Tónlistin - 01.03.1947, Blaðsíða 17
TÓNLISTIN
sona hans. Framan við þá bók er,
auk í'ormála útgefandans, ævisaga
Guðjohnsens, rituð af Einari Jóns-
syni. í bókina eru prentuð 119 lög.
Nú urðu enn þáttaskipti í söng-
niálum íslenzku kirkjunnar. Pétur
Guðjobnsen, „Faðir söngs á Isafoldu"
var dáinn. Dó 25./8. 1877. En við
störfum bans við Dómkirkjuna og
söngkennslu tók Jónas Helgason.
Hann samdi nýja kirkjusöngsbók, er
kom út á kostnað hans í Kaupmanna-
liöfn 1885. Bók þessi er með fjórum
röddum, með 178 lagboðum. Síðar
var bók þcssi endurskoðuð af Sig-
fúsi sál. Einarssyni og kom út á
kostnað Guðmundar bóksala Gamal-
íelssonar 1906 með 161 lagboða.
Arið 1919 kom út, á kostnað sama
útgefanda, sálmasöngsbók, samin af
Sigfúsi Einarssyni. Bókin er fjór-
rödduð og inniheldur 161 tagboða.
Þótt þessar sálmasöngsbækur séu
teknar bér í röð, skal ])ess getið, að
1903 kom út bér í Reykjavík, á kostn-
að Sigfúsar Eymundssonar, íslenzk
sálmasöngsl)ók með fjórum röddum,
eftir séra Bjarna Þorsteinsson á
Siglufirði, og 1912 kom út fjórradd-
aður viðbætir við hana, á kostnað
sama útgefanda. Bæði þessi rit inni-
balda 258 lagboða, auk formála og
yfirlits yfir böfunda laganna. 1926
kom þessi sama bók aftur út í
Reykjavík, á kostnað Ragnárs Ólafs-
sonar. Var bún gefin út með við-
bætinum og hátíðasöngvum eftir
sama höfund, er áður böfðu verið
gefnar út í Kaupmannahöfn 1899.
Þessi útgáfa bókarinnar innibeldur
257 lagboða. Árið 1936 kom út, á
köstnað bókaverzlunar Sigfúsar
63
Eymundssonar, sálmasöngsbók, með
fjórum röddum. Bjuggu þá bók til
prentunar Sigfús Einarsson og Páll
Isólfsson. Bókin er með viðbæti og
liéfur alls inni að balda 224 lagboða.
Áf bókinni var gerð ljósprentun í
Litoprent 1942.
II. Ymsar útgáfur, er ir.nihalda
sálmalög'.
Eins og áður er frá skýrt, kom út
á Akureyri 1855 íeiðarvísir Ara Sæ-
mundssonar með 119 sálmalögum.
1878 og 1880 koniu út tvö befti
þrírödduð eftir Jónas Helgason. I
báðum þessum beftum eru 46 lag-
boðar. Hcftin komu út á kostnað
höfundar. Árið 1899 kom út í Kaup-
mannaböfn íslenzkur hátíðasöngur
el'tir séra Bjarna Þorsteinsson. Hans
er getið áður. Árið 1906 gaf Jónás
Jónsson út Passíusálma fjórraddaða.
Af þeirri bók befur verið gerð ljós-
prentun 1945. Árið 1908 gaf sami
böfundur út gömul sálmalög, tví-
blöðung, mcð fjórum röddum. A
árunum 1909, 1910, 1911 og 1912
gaf bann einnig út ritið Jólabörpu
með þrí- og fjórrödduðum sálma-
lögum. A árunum 1906—1909 kom
út í Kaupmannahöfn, á kostnað
Carlsbergssjóðsins, þjóðlagasafn séra
Bjarna Þorsteinssonar. Inniheldur
það fjölda gamalla sálmalaga, sem
bæði eru rituð upp úr handritum,
prentuðum bókum og einnig skrifuð
upp eftir gömlu fólki á seinnihluta
19. aldar, víðsvegar á landinu. Árið
1920 gaf Jónas Tómasson á Isafirði
út nokkur frumsamin sálmalög, tví-
blöðung, og síðar belgistef, 12 lcórlög.
Frli. á bls. 67.