blaðið - 06.05.2005, Síða 37
37
21:00-22:00
23.00-24.-00
Nótt
Hvað ætlar þú
að horfa á í kvöld?
21.30 Two and a Half Men (3:23)
21.55 The Stepfather (2:2)
Lífið hefur ekki alltaf leikið við Dougie
Molloy. Dóttir hans hvarf og enginn
veit hvar hún er niðurkomin. (Bönnuð
börnum)
21.00 PimpMyRide 23.35 Law & Order: SVU (e) 00.20 True Confessions
21.30 Everybody Loves Raymond Dramatlsk sakamálamynd með stórleik-
22.00 Djúpa laugin 2 jfi ■n urunum Robert Duvall og Robert De
Vinsælasti stefnumótaþáttur landsins í m Niro í aðalhutverkum.
beinni útsendingu. Ferskir vindar blása 02.10 JayLeno(e)
um Djúpu laugina með glænýjum sund- laugarvörðum. 22.50 Boston Legal (e) I h 02.55 Óstöðvandi tónlist
21.00 World Series of Poker 22.30 David Letterman f
23.30 NBA (Úrslitakeppni) / i \
Bein útsending.
22.00 Lord of the Rings: The Two 00.55 Gang Tapes (Stranglega bönn-
Towers (Bönnuð börnum) uð börnum)
02.15 Real Women Have Curves
(Bönnuð börnum)
04.00 Lord of the Rings: The Two
Towers
hrefna@vbl.is
Mér finnst Strákamir mjög
skemmtilegir, enda sit ég límd við
skjáinn í hvert sinn sem ég kveiki á
sjónvarpinu og þeir em í gangi.
Mér finnst flestallt fyndið sem
þeir gera, hvort sem það er að pissa
í buxumar eða fara í sinnepsbað en
eitt finnst mér þó ffekar súrt og það er
stjórnunin á ffæga fólkinu. Stjómun
gengur út á að láta ffæga fólkið
hrekkja saklaust fólk í Kringlunni og
eftir að hafa látið að stjóm fær það
síðan síma að launum! Ég viðurkenni
að það er oft mjög fyndið að horfa á
Stjómun en mér finnst ffæga fólkið
ekki vera að gera sig að fiflum. Þess
vegna vil ég gjarnan láta breytingu
verða þar á og gef því Strákunum
hugmyndina mína með von um að
þeir nýti sér hana...
Það hafa eflaust flestir séð þáttinn
Punk’d sem Ashton Kutcher sér
um og gengur út á það að hrekkja
stjömumar í Hollywood. Mikið þætti
mér gaman að sjá strákana “punka“
nokkra þjóðþekkta íslendinga. Hver
væri ekki til í að sjá hvemig Hemmi
Kaufman sem flestir þekkja úr
Friends. Það er því óhætt að segja að
væntingarnar séu miklar en þáttur-
inn flallar um fjórar fullorðnar systur
í New York sem eiga í margvíslegum
erfiðleikum með ástarlífið, vinnuna
og rómantíkina.
21.40 Einelti Bandarísk bíómynd frá
2001 um hjón í Brooklyn sem veröa fyrir
ofsóknum í lok síðari heimsstyrjaldar.
(Bönnuð börnum)
23.25 Ali 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Bandarísk bíómynd frá 2001 um aevi
hnefaleikakappans Muhammads Ali.
(Bönnuð börnum)
Við skjáinn...
Gunn brygðist við ef hann yrði
strippaður í tollinum? Hvað Davíð
Oddssyni fyndist um að láta taka
bílstjórann sinn fyrir ölvunarakstur?
Hvemig Birgittu myndi líða ef hún
keyrði niður gamla konu? Þá held ég
að þau ættu skilið að fá farsíma að
launum.
21.00 íslenski popplistinn
Elton John
með nýtt
verkefni
Söngvarinn dáði Elton
John hefur tekið hönd-
um saman við Michael
Edelstein (Desperate
Housewives) og Cindy
Chupack (Sex and the
City) um ffamleiðslu
hálftíma langra grínþátta. Þættimir
eiga að snúast um samband gamallar
rokkstjömu við fólkið í kringum hana.
Elton krefst þess hins vegar að hand-
ritið byggist ekki á ævi hans heldur
frekar manna eins og Rods Stewarts,
Micks Jaggers, Freddys Mercurys og
Davids Bowies. Hann mun
samt sem áður vera með í að
skrifa handritið ásamt því að
semja tónlist þáttarins. Þátt-
urinn fer í loftið í Bandaríkj-
unum í haust.
23.05 Equilibrium 00.50 Wayne’sWorld
(Stranglega bönnuð börnum) 02.20 Blinkende Lygter
04.10 Fréttir og ísland í dag
05.30 Tónllstarmyndbönd
frá Popp Tíví
23.00 Meiri músfk
Harpa - 29 ára
Það er ekki horfandi á sjónvarp um
helgar því dagskráin er svo slök.
Theódór - 72 ára
Ég horfi fyrst og fremst á fféttimar
en svo fer það bara eftir því í hvemig
skapi
Steinar - 22 ára
Ég ætla að horfa á Það var lagið en
annars er ég nú oftast að vinna á
fóstudögum.
Nýtt frá Friends
og Sex and the
City
WB Network hefur hafa pantað eins
klukkutíma pmfuþátt sem gengur
undir nafninu Sisters. Þátturinn þyk-
ir merkilegur að því leyti að hann er
skrifaður af Liz Tuccillo (Sex and the
City) og meðffamleiðandi er Marta
Hrönn -15 ára
Örugglega Joey, Það var lagið og
Djúpu laugina.
Einar Orri -19 ára
Ef það er eitthvað þá horfi ég á Skjá 1
og þá örugglega á Djúpu laugina.
Þórarinn -11 ára
Ég ætla að horfa á Djúpu laugina.
Vinsælasti kínverski rétturinn
á veitingahúsum
um allan heim
Críspy
Aromatic
ön
Hálf önd með 18 pönnukökum, vorlauk,
agúrku, sósu og steiktum hrísgrjónum,
frábær aðalréttur fyrir 2 einnig
spennandi forréttur fyrir 4-6
Fáið öndkta sanda
heim oða borðið
á staðnum!
fcr. 1745 ítr.3490
I Crispy Aromatic önd er eingöngu afgreidd fyrir 2 eða fleiri I
blaðið I föstudagur 6. maí 2005