formaður vék að þessu í stuttu svari og sagöi aö þaö væri reyndar ekkcrt fariö aö undirbúa þctta mál f fjármála- ráöuncyti en þetta heföi verið rætt f svokallaöri 7 manna nefnd aöila vinnumarkaöarins sem SB á aðild Guömundur kvaöst vita þess dæmi aö fólk á fertugsaldri sem aldrei heföi nálægt búskap komiö biöi þess nú aö hefja búskap á eignarjörð sinni um leið og full- viröisréttur jaröarinnar losnaði úr leigu. Þessi framleiösla þrengir þá enn aö þcim sem fyrir eru og þetta veröur aö koma f veg fyrir, sagöi hann og taldi einsýnt aö ríkisvaldiö aö og þar samþykkt að minna stjórnvöld á þctta og hvatti hann bændur til aö nefna þetta viö sfna þjngmenn. Mál þetta heyrir nú undir fjármálaráðherra cn myndin af honum hér til hliöar er tekin í Miklagaröi f sijórnartíð Þorsteins Pálssonar en þar efndi Ólafur til uppákomu til aö mótmæla matarskattinum. yröi aö rifta einhliöa Ieigu- samningunum þó svo aö þaö hlyti þá aö leiöa til þess ríkisvaldið tapaöi því máli fýrir dómstólum landsins. skattinum í Miklagarðí 1988. ER STEINGRÍMUR HERMANNSSON BÚINN AÐ GLEYMA ÞREPASKIPTUM VSK Sr. Halldór Gunnarsson hrossabóndi í Holti minnti á það samkomulag sem gert var í ríkisstjórn við Borgaraflokk þegar hann gekk í stjórnina um að virðis- aukaskattur af innlendum matvælum yrði lækkaður um næstu áramót. HVENÆR KEMUR JURTAOLÍU-HVERSDAGSSMJÖR FRÁ MJÓLKURSAMSÖLUNNI? Stefán Jónsson á Kagaðarhóli upplýsti á fundinum að nú væri kominn á markaðinn frá Mjólkursamsölunnl "hversdagsís" sem væri ódýrari en annar ís og er nær eingöngu unnin úr jurtaolíu. Stefán taldi þetta vera mjög slæmt og vildi aö kannað yröi hvaöa áhrif þetta framtak sem fyrirtæki bænda stæöi aö, heföi á markaðsmál mjólkur. "Ilvaö nú ef Mjólkursamsalan færi aö bjóöa hversdagssmjör, unnið úr jurta- feiti?" sagöi Stefán. KONURNAR Á KVENNAPALL! Nokkur kurr var í fundarmönnum útaf þeirri ráð- stöfun þinghaldara að haldinn skyldi sérstakur fundur um atvinnumál kvenna og þátttöku kvenna í félags- kerfínu á meðan eldhúsdagsumræður stóðu yfir, síð- degis fyrsta daginn. Makar fundarmanna voru kvaddir á fundinn en þær þrjár konur scm eru nú fulltrúar gátu vitanlega ekki mætt heldur sátu þær aðalfundinn. Ein þeirra, Guörún Aradóttir á Skíöbakka varö íyrst til aö mótmæla þessu og taldi eins og fleiri að þessi umræða hcföi átt aö vera inni á sjálfum fundinum. Mönnum varö einnig aö umtalsefni hvcrsu fáliöaðari konur væru, og hvaö "bændur hljóti aö vera miklar karlrembur," eins og Sævar Sigbjarnarson f Rauöholti oröaöi þaö, "aö hér eru aðeins þrjár konur og hvorki hefur veriö kona f stjórn né varastjórn." Halldóra Jónmundsdóttir á Auð- kúlu lciörétti Sævar og sagði aö hún heföi setiö f varastjórn á ...komið verði á beinni kosningu til SB fundar, fulltrúum þar e.t.v. fækkaö og athugað veröi með samræmingu rétlinda og skyldna hjá grunneiningum félagsstarfssins. ...athugað verði hvemig auka mcgi þátt kvenna f starfi SB og í því efni bent á: erindrekstur til aö kalla eftir umfjöllun kvenna um málefni landbúnaðar, félags-gjöld miðist viö þátttöku beggja hjóna og leitað sé samstarfs við kvenfélögin. sföasta kjörtímabili, "en veriö sparkaö við kosningar f fyrra." Ilún var óánægö með stööu kvenna f sambandinu og taldi sérfundinn hneisu og móögun viö konur. Af fyrrnefndum kvennafundi er þaö annars aö segja aö hann haföi upphaflega átt aö vera á öörum tíma, samkvæmt heimild- um BÆNDABLAÐSINS, sam- hliöa nefndarstörfum og var f fyrstu ætlaður til afþreyingar eöa sem léttmeti. í meöförum þróaöist þetta á þennan veg og var sett á þennan tfma þvf sumar kvennanna stóöu aöeins viö fyrsta daginn og annan daginn fóru flestar í feröalag í boði heimamanna um Strandir og Húnaþing. Þjóðernisvakning ...fundurinn "lýsir fyllstu andstöðu við aðild fslands að Efnahagsbandalagi Evrópu - og öðru valdaafsali fslensku þjóðarinnar - hverju nafni sem það nefnist. (Tillaga flutt af Halldóri Þóröarsyni á Laugalandi).

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.