blaðið - 24.05.2005, Blaðsíða 29
Stutt spjall: Heimir Karlsson
einn af þáttastjórnendum dægurmálaþáttarins „ísland í bítið“ á stöð 2 á hverjum virkum degi
Af netinu
Við skjáinn
Hvað segir þú annars gott í dag?
Ég segi bara allt fínt.
Hvernig gekk þátturinn í dag?
„Hann gekk bara ágætlega, við Gulli vor-
um eitthvað að fíflast aðeins og skemmt-
um okkur konunglega."
Hvað verður á dagskrá hjá ykkur í þess-
ari viku?
„Þetta er mest frá degi til dags-þáttur
þar sem við reynum að taka fyrir atburði
sem eru helst á döfinni hverju sinni.
Núna erum við að vinna þáttinn á morg-
un fyrst og fremst. Það eru reyndar fastir
póstar í sumum þáttunum þannig að
við þurfum sem betur fer ekki að vinna
Eitthvað fyrir..
íþróttafótk__________________________________________________________________
SÝN - Úrslitakeppni NBA - kl. 01
Úrslitakeppni NBA heldur áfram af
fullum krafti og verður í beinni út-
sendingu á Sýn í kvöld. Úrslit fyrstu
umferðarinnar voru nokkuð eftir bók-
inni og toppliðin lentu í litlum sem
engum vandræðum. Meistarar Detro-
it Pistions lögðu Philadelphia 76ers
nokkuð auðveldlega og New Jersey
var engin hindrun fyrir Miami
Heat. Vestanmegin vann Phoen-
ix Suns öruggan sigur á Memphis
Grizzlies og San Antonio sýndi yf-
irburði sína gegn Denver Nuggets.
Sem fyrr þarf fjóra sigurleiki til að
komast áfram í næstu umferð.
...rómantíska
Skjár 1 - Brúðkaupsþátturinn Já
-kl. 20
Brúðkaupsþátturinn J á hefur sýning-
ar á ný en í þættinum í kvöld verður
hitað upp fyrir nýja þáttaröð með því
að sýna valin myndbrot úr þáttum
síðastliðins sumars. Þátturinn verð-
ur með einhveiju nýju sniði - til að
mynda er stefnt að því að helmingur
af pörunum úr stefnumótaþættinum
Djúpu lauginni verði í Brúðkaups-
þættinum í sumar.
...hláturmilda
Sveppi, Auddi og Pétur
Jóhann halda sínu striki
á Stöð 2 í kvöld og sletta
ærlega úr klaufunum
eins og vanalega en hug-
myndaflugi þeirra virðist
engintakmörksett. Strák-
amir koma sífellt á óvart,
ekkert lát er á vinsældum
þeirra og em aðdáendur
þáttarins á öllum aldri. Sveppi, Auddi og Pétur Jóhann eru ekki alltaf einir á
ferð, enda óhræddir við að bjóða til sín gestum og sjálfsagt rekur einhver inn
nefið hjá þeim í kvöld.
Stöð 2 - Strákarnir
-kl. 20
alla þættina á hverjum degi. Annars er
söngvarakeppnin okkar að ná hámarki,
hún hefur átt vaxandi vinsældum að
fagna og nú er farið að nálgast úrslitin.
Ef Björgólfur Jóhannesson, forstjóri
Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, vinnur
aftur á fimmtudag þá er hann kominn í
pottinn og þá held ég að það sé komið
að úrslitum í bili.“
Hvað er í vinning?
„Við höfum verið að semja reglurnar og
vinningana meðan á keppninni stendur.
Þetta er fyrst og fremst grín og skemmt-
un en mér skilst að Bjami Ármannsson,
bankastjóri íslandsbanka, eigi að mæta
núna ef hann hefur ekki skorast undan.
Morgun
6.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the
Beautiful
09.20 I fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 í fínu formi
MORGUNHANAR
07.00 Malcolm In the
Middle (e)
07.30 Innlit/útlit (e)
08.20 One Tree Hill (e)
09.10 Þak yfir höfuðið (e)
09.20 Óstöðvandi tónlist
07.00
07.30
08.00
08.30
Olíssport
Olíssport
Olíssport
Olíssport
06.00 The Musketeer
08.00 Pursuit of Happi-
ness (Hamingjuleit)
10.00 Possession (Heltek-
in af ást)
12.00 Everbody’s Doing It
•...
07.00
Meiri músík
07.00 Joyce Meyer
07.30 Benny Hinn
08.00 T.D. Jakes
Ég hef alla vega ekki heyrt það.“
Hvaða þáttur er þér minnistæðastur?
