blaðið - 01.06.2005, Page 28

blaðið - 01.06.2005, Page 28
28 -f' miövikudagur, 1. júní 2005 I blaðið , Stutt spjall: Jón Ársæll Þórðarson Hann er kominn í langþráö sumarfrí. Jón Ársæll á að baki 140 Edduverölaunaöa spjallþættí um sjálfstætt fólk. Sumarið hefst þó með sjúkralegu I þetta sklptí. Hvernig hefurðu það? „Ja, ég er nú bara heima við á hækjun- um. Um leið og síðasti þátturinn fór í loftið lagðist ég undir hnífinn og fékk svo gott sem nýtt hné hjá Ríkharði Sigfús- syni skurðlækni, sem vel kann til verka. Blessuð sé íslenska heilbrigðisþjónustan og allt hennarfólk. Ég er kominn heim af sjúkrahúsinu og er í endurhæfingu. Ég er kominn vel af stað og farinn að ganga óstuddur eins og þegar ég var tveggja ára svo þetta lítur bara vel út. Ég þarf meira að segja ekki að nota bleiu eins og í gamla daga.“ Færðu þá gott sumarfrí? „Já, við höfum alltaf gert hlé á þáttunum á sumrin, enda nauðsynlegt að hvíla sig, reka við og hlaða batteríin. Það veitir nú ekki af því við erum með þátt í hverri viku allan veturinn og í raun erum við bara tveir, ég og Steingrímur Jón Þórðarson, þó svo að við njótum góðrar aðstoðar samstarfsfélaga okkar. Þetta er mikil keyrsla en auðvitað búið að vera mjög gaman og um ieið gefandi." Hefur þetta verið annasamur vetur? „Við vorum að klárafjórða veturinn og erum bara ánægðir með afraksturinn, enda hátt á annað hundrað þættir farnir í loftið og viðbrögðin framar öllum von- um. Þð er því ekkert hægt að kvarta á meöan blessuð sólin skín og jafnvel þótt hann rigni. Það bjóst enginn við þessu þegar lagt var af stað en svona eru sum ferðalög. Maður ætlar að skreppa austur í Flóa en lendir uppi á Skipaskaga eða úti í Grimsby. Það eru skemmtileg- ir einstaklingar um allt og hver hefur merkilega sögu að segja ef maður bara hlustar. Ég var orðin svo þreyttur á að sjá alltaf sömu andlitin í sjónvarpinu eða í blöðunum en svo vissi maður í raun ekkert meira um þettafólk. í hvernig stuði er til dæmis Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra þegar hann vaknar órakaður á morgnana eða hvemig er að fara í sund með Gunnari í Krossinum, að ég tali nú ekki um að vakna hjá Vigdísi Finnbogadóttur eða Ijúflingnum honum Þorgrími Þráinssyni? Við Steini höfum líka verið að elta uppi hetjur hversdagslíf- ins, ef þannig má að orði komast. Fólkið sem ekki er alltaf í fréttunum en býr yfir reynslu sem margur maðurinn færi með í gröfina. Nei, ég er rétt að byrja en fyrst er að læra að ganga og brenna hækjurn- ar áður en maður hleypur af stað á vit nýrra ævintýra." Eitthvað fyrir.. Skjár 1 - kl. 19.30 HHHH Þak yfir höfuðið Á hverjum virkum degi er boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteigna- sjónvarp. Skoðað er íbúðarhúsnæði, bæði nýbyggingar og eldra húsnæði, en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og fleira, og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignaviðskipti, íjármál o.fl. Auk þess sem sýndar eru lifandi myndir ffá eignunum eru ýmsar hagnýtar upplýsingar tíundaðar. Að loknu hveiju innslagi gefst fasteignasala tækifæri til að kynna opið hús eða tjá sig um eignina í stuttu máli. Stöð 2 - Miðillinn (12:16) - kl. 20:30 Dramatískur myndaflokkur um konu með einstaka miðilshæfileika sem hef- ur varpað ljósi á ófá sakamálin. Allison Dubois er þekktur miðill í Bandaríkjun- um sem nær sambandi við hina ffam- liðnu og getur líka