Bændablaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 12

Bændablaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 12
8. TBL. 4. ÁRG. SEPTEMBER 1990 KROSSGÁTAN höfundur: Steinunn Hafstaö ' ■* . IDRUSLA DROTTNING Pétur Bjarnason VIÐ TÓKUM ALEXSANDER MIKLA TIL FANGA HVAÐ EIGUM VIÐ AÐ GERA VIÐ HANN? SÓPA GÓLFIÐ MEÐ HONUM. J Björtustu nætur ársins eru að baki en rómantíkin er óháð birtu. Þannig var lausn síðustu gátu og vinningshafmn að þessu sinni er: Sveinbjörn Beinteinsson Draghálsi 301 B orga rfj a rða rsýsl u Hann fær bókina Hringsól cn sá sem ræður rétt þessa gátu sem nú birtist á möguleika á að eignast bókina Ilroki og hleypidómar eftir Jane Austen. Þetta er einhver frægasta ástarsaga heimsbókmenntanna. Bókin kom í fyrsta sinn út áriö 1813 en Silja Aðalsteinsdóttir snaraði bókinni á íslensku fyrir fáum árum. Mál og menning gaf út. En áður en fólk tekur til við gátuna eru hér þau skilaboð frá höfundinum Steinunni Hafstað.: "Við yfirlestur kom f Ijós að ritvilla er í oröinu sem skýrt er meö "bæti- efnið". Höfundur setti því spurn- ingarmerki þar, énda erfitt að umskrifa svona gátu. Beöist er vel- virðingar á þessum smávægilegu mistökum." STÓRVELDIN ERU BYRJUÐ AÐ EYÐA KJARNAVOPNUNUM. / Sumir vegir eru þannig að mætingar eru mjög varasamar og framúrakstur kemur \ yUMFERÐAR RÁÐ \ /

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.