„Það er ekki neinn einn þáttur sem
stendur upp úr. Jú, mér er reyndar
minnistæður þáttur þar sem viðmælandi
minn afboðaði komu sína 10 mínútum
áður en við áttum að fara í loftið. Það
var reyndar mjög minnistætt hvernig
við leystum það mál. Það vildi þannig
til að þá var listaverkafölsunin mikið í
umræðunni og alveg að koma að því að
frumsýna þátt Þorsteins J. og Þorvarðar
Björgúlfssonar á Ríkissjónvarpinu um
fölsunina alla. Það vildi svo vel til að
Þorvarður Björgúlfsson var einmitt kvik-
myndatökumaður í stúdíói í þættinum
okkar þá og mér datt í hug að setja hann
í stólinn í staðinn og taka viðtal við hann
um heimildarmyndagerðina og úr því
varð hið áhugaverðasta spjall. Allt leit út
sem þetta hefði verið alveg rosalega vel
hugsað.”
Fer þátturinn ykkar í sumarfrí?
„Nei, hann verður í loftinu í allt sumar.
Inga Lind fer í þriggja mánaða frí frá
og með 1. júní en við erum búin að fá
indælisstúlku í hennar stað sem situr
hérna hjá mér núna. Hún heitir Kolbrún
Björnsdóttir og er háskólanemi í stjórn-
málafræði. Hún vann á Skjá Einum árið
2003 og er því ekkert óvön í sjónvarpi.”
Dólgaðu hjólið mitt...
íslenskar sjónvarpsstöðvar hafa verið
duglegar að herma. Viltu vinna milljón,
Idol, Djúpa laugin, Það var lagið og
margt fleira. Þetta eru útlenskir þættir í
ódýrum íslenskubúningi. Ég vona að eng-
inn hafi haldið að íslendingar hafi verið
svo frumlegir gegnum árin - þetta er allt
stolið eða keypt. Þetta er nú samt allt í
góðu lagi - sumt skemmtilegt, sumt ekki!
Ef ég mætti stela einum þætti og gera
hann íslenskan þá væri það án efa
Pimp my Ride. Én hann yrði náttúrlega í
íslenskubúningi, svo hann þyrfti að heita
Dólgaðu hjólið mitt. Dæmi: Éinhver gella
á ógeðslega Ijótt Wheeler hjól - Erpur Ey-
vindar mætir heim til hennar
og segir: Það er kominn tími
til þess að dólga þig upp. Eft-
ir nokkra daga mætir hún inn
á hjólaverkstæðið í Markinu
og grætur gleðitárum þegar
hún sér hjólið sitt. Allt hjólið
er úr carbonfibrum og með
XTR fram- og afturgírskipti.
Ekki talandi um downhill
kingpin framdemparann sem
hún fékk.
Skjár einn má nota þessa
hugmynd ef ég fæ að vera
fyrstur.
http://www.þlog.central.
is/ltown
Síðdegi Kvöld 18:30-21:00
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (2:6) 18.30 Gló magnaða (8:19) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (6:22) (Everwood II) Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, De- bra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 20.55 Ættir þrælanna (2:4) (Slavernes slægt) Dönsk heimildarmyndaröð um nor- ræna afkomendur svartra þræla. í þættinum er fylgst með því þegar djasspíanistinn frægi, Ben Besiakov, og annað barnabarn hans, reyna að hafa uppi á ættingjum sínum á eynni St. Croix. 22.00 Tíufréttir 22.20 lllt blóð (2:4) (Wire in the Blood H) 23.50 Viss i sinni sök (3:4) (He Knew He Was Right) Aðalhlutverk: Oliver Dimsdale, Laura Fraser, Anna Massey, Bill Nighy, Geoffrey Palmer, Christina Cole og Geraldine James. e. 00.45 Kastljósið (e) 5.05 Dagskrárlok
13.00 Perfect Strangers (63:150) 13.25 George Lopez 3 (20:28) (e) 13.50 Married to the Kellys (3:22) (e) 14.15 GameTV 14.40 The Sketch Show 2 (4:8) 15.05 Extreme Makeover (5:23) (e) 16.00 Cubix 16.25 YuGiOh 16.50 Galidor 17.15 ShinChan 17.40 Gutti gaur 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyld- an) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri, strákunum sem slógu í gegn í 70 mínútum á PoppTíVí. 20.30 Fear Factor (6:31) (Mörk óttans 5) 21.15 LasVegas2(19:24)(OneNati- on, Under Surveillance) 22.00 Shield (5:13) (Sérsveitin 4) 22.45 Navy NCIS (10:23) 23.30 Twenty Four4(18:24) Margverðlaunuð þáttaröð sem hefur hvarvetna slegið í gegn. Aðalhlutverk- ið leikur Kiefer Sutherland sem hefur sópað til sín viðurkenningum fyrir frammistöðu sína í myndaflokknum. (Stranglega bönnuð börnum) 00.15 Cold Case 2 (18:24) Magnþrunginn myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar í morðdeildinni í Fíladelfíu. (Bönnuð börnum) 01.00 XChange 02.45 Fréttir og ísland í dag 04.05 ísland í bítið 06.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
17.55 Cheers 18.20 One Tree Hill (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Allt í drasli (e) 20.00 Brúðkaupsþátturinn Já Hitað upp fyrir nýja þáttaröð með því að sýna valin myndbrot úr þáttum síðastliðins sumars. 21.00 Innlit/útlit 22.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor Palau - tvöfaldur úrslitaþáttur (e) 00.45 Þak yfir höfuðið (e) 00.55 Cheers (e) 01.25 Óstöðvandi tónlist
16.35 Landsbankadeildin (Valur-ÍA) 18.15 Olíssport 18.45 David Letterman 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leikmönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 20.00 UEFA Champions League (Man. Utd.-Bayern M. 1999) 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 NBA (Úrslitakeppni) 01.00 NBA (Úrslitakeppni) Bein útsending.
