Bændablaðið - 01.09.1990, Page 9

Bændablaðið - 01.09.1990, Page 9
"dumping" verðum á uppboðs- mörkuðum úti og við getum ekki miöað okkar verð viö það." íslenskt grænmeti til Færeyja & Grænlands? En framleiðslnn hér á landi er þó ekki alveg samkeppnisfær á heimsmarkaði þar sem eru vörur frá suðiægari löndum? "Nei, ég cr kannski ckki svo bjartsýnn aö ég reikni með þvf. En við höfum veriö að athuga verö á grænmeti erlendis mcð tilliti til þess hvort aö viö getum sclt héðan grænmeti til Færeyja og Græn- lands og teljum það ekki vera neitt fjarlægan möguleika. í þessum löndum er lítiö framleitt af græn- meti en Færeyingar fá mikið af sínum vörum frá Danmörku en til Grænlands er grænmeti flutt frá Kanada. Þctta hefur verið athugað lítillega en ekki enn verið fylgt alveg eftir. Það viröist þó vera að erfitt sé að koma við útílutningi til Færeyja þvf þaö er erfitt aö stóla á flugið þangaö útaf þoku og léleg- um skilyröum en flutningur meö Nörrænu er talinn of dýr þar sem aö engin grænmetisframlciðsla er á Austurlandi, Hveravellir í Þingeyjarsýslu eru næstir Scyðisfirði. Sá kostur sem við ættum sérstaklega að lfta til er grænmetissala til Grænlands. Þó að það sé ekki stór markaöur þar þá getur hann munaö mjög miklu fyrir okkar litlu framleiöslu. En það er með þetta eins og alla kynningu á grænmcti og blómum aö hér vantar samstarf milli allra afurðastööva en slfkt er ckki fyrir hcndi og því tekur cnginn einn aðili sig til og vinnur aö því að auka neysluna fyrir alla hina. Þaö hugsar hvcr fyrir sig en garðyrkju- bændur gætu vitanlcga fengið meira f sinn hlut ef aö þeir stæðu betur saman." Afurðastöðvareglugerð stopp í ráðuneyti Talandi um afurðastöðvar, þá vannst þú ásamt fleirum að reglugerð um afurðastöðvar sem síðan liggur óafgreidd inni f landbúnaðarráðuneyti. Geturðu sagt okkur meira frá því máli? "Já, viö höfum talið eölilegt að hafa einhvcrjar reglur um það hvcrnig staöið er að afuröasölu en í dag eru engar slíkar til og hver sem er getur stofnað slíkt fyrirtæki. Þessi vinna aö þessari rcglugerð fór fyrst í stað í sambandi við kartöflur en svo komum viö inn í það starf. Sumir töldu strax að mcð þessu væri veriö að gera aðför að frjálsræði og vcrslun í landinu og vekja upp gamla fyrirkomulagið sem var f tíð Grænmetisvcrslunarinnar. Það er alls ekki um það að ræða. En í dag eru það að minnsta kosti 5 til 6 aöilar sem dreifa grænmeti og kartöflum á markaði í Rcykjavík og veit ekki hvort að þaö er til dæmis æskilegt, með tilliti til hreinlætis og hollustu, aö menn selji kartöflur úr gámi. Útimarkað- ir með grænmeti geta aftur á móti vcl gengið hér, hluta úr árinu og ég held að það hafi enginn á móti þcim. Það er líka svo að allt skýrslu- hald f þessari grein er f molum og enginn veit raunverulega hver neyslan er, en yfirleitt er þaö talinn sjálfssagður hlutur f vcrslunar- þjóðfélögum aö halda utan um slíkt. Þaö cr aö sjálfssögðu mjög erfitt að fylgjast með sjóða- gjöldum viö þcssar aðstæður. Við þurfum virkilega á því að halda aö koma vörunni á ódýrari hátt til neytenda en verið hefur og f þeim efnum skiptir miklu aö eftir að búvörulögin voru sett á og Laugaland í Borgarfirði. frjálsræöi í búvöruverslun jókst hcfur milliliöakostnaöurinn hækkað vcrulega." En þessi reglugerð,- hvaö er að frétta af henni? "Hún er vfst ennþá stopp í landbúnaðarráöuneyti. Það voru einhverjir framleiðendur á irióti og það kom mikil andstaða viö málið frá Verslunarráði. Búnaðarþing afgrciddi reglugerðina frá sér með jákvæðri umsögn en sfðan hefur ekkert gerst." Stéttarsambandið öflugur málsvari allra bænda Nú hefur félagskerfi land- búnaðarins verið töluvert í deiglunni. I»ið garðyrkjubændur voruð að sækja uni aðild að Búnaðarfélagskerfinu á síðasta Búnaðarþingi en var vísað frá...? "Það sem fyrir okkur vakti var þaö aö þcssi svæðisbundnu garöyrkjubændafélög scnt eru í landinu fái fullgilda aðild aö Búnaöarsamböndunum þannig að garðyrkjubændur á svæöum þar sem að slík félög eru þurfi ekki að ganga auk þcss í Búnaðarfélag til þcss aö hafa réttindi í Búnaðar- sambandi og Stéttarsambandi. Það er ætlun okkar að þetta geti ein- faldað kcrfið