séð atburði fyrir. Þáttaröðin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. ...garðunnendur RÚV-Í einum grænum (5:8) - kl. 21 Ný syrpa úr garðjrrkjuþáttaröðinni í einum grænum þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Um- sjónarmenn þóttanna, Guðríður Helga- dóttir og Kristinn H. Þorsteinsson, gefa áhorfendum hagnýt ráð við umhirðu garða og skipulagningu þeirra. Fram- leiðandi er Sagafilm. Textað á síðu 888 ■■■■■■■ Bíórásin - Not another teen movie - kl. 22 Pottþétt gamanmynd um unglinga. í John Hughes miðskólanum eru sömu manngerðir og sést hafa í öllum öðrum unglingamyndum: Fullkomna stelpan, ósvífna klappstýran, vinsæli strókur- inn, erlendi skiptineminn og fleiri. Samt er þessi unglingamynd öðruvísi en allar aðrar. Hvers vegna? Svarið við þeirri spumingu fæst aðeins með því að horfa á myndina! Aðalhlutverk: Chyl- er Leigh, Chris Evans, Jaimie Pressly. Leikstjóri er Joel Gallen. Morgun Síðdegi Kvöld 18:30-21:00 16.50 Smáþjóðaleikarnir 2005 (1:5) Samantekt frá keppni á Smáþjóða- leikunum í Andorra. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (23:26) (Stanley) 18.23 Sígildar teiknimyndir (35:42) (Classic Cartoon) 18.30 SögurúrAndabæ(9:14) (Ducktales) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (70:83) Framhaldsþættir um ungan lögfræð- ing sem rekur keilusal og sinnir lög- mannsstörfum í Ohio. 11 06.58 ísland í bítið ■F 41 09.00 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) Ein vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bretlandi og víðar. 12.25 í fínu formi 12.40 Whose Line is it Anyway 13.05 Sjálfstætt fólk (Þorgrímur Þráinsson) 13.40 Hver lífsins þraut (4:6) (e) (Bílslys) 14.10 Að hætti Sigga Hall (5:12) (e) (Ítalía: Bella Napoli) 14.45 Kokkur án klæða, Jamie Oliver (2:4) 15.15 Summerland (12:13) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Nágrannar (Neighbours) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons Velkomin til Springfield. Simpson-fjöl- skyldan eru hinir fullkomnu nágrannar. Ótrúlegt en satt. 20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda upptekn- um hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20.30 Medium (12:16) 17.55 Cheers - 3. þáttaröð Fjöldi sjónvarspáhorfenda sat að sumbli á Staupasteini um árabil en þátturinn gerist á bamum sjálfum. Fylgst er með fastagestum og starfsfólki í gegnum súrt og sætt. 18.20 Innlit/útlit - lokaþáttur (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið 19.45 Everybody Loves Raymond - lokaþáttur (e) 20.10 Jack & Bobby - NÝR TÍMI! 07.00 Olíssport STs/n °7-30 oll’ssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 18.20 Olíssport 18.50 David Letterman 19.35 Bandaríska mótaröðin í golfi (Bank of America Colonial) 20.30 Bikarmótið í Fitness 2005 (Karlar) KHJAl 06.00 Tom Sawyer W 08.00 Our Lips Are Sealed (Ekki orð!) 10.00 Dungeons & Dragons (Drekar og dýflissur) 12.00 The Curse of the Pink Panther (Bölvun Bleika pardusins.) 14.00 Tom Sawyer Sígilt ævintýri. Leikstjórar eru Phil Mendez og Paul Sabella. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 Our Lips Are Sealed (Ekki orð!) 18.00(Drekar og dýflissur) 20.00 The Curse of the Pink Panther (Bölvun Bleika pardusins.) 07.00 Meiri músík 20.00 Game TV 20:30 Sjáðu OPNUNARTILBOÐ FELLSMULA ILMANDI KAFFI 0GMUFFIN FRANSKAfí OG PEPSI

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.