14.00 Two Weeks Notice 16.00 Pursuit of Happiness Aðalhlutverk: Frank Whaley, Anna- beth Gish og Amy Jo Johnson. Leik- stjóri er John Putch. 2001. 18.00 Possession 20.00 Everbody's Doing It (Allir eru að gera það) Stórskemmtileg gamanmynd með dramatískum undirtóni. Sögusviðið er bandarískur miðskóli þar sem skraut- legar persónur koma við sögu. 22.00 Deliver Us from Eva (Freisa oss frá Evu) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Ll Cool J., Gabrielle Union og Duane Martin. Leikstjóri er Gary Hardwick. 2003. 00.00 Two Weeks Notice Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Hugh Grant, Alicia Witt og Dana Ivey. Leik- stjóri er Marc Lawrence. 2002. 02.00 The Musketeer (Bönnuð börnum) 04.00 Deliver Us from Eva (Frelsa oss frá Evu)
19.00 Tvíhöfði (e) 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN-fréttastofan 20.00 Um trúna og tilverunat 21.00 Real World: San Diego 21.45 Kenny vs. Spenny 22.10 Amish In the City 20.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 23.00 Meiri músík 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN-fréttastofan 00.00 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá
Helgarhux
andres.magnusson@vbl.is
Þegar vorar á íslandi breytist mann-
lífið allt til hins betra - fólk verður
brosmildara og bjartsýnna. Maður
finnur þessa breytingu líka í fjölmiðl-
um. Aðalbreytingin verður þegar Al-
þingi er slitið og þingmenn hverfa til
síns heima sumarlangt. Fyrir áhuga-
menn um stjórnmál verða fréttirnar
kannski dauflegri fyrir vikið en ég
sýti það nú ekki samt. Það er manni
að minnsta kosti kærkomin áminn-
ing um að dregið hafi úr framleiðni
þingheims um hríð.
En það hefur aðrar afleiðingar
sem mér finnast verri. Um leið og hlé
er gert á störfum þingsins leggjast
nefnilega af sjónvarpsþættirnir sem
grennst fylgjast með hræringum á
þeim vettvangi - Silfur Egils á Stöð
2 og Sunnudagsþátturinn á Skjá 1.
Nú lái ég umsjónarmönnunum ekki
að vilja fá sumarleyfi en þarf það
virkilega að vera jafnlangt og hjá
þinginu?
Þegar Egill Helgason fór af stað
með Silfrið á sínum tíma var það í
aðdraganda þingkosninga og eins
og nafh þáttarins gefur til kynna
voru þingstörfin í brennidepli. Egill
gerbreytti íslenskum viðtalsþáttum
í einu vetfangi en því fer fjarri að
áherslurnar séu einungis pólitískar.
Hið sama á við mn Sunnudagsþátt-
inn. Þannig hefur verið fjallað um
skipulagsmál, heimspeki, bókmennt-
ir, persónufrelsi og hvaðeina, án þess
að viðmiðið sé pólitískt argaþras
dagsins.
Það er kannski málið með þessa
þætti - að þeir hjálpa fólki til að
hugsa um eitt og annað sem gleymist
í amstri dagsins. Ætli okkur veiti af
þeirri heilaleikfimi og skemmtan yfir
sumarið líka?
Finnst þér að það vanti dagskrárefni í sjón-
varpið?
Tracy Horne
„Nei, ég held ekki. Mér
(innst þetta fint eins og
það er."
Örvar Ólafsson nemi
„Já, meiri íþróttir en annars
er dagskráin bara fin.”
Ásdis Jónsdóttir, starfs-
maður f Bónus
„Mér finnst ekkert vanta.
Úrvalið er alveg nógu
fjölbreytt.”
Arnar Sigurbjörnsson húsa-
smíðameistari
„Mér finnst vanta meira af
fræðsluefni, til dæmis heim-
ildarþætti eins og eru á
Discovery eða BBC World.
Um helgar eru svo lélegar
myndir en ég held að
svona dagskrárefni höfði til
margra."
Bjartur Guðjónsson olíu-
bílstjóri
„Já, ég vil hafa minna
sakamáladrama og meira
af grófu grini."
Garðar Magnússon af-
greiðslumaður
„Mér finnst sjónvarpið ágætt
eins og það er.”