Gangleri - 15.05.1925, Síða 30

Gangleri - 15.05.1925, Síða 30
dag. lágum við dag í Brindisi. En hvorki hefi jeg margar nje merkilegar minningar þaðan. Þá Var hald,- ið í áttina til Grikklands. Snemm morguns l8. nóv. komum við til eyja,rinn- ar Corfu. Er þa.r Xjómandi fagurt. Höfðum við þar atutta viðdvdl og stefndum nú til Patræ á GriicMandi. Pa,gurinn va,r hinn yndislegasti. sól skein í heiði og hafið var spegils-lj ett. Ejöllótt va,r á aðra hönd, en fjdldi af fiskiskútum með fannhvítum s.cglum á; hina. Dagurinn leið skjótt og sólarlagið var óvenju fe.gurt: Það var eins og gullepli hnígi ofan í eldra.uða rós. í fyrsta. sdnn í mörg ár. varð jeg sólarla.ginu hálffeginn. Hitinn hafði verið helst til mikill. Hæsta. raorgun, 19. nóv. , lágum við á höfninni við Patraaj eða Pa.trse. Bærinn stendur á fögrum stað og tiIkomúmikliím, á Pelopskaga við Korintuflóa. Við hugsuðum okkair gott til hreifings a.ð stíga á gríska jÖrð, og fórum árla morguns í land. Bærinn:

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.