blaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 13.05.2005, Blaðsíða 28
28 föstudagur 13. maí 2005 í blaðið Stutt spjall: FROSTI - X-IÐ - einbeitum okkur að þessu ferska Hverjar verða áhersiurnar á nýju stöð- inni? Ný rokktónlist og allt sem við kemur henni þannig að við hendum út gamla rokkinu og einbeitum okkur að þessu ferska. Ætlið þið að einbeita ykkur mikið að íslenskri tónlist? Já, við ætlum að tengjast henni mikið og verðum með fullt af uppá- komum og svo spilum við hana auðvitað grimmt. Er það komið á hreint hverjir verða með þætti hjá ykkur? Já, það er nú allt að skýrast en ég vil ekki gefa upp hverjir það verða en á næstu vikum verða komnir þáttastjórnendur í öll pláss. Verða engar stelpur á stöðinni? Nei, a.m.k. ekki ennþá, en þær mega endilega sækja um. Af hverju var X-inu lokað til að byrja með ef það átti að endur- Eitthvað fyrir.. vekja stöðina svona fljótt? Já, það er góð spurning. Nú er náttúr- lega kominn nýr stjórnandi sem er að skapa hérna nýjan og skemmtilegan heim fyrir unga fólkið, bæði í sjónvarpi, útvarpi og fleiri miðlum, sem á eftir að verða mjög áberandi á næstunni. Það er aðallega þess vegna sem X-ið fékk nýtt tækifæri en hefðum við mátt ráða þá hefðum við auð- vitað aldrei látið loka henni. Hættið þið Máni á Popp- Tíví? Ég verð að minnsta kosti ekki með frétt- irnar lengur en það er aldrei að vita hvort við Máni komum að þessum nýju hugmyndum sem eru í gangi, bæði í sjónvarpi og öðrum miðlum. k Er ekki opnunarpartí? Nei, ekki núna en við auglýsum það þegar að því kemur. Af netinu Jammm jamm, dirty weekend in lceland...!!! Sátum og spjölluðum á barn- um. Þá kom upp úr dúrnum að barþjónninn átti fullt af íslenskum vinum. Heyrði mig sem sé tala um ísland. Sagði nokkrar skemmtisög- ur af þeim. Svo bættist í hópinn þjónustupía sem heyrði ísland nefnt og spurði hvort það væri virkilega satt að á íslandi væri „teenage sex acc- epted???“, Oprah said that, I HE- ARD! Jeminn eini. Þá er allt það sem hefur verið reynt að laga eftir FRÁBÆRA (eða þannig) auglýsingaher- ferð Flugleiða á sínum tíma um Dirty Weekend in lce- land fyrir bí. Andskotans. Ég segi nú bara að þetta var ekki góð landkynning í Opruh er varðar the sexlife of lcelandic women. Hins vegar verður nú að segjast að mér fannst hún Oprah hreint og beint leiðinleg við hana Svanhildi, spurði leiðinlegra spurn- inga og var með leiðinlegt attitjúd. Pínkulítið snobb- 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (6:26) uð. Hákarlinn og hrútspungarnir voru ekki sniðugir og símaskráin ekki heldur en Oprah stýrði þessu með kynlífssiði íslenskra kvenna og setti Svanhildi í erfiða stöðu. Ekkert rætt um almenni- legar islenskar víkingakonur sem eru fyrirmynd annarra kvenna um allan heim sem ég tel líklegt að upphaflega hafi átt að ræða um. Engin Vigdís, engin Hófí og enginn Kvennalisti og engin Bríet. Bara our sexlife, það fannst Opruh spennandi og mest spennandi. Og augljóslega hef- ur það sjokkerað Kanann. En áhrifin létu ekki á sér standa. Ég fæ ekki miða aftur heim í sumar, allt uppbókað hjá Flugleið- um. Jammm jamm, dirty weekend in lceland...!!! www.blog.central.is/asthildurogn Eftirmiðdagur Kvöld 18:30-20:00 18.30 Hundrað góðverk (20:20) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður (15:40) 19.35 Kastljósið 20.10 Benji í óbyggðum Fjölskyldumynd frá 1987. Hundurinn Benji verður einn eftir í óbyggðum eftir slys en ætli honum takist að bjarga sér? rugludalla... Stöð 2 - The Osboumes - kl. 21.55 Klikkhausamir í The Osboumes em mættir aft- ur. Nú er Jack orðinn átján ára og kominn tími til að hann taki bílprófið. Það verður fróðlegt að sjá hvemig sú ferð endar. Jack tekur prófið á nýjum BMW-jeppa og rúntar um bæinn með öku- kennaranum sínum. Allt kemur fyrir ekki og það gerast óvæntir atburðir í þeirri ferð. Hauppauge! BUFFALO ELITEGROUP XEROX. ALVORU HEILDSALA Computer lceland ehf. Faxafeni 12 108 Reykjavik Sfmi: 533-5550 Fax: 533-5505 sala@computericeland.com fj Computer lceland 06.58 ísland í bítið 13.00 Perfect Strangers (57:150) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 09.00 Bold and the 13.25 60 Minutes II 2004 19.00 ísland í dag Beautifu! 14.10 Jag (6:24) (e) 19.35 Simpsons 09.20 I fínu formi 14.55 Bernie Mac 2 (9:22) (e) 20.00 Joey (12:24) 09.35 Oprah Winfrey 15.15 The Guardian (11:22) 20.30 Það 10.20 ísland í bítið 16.00 He Man var lagið / © 12.20 Neighbours 12.45 Ífínuformi 07.00 The Mountain (e) 07.45 Allt í drasli (e) 08.15 Survivor Palau (e) 09.00 Þak yfir höfuðið (e) 09.25 Óstöðvandi tónlist 16.25 16.50 17.15 17.30 18.18 Beyblade Skjaldbökurnar Finnur og Fróði Simpsons ísland í dag 17.30 Cheers 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið 19.30 Still Standing (e) 20.00 Jack & Bobby Snjóbylur skekur Hart-borg. Upp kemst um samband Grace og Toms þegar kennari kemur að þeim á skrif- stofu Grace. 07.00 Olíssport 16.15 Þú ert í beinni! 18.30 Gillette-sportpakkinn 07.30 Olíssport 17.15 Olíssport 19.00 Motorworld 08.00 Olíssport 17.45 David Letterman 19.30 UEFA Champions League 08.30 Olíssport 20.00 World Supercross 06.00 GoodMorningVietn- 14.00 Good Morning Vietnam 20.00 Right on Track am 16.00 Prince William 08.00 Prince William 18.00 City Slickers 10.00 City Slickers 12.00 Right on Track 07.00 Meiri músík 19.00 Sjáðu (e) Rúm.is EVOLUTION PLUS PILLOW TOP 195x203 KING SIZE 119.000 kr. Verð áður 179.900 kr. 195x203 KING SIZE 0 GALLERY COMFORT 119.000 kr. Verð áður 179.900 kr. «• Rýmum fyrir nýjum vörum

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.