Bændablaðið - 01.09.1990, Side 10

Bændablaðið - 01.09.1990, Side 10
8. TBL. 4. ÁRG. SEPTEMBER 1990 "BIRTU ENGA BRAGISÉR BÖLVUN ÁLVER SKAPAR" Nú þegar harka færist f heims- málin og samfélag þjóöanna hefur umkringt Saddam Hussein í írak og lýst hann óalandi og óferjandi og óráöandi öllum bjargráöum er ekki úr vegi aö rifja upp aö þvf gamla herbragði hefur einnig verið beitt hér á landi fyrr og síöar og með ýmsum tilbrigöum. í hitteöfyrra dró til þeirra tföinda f deilum þeirra Davíös borgarstjóra og Heimis oddvita Kópavogs, aö Davíð sagöi upp sorphiröusamningum viö Kópavog og kvað maklegt aö þeir köfnuöu í sfnum eigin óþverra. Þá birtist þessi hringhenda í blaöi f Hafnar- firöi: Örlögin geymast einvöldum, ofdramb er þeim í sinni. Núna dreymir Davíö um aö dreita Heimi inni. "Aö dreita inni” er gamall þjóðlegur siöur og mun þýöa aö slá hring um bæinn og varna þvf aö menn komist út örna sinna. f Lax- dælu er Kjartan sagður hafa beit* Bolla fóstbróður sinn þessu lúa- lega bragöi, sem þótti sérstök svívirðing, og vilja söguskýrendur nútfmans telja aö þar sé aö finna orsökina til þess aö Bolli rauf fóstbræðralagiö og vann á Kjartani. BHMR deilan hefur líka gert mörgum heitt f hamsi, svo sem von er þegar samningar eru sviknir af sjálfu ríkisvaldinu og dómar ógiltir meö bráöabirgöalögum. í fyrr- nefndu blaði f Hafnarfirði birtist nýlega svohljóöandi GÁTA Hver er sá glókollur, hirtur og hreinn, sem hrekklausir tnia að sé falslaus og beinn, en er þó í sálinni svartur og Ijótur samningabrjótur? Eitthvaö mun næsta vfsa, sem birtist nýlega í BK-blaðinu og er eftir Jón Thór Haraldsson, hafa meö BHMR dciluna aö gera, þótt vafist gæti fyrir mönnum aö útskýra nákvæmlega hvernig: Okkur miöar ekki neitt en er þó skylt aö votta, hvað stökkbreytingar ganga greitt: grís er orðinn rotta. Hins vegar fór þaö fyrir brjóstiö á mörgum, þegar reiöi og sárindi BHMR manna brutust fram f þvf aö reisa ríkisstjórninni níöstöng meö þorskhausi. Fyrir nú utan aö þjóðháttafræðingar töldu tæknilega rangt aö farið: Hross- haus eöa lönguhaus heföi veriö meir viö hæfi, og kjafti skyldi beint aö viðfangsefninu en ekki látinn A aöalfundi Landssamtaka sauöfjárbænda fiutti Bragi Gunnlaugsson á Setbergi magnaöa ræöu um "eiturspúandi efna- brennsluhelvíti" á borö viö álver. Væri engin þörf á uppsetningu þeirra hér á landi, enda fengjum viö meö sunnanáttinni eiminn af iönvæöingu Evrópu, þegar ekki sæi til sólar fyrir mengunarmistri. Einn fundarmanna dró mál- flutning Braga saman á þennan hátt: Móða yfir landi lá, lagöist þétt um tinda. Vísnaþáttur Umsjón: Ólafur Hannibalsson horfa aö fótskör himnaföðurins, þá fannst fólki þetta athæfi lftt sæma háskólamenntuðu fólki, aö fara svo meö kukl og fordæöuskap. HSI. sendi Tímanum þessa vfsu á dögunum: RITSTJÓRASTAÐA Staða ritstjóra við BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐINA er laus til umsóknar. 