nokkuð fyrir okkur. Þctta mál var sfðan sett í biðstöðu á Búnaðarþingi vegna þcirrar cndurskoöunar sem cr í gangi á félagskerfinu cn þaö voru þarna menn sem voru tilbúnir lil aö samþykkja þctta strax og þcssu var alls ekki illa tekið. Það er raunar fyllsta þörf á þvf að taka félagskerfiö upp og einfalda það. Þetta cr alltof margslungið og dýrt kcrfi sem við búum núna við. Með nýjum lögum um sjóða- gjöld landbúnaöarins fá Búnaöar- samböndin nú tvöfalt mciri tekjur cn áður til sinnar starfsscmi og búgreinafélögin hljóta aö gera kröfur til að fá því eitthvað af þeim tckjum, annaðhvort mcð aukinni ráöunautaþjónustu frá Búnaðar- samböndunum cöa á annan hátt. í garðyrkjunni hefur þetta verið þannig að Búnaðarsamband Suöurlands hefur vcrið eina sam- bandið sem hefur veitt garð- yrkjunni ráðunautaþjónustu, en Kjartan Ólafsson garðyrkju- ráöunautur þar hefur starfað að málum stéttarinnar í nánu samráði viö Samband garöyrkjubænda og unniö mikið meö þvf. Nú hafa nienn haft niisjafnar áherslur í uniræðu um félags- kerfið,- suniir hafa viljað leggja áherslu á Stéttarsamband bænda meðan aðrir segja það jafnvel úrelt? "Mín skoðun er sú að Stéttar- samband bænda eigi að vera sem einn öflugur málsvari fyrir allar stéttirnar. Þaö er vitanlega svo þar að afgerandi tfmi fer f aö sinna hinum hefðbundnu búgreinum en í Stéttarsambandinu tóku menn þá skynsamlegu ákvörðun að veita búgreinafélögunum fulla aöild og taka tvo búgreinamenn inn f stjórnina. Ég held að þctta hafi skipt mjög miklu. Aftur á móti er það svo um Búnaðarþing aö til þcss er kosið með öðrum hætti en það cr spurn- ing hvort að búgreinafélögin komi til með að fara fram á aö hafa þar sérstakan fulltrúa. Það þarf þá að finna einhvern sem hefur tfma til þcss, en fundastarfssemi scm þcssi cr mjög mikil vinna. Ég get nefnt það sem dæmi að starf eins og þaö sem ég cr meö gcngi alls ckki ncma af þvf aö við erum tveir við reksturinn. Sam- band garðyrkjubænda kcrnur til nicö að fá einn mann f fullt starf á næsta ári cnda cr sífellt meira að gcra. Við gctum nú sótt um hluta af sjóðagjöldum garðyrkjunnar til að standa undir þcirri starfssemi og svo tcljum við að hækkuð framlög til Búnaðarsambanda cigi lfka aö koma okkur til góða." Þá var sama verö á tómötum og laxi... Eftir þægilcgt spjall inni í stofu f Laugalandi og hádegisvcrö hjá frú Lcu Þórhallsdöttur gckk bóndinn mcð blaðamanni út f pökkunarbyggingu þar scm alnafni bóndans og sonarsonur kepptist við tómataflokkun cn allt grænmcti scm sent er Sölufélagi Garðyrkjumanna cr nú fiokkað hcima fyrir og SFG hcfur ráðið sérstakan ráðunaut til þcss að þjónusta félagsmenn sína, mcðal annars til lciðsagnar í flokkuninni. Laugalandsstööina reka þeir Bjarni og Þórhallur sonur hans ásamt fjölskyldum sfnum en Laugaland er þó ekki félagsbú heldur hlutafélag og jafnframt eitt af fyrstu garðyrjubýlum landsins, stofnað af föður Bjarna, föður- bróður og flcirum árið 1941. Þá var iitiö svo á í fslenskum viðskiptaheimi að það væri arövænleg fjárfcsting í atvinnu- Iffinu að stofna félag um rckstur garðyrkjustöðvar og nokkur dæmi um aö athafnamenn lcgðu pcninga í slfkt, oft með ágætis árangri. Á þeim tíma var kflóverð tómata það sama og kflóvcrð á laxi cn þó Iax hafi hcldur lækkað f vcrði á undanförnum árum og hvoru- tvcggja búi viö sveifiur í vcrðlagi má segja að laxinn sé alltaf hclm- ingi dýrari f dag en tómatakflóið. Að Laugalandi eru 2400 fer- mctrar undir glcri cn auk þcss tvö sveppahús. Þá cr í byggingu 1200 fermetra gróðurhús mcð þrcmur burstum (blokk). Þcgar sú viðbót vcrður komin í gagnið cr ráðgcrt að hætta svcpparæktinni cn í stöðinni eru einasta ræktaöir tómatar, gúrkur og paprika og sérhæfing og tækni við pökkun, tínslu og aöra vinnu cr töluverð. "Þctta hclur verið hlutafélag frá upphafi og hlutafélagsformið hcfur hentað þcssum rckstri hjá okkur mjög vcl," sagði Bjarni I Iclgason á Laugalandi í Stafholts- tungum. -b. LANDSINS MESTA ÚRVAL TÖLVULEIKJA. FYRIR: ATARI, AMIGA, PC, AMSTRAD, COMMODORE OG SPECTRUM-TÖLVUR. HAFNARSTRÆTI 5, 2. HÆÐ PÓSTKRÓFUSfMAR 91-21860 OG 91- 624861

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.