blaðið - 01.06.2005, Qupperneq 20
2
miövikudagur, 1. júní 2005 i blaðið
Idol-stjörnunnar
Jakkinn góði sem yljað hefur
henni í vetur
Oftast er ég írekar hversdagsleg,
nota t.d. ekki háhælaða skó og hef
ekkert alltof miklar áhyggjur af því
hvað ég fer í á morgnana - fer oft bara
í eitthvað þægilegt." Söngkonan seg-
ist þó hafa gaman af því að klæða sig
upp við skemmti-
leg tilefni og þá
hafi hún gaman
af því að nota alls
kyns fylgihluti í
bland við klæðin.
„Auðvitað er rosa
lega skemmtilegt
að klæða sig upp
og vera fin. Eg hef
mjöggaman afkjól-
um og síðum pils-
um en míní-pils
eru samt ekki mín
deild."
Aðspurð seg-
ist Hildur ekki
eiga neinar uppá-
haldsbúðir héma
heima, enda séu
þær kannski ekk-
ert rosalega marg-
ar miðað við það sem er í öðrum lönd-
um. „Það er voðalega misjafnt hvar
--------
„Ég hef
rosalega
gaman af
kjólum
og síöum
pilsum en
míní-pils
eru samt
ekki mín
deild.“
Hildur Vala í uppáhaldsflíkinni sinni.
ég versla. Mér finnst náttúrlega rosa H&M alltaf vinsæl, eins og hjá flest- ið að því vísu að maður finni eitthvað
fint að versla í útlöndum og þá er um, held ég. Maður getur alltaf geng- sniðugt þar.“
halldora@vbl.is
„Þennan jakka fékk ég í TopShop
einhvem tímann í haust og ég hef
notað hann rosalega mikið. Hann
hefur yljað mér oft í vetur og er því
í miklu uppáhaldi, þó svo að ég fari
nú kannski að leggja hann niður hvað
úr hveiju meðan það er svona heitt,“
segir Hildur Vala Einarsdóttir, sigur-
vegari Idol-stjörnuleitar, en hún seg-
ist annars hafa fremur fjölbreyttan
fatastíl. „Ég get kannski ekki alveg
lýst fatastílnum mínum í einu orði.
Það má segja að hann sé kannski svo-
h'tið hippalegur og svo hef ég rosalega
gaman af því að nota eitthvað svona
gamalt. Föt sem em aðeins öðmvísi
heilla líka mikið.“
Hildur er í eðli sínu sjálfstæð í fata-
vali og hún segist ekki fylgja endi-
lega tískustraumum sem í gangi era
hverju sinni. „Ég veit bara eiginlega
ekkert hvað er endilega í tísku - ég
bara geng í því sem
mér finnst flott en er
ekki að pæla í heit-
ustu straumunum
h v e r j u
sinni.
Léttir, nettir og opnir skór nauðsynlegir í fataskápnum
Þó svo að veðurguðirnir séu okkur
ekki alltaf hliðhollir á sumrin þurf-
um við að eiga í fataskápnum skó
sem henta sumartímanum þegar
sólin skín og hlýtt er í veðri. Stuttar
buxur, pils og kjólar eru áberandi
á sumrin og þá er ekki vitlaust
að vera í sætum skóm sem setja
punktinn yfir i-ið á heildarútlitinu.
Sumarskór eru t.d. sandalar eða
mokkasíur - litlir, nettir og opnir
svo að sést í tær eða hæl og því
er að sjálfsögðu mikið atriði að
hafa vel snyrta og fallega fætur.
Það er sfður en svo fallegt að vera
í opnum skóm og með of langar
táneglur, þurrar fætur eða sár á
hælnum.
Helstu litirnir
í sumar eru:
■ Brúnn.
Appelsínugulur.
k1 Gylltur.
Hvítur.
■ Og auðvitað fleiri litir,
þó svo að þessir séu
áberandi.
Auglýsingadeild 510-3744
| n FTT.TT.^
Bianco - 7.000.-
Steinar Waage - 9.995.-
Skór.is -
Bianco - 7.990.-
Skór.is - 3.995.-
Steinar Waage - 4.995.-
Bianco - 4.500.
Steinar Waage - 2.995.-
Skór.is - 7.995.-