Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 30

Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 30
dag. lágum við dag í Brindisi. En hvorki hefi jeg margar nje merkilegar minningar þaðan. Þá Var hald,- ið í áttina til Grikklands. Snemm morguns l8. nóv. komum við til eyja,rinn- ar Corfu. Er þa.r Xjómandi fagurt. Höfðum við þar atutta viðdvdl og stefndum nú til Patræ á GriicMandi. Pa,gurinn va,r hinn yndislegasti. sól skein í heiði og hafið var spegils-lj ett. Ejöllótt va,r á aðra hönd, en fjdldi af fiskiskútum með fannhvítum s.cglum á; hina. Dagurinn leið skjótt og sólarlagið var óvenju fe.gurt: Það var eins og gullepli hnígi ofan í eldra.uða rós. í fyrsta. sdnn í mörg ár. varð jeg sólarla.ginu hálffeginn. Hitinn hafði verið helst til mikill. Hæsta. raorgun, 19. nóv. , lágum við á höfninni við Patraaj eða Pa.trse. Bærinn stendur á fögrum stað og tiIkomúmikliím, á Pelopskaga við Korintuflóa. Við hugsuðum okkair gott til hreifings a.ð stíga á gríska jÖrð, og fórum árla morguns í land. Bærinn:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.