75% starf, - laun skv. kjarasamningum Blaðamannafélagsins og nánara samkomulagi. Starfsstaður er á Eyrarbakka. Reynsla í blaðamennsku mjög æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun nóvember. Umsóknarfrestur er til 28. september. Nánari upplýsingar hjá Bjarna Harðarsyni á skrifstofu blaðsins í Einarshöfn á Eyrarbakka. Sími 98-31376. Heldur er það saklaus synd og sýnist vera litil fóm: Uppi á stöng þeir eigin mynd otaframan íríkisstjóm. Ekki bjarta sól hann sá sunnan blésu vindar. Mengun er að magnast hér, margur áttum tapar. Birtu enga Bragi sér, bölvun álver skapar. BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN annars samþykkt tillaga um aukið frjálsræöi f viöskiptum meö fullviröisrétt. Ötull talsmaöur þessa var Guðmundur Lárusson bóndi f Stekkum og formaöur Landssambands kúabænda. Meö tillögunni eins og henni var dreift til fundarmanna fylgdi eftirfarandi: Þá hefur lífsins gæði gleypt Guðmundur á Stekkum ef hann getur aðeins keypt undan nœstu rekkum. Jóhannes Geir Sigurgeirsson á Öngulstöðum í Eyjafirði sté f ræöustól á sama fundi og ræddi um atvinnuuppbyggingu til sveita. Hann haföi þar á oröi aö Björn Benediktsson í Sandfellshaga f Öxarfirði heföi vart tilefni til aö hoppa hátt f loft vegna stuönings rfkisvaldsins viö ný atvinnu- tækifæri. Björn svaraöi úr sama stól: Það hoppa vístfáir hátl (loft húkandi yfirþessum blöðum. Hvað skyldu þeir geta gert það oft garpamir norður á Öngulstöðum. Á aðalfundi Stéttarsambands bænda fyrir skemmstu var meöal BÆNDUR ATHUGIÐ! Æöardúnn óskast fyrir japansmarkaö ott verö sem greiðist fljótt oq vel OO E. G. HEILDVERSLUN S GÍSLASON - SÍMI 91 - 68 76 85 BILAHORNIÐ HF. Erum fiuttir aö Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfiröi. Simar 91-51019-52219. Erum meö alla almenna varahluti í flestar geröir bifreiöa, svo og ýmsa aukahluti. ifvélavirkjar viö afgreiöslu. ^3p/ð a//a virka daga frá kl. 8 Laugardaga frá kl. 10-13. S endum í póstkröfu um allt land VISA - EURO Sími 91-51019 BÍLAHORNIÐ REYKJAVÍKURVEGI 50 VARUÐ A VINNUSTAÐ • STUÐLIÐ að spennujöfnun í peningshúsum með því að hafa alla leiðandi hluta þeirra samtengda og jarð- tengda og að hafa virkan lekastraumsrofa fyrir lögninni. • FÁIÐ viðurkennda teikningu af raflögnum og þar með sökkulskautum útihúsa, áður en þyggingaframkvœmdir hefjast. • BÆNDUR mega undlr engum kringumstœðum fást við tengingu vararafstöðvar inn á húsveitukerfið. • FÁIÐ rafverktaka til aðstoðar við endurnýjun og lag- fœringar á því sem laga þarf í rafbúnaðinum. • SJÁIÐ til þess að allar lausataugar á lömpum og hand- verkfœrum séu óskaddaðar. • KOMIÐ upp fastri lýsingu sem víðast í peningshúsum. Ef lausir lampar eru í notkun, gœtið þess að slökkva á þeim og geyma á vissum stað eftir notkun. • KYNNIÐ ykkur legu jarðskauta og sýnið aðgát við allt jarðrask. RER RAFMAGNSEFTIRLIT RIKISINS GRAND spennugjafar í miklu úrvali á mjög góðu verði. 220 V 12 W og 9 W ásamt öllu efni til rafgiröinga. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 91 -651800 Athugiö nýtt heimilisfang. VÉLBOÐI HF. Helluhrauni 16-18 220 Hafnarflrði. Sumír spara sérleigubíl aörir taka enga áhættu! Eftir einn -ei aki neinn I

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.