blaðið - 14.06.2005, Síða 7

blaðið - 14.06.2005, Síða 7
blaðið I þriðjudagur, 14. júní 2005 erlent 7 Blair fundar með Pútín í Moskvu í 41 árs morðmáli Réttað gömlu Réttarhöld yfir Edgar Ray Killen hefj- ast nú í vikunni, en hann er ákœrður fyrir morð á þremur mönnum. Morð- in, sem áttu sér stað árið 1964, vöktu mikla skelfingu á sínum tíma en mál- ið var umfjöllunarefni kvikmyndar- innar Mississippi Buming frá 1988. Enginn sakfelldur á sínum tíma Þremenningamir, James Chan- ey, Andrew Goodman og Michael Schwerner, hurfu 21. júní 1964. Lík þeirra fundust einum og hálfum mán- uði síðar, en þeir höfðu verið lamdir og skotnir til bana. Killen, ásamt nokkrum öðmm meðlimum Ku Klux Klan, gekkst við verknaðinum, en hann var sá eini sem ákærður var fyrir morð. Hann var síðan sýknað- ur árið 1967 þar sem einn kviðdóm- endanna sagðist ómögulega getað sakfellt prest. Vitorðsmenn Killens vom aðeins ákærðir fyrir brot á borg- aralegum réttindum verkamanna. Edgar Ray Killen í réttarsalnum. Dómslyktir vöktu mikla reiði meðal blökkumanna um öll Bandaríkin og Tony Blair, forsætisráðherra Bret- lands, kom til Moskvu á sunnudags- kvöld og fundar nú með Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Munu þeir m.a. ræða fátækt Afríku og loftslags- breytingar, en þessi mál verða svo rædd frekar þegar fulltrúar G-8 land- anna hittast í Skotlandi 6. júlí næst- komandi. Talið er líklegt að Blair muni einnig viðra við Pútín áhyggjur vegna skýrslu um mannréttindamál í Rússlandi. Blair mun hitta þrjá aðra leiðtoga á næstu tveimur dögum en það er liður í undirbúningi hans fyrir G-8 fundinn. Blair kemur til fundar við Pútín. voru sem eldur á olíu í jafnréttisbar- áttu þeirra. Óttast að rífa upp gömul sár Killen er nú orðinn áttræður og hafa einhverjir efast um tilgang þess að taka málið upp að nýju og vilja meina að það geri lítið annað en að endurvekja slæmar minningar. Flest- ir eru þó á eitt um að einhver beri að gjalda fyrir morðin skelfilegu og betra sé seint en aldrei. Óttast er að gamlir meðlimir Ku Klux Klan fari á stjá í kjölfar réttarhaldanna og vitað er til þess að einn maður hafði samband við lögreglustjóra í Georgíu-fylki og vildi fá að halda fjöldafund. Hundrað fréttamenn handteknir í Nenal Um 100 nepalskir fréttamenn voru handteknir í Katmandú, höfuðborg Nepals, í gær fyrir að mótmæla aukn- um höftum í fréttamennsku í land- inu. Mótmælendumir kröfðust auk- ins frelsis í fréttamennsku og vildu að Gyanendra, konungur landsins, gengist við kröfum þeirra. Lögreglan handtók fréttamennina þegar þeir þóttu komnir of nálægt konungshöll- inni. Gyanendra lýsti yfir alræðis- valdi sínu 1. febrúar síðastliðinn og hefur síðan reynt að hefta og hafa áhrif á störf fjölmiðla í landinu, við lítinn fógnuð fréttamanna og almenn- ings. Fangabúðunum í Guantanamo verður ekki lokað Frá fangabúðunum í Guantanamo. Dick Cheney, varaforseti Bandaríkj- anna, segir að engar fyrirliggjandi áætlanir séu um að loka fangabúðum Bandaríkjamanna við Guantanamo- flóa á Kúbu. Cheney sagði að fólk yrði að hafa í huga „að fólkið í Guant- anamo er vont fólk. Flestir fangam- ir eru hryðjuverkamenn sem annað- hvort tengjast al-Qaida samtökunum eða vom teknir höndum á vígvellin- um í Afganistan." Yfirlýsing Chen- eys kemur í kjölfar síháværari radda mannréttindasamtaka og fólks víða um heim um að fangabúðunum verði lokað. í Guantanamo era um 540 fangar, sem flestir voru handteknir í Afganistan árin 2001 og 2002 með það að markmiði að fá upp úr þeim upplýsingar um hryðjuverkasamtök. 14 ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi Karlmenn ættu að aka eins og konur Strákar, farið varlega og akið eins og konumar. Leayon Dudley, breskur sendibíl- stjóri á fertugsaldri, var í gær dæmd- ur í 14 ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Dudley ók ölvaður undan lögreglunni um 80 kílómetra vega- lengd og endaði ofsaaksturinn á því að hann ók á annan lögreglubíl með Breskur ferðamaður í Kambódíu hef- ur verið handtekinn, sakaður um að hafa ráðist á og misnotað tvo 14 ára drengi. Hinn 24 ára Matthew Paul Hamilton kom til landsins fyrir um mánuði og leigði sér íbúð í borginni. Hann er sagður hafa boðið til sín ungum drengjum og boðið þeim pen- inga í skiptum fyrir kynlíf. Kambódía hefur undanfarin ár verið fjölsótt af Lögregluyfirvöld í Wiltshire á Eng- landi liggja nú undir harðri gagnrýni eftir að þunguð kona fannst látin, viku eftir að hún hringdi á aðstoð eft- ir árás sambýlismanns síns. Alþjóðleg leit að sambýlismannin- um, Hugo Quintas, stendur nú yfir en talið er að hann hafi flúið til síns heima í Portúgal. Lögreglan handtók ekki Quintas þegar hún var kölluð ó staðinn þar sem hann talaði aðeins þeim afleiðingum að tveir lögreglu- menn, sem voru í bílnum, létu lífið. Saksóknari vildi kæra Dudley fyrir morð en reyndist það ekki mögulegt sökum tæknilegs galla ó málinu. Dudley, sem er tveggja bama faðir, missti að auki bílprófið í 10 ár. ■ evrópskum barnaníðingum en auð- velt hefur verið fyrir þá að athafna sig í landinu. Stjómvöld hafa ítrek- að reynt að hindra þessa þróun en mikil spilling meðal lögreglunnar og yfirvalda hefur gert þeim erfitt fyrir. Á síðasta ári vora tólf ferðamenn í Kambódíu handteknir og ákærðir fyr- ir misnotkun á bömum. portúgölsku og ekki var tiltækur túlk- ur til að hjálpa honum að útskýra mól sitt. Talsmaður lögreglunnar sagði að lögreglumenn væra einfald- lega ekki þjólfaðir í að takast ó við heimihsofbeldi, það væri enn á gráu svæði. Tölfræði yfir heimilisofbeldi er sláandi en að meðaltali deyja tvær konur á viku eftir órás fyrrverandi eða núverandi sambýlismanns. „Umferðarmenningin er menning semkarlmennhafa skapað fyrir sjálfa sig. Þeim finnst karlmannlegt og sjálf- sagt að taka áhættu. Dauðaslysum í umferðinni myndi fækka um helming ef karlar höguðu sér eins og konur í umferðinni,“segir sænski þingmaður- inn Karin Svensson Smith, í viðtali við Aftonbladet í Svíþjóð. Þetta kem- ur fram á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda, www.fib.is. Yfirmaður umferðaröryggismála hjá sænsku Vegamála- og umferðar- stofnuninni tók undir orð þingmanns- ins og sagði að karlmenn eigi, miklu oftar en konur, til að hunsa þrjár mikilvægustu reglumar í umferð- inni, sem era; að vera allsgáður, að spenna bílbeltið og að aka aldrei yfir leyfilegum hámarkshraða. Karin seg- ir að viðhorfsbreyting hjá karlmönn- um verði að eiga sér stað og segir þörf á aukinni fræðslu, en einnig harðari refsingum við umferðarlagaþrotum. Robert Collin, bflablaðamaður hjá Aftonbladet, sagði í kjölfar ummæla þingmannsins að karlmenn væra samt sem áður betri ökumenn en kon- ur. Þeir eigi það bara til að leika sér í umferðinni og reyna á takmörk sín, sem hafi á stundum slæmar afleiðing- ar. „Strákar, hættið að leika ykkur í umferðinni,“ eru skilaboð hans. Fimm börn létust í eldsvoða Fimm böm létust í húsbrana í Kensington, úthverfi Ffladel- fiu, um helgina. Öryggisrimlar á gluggum hússins hindraðu slökkviliðsmenn í að komast inn og bjarga fólkinu. Slíkir rimlar gegna því hlutverki að veijast innbrotum og eru algengir á þessum slóðum. Maður og kona liggja þungt haldin á sjúkrahúsi af reykeitrun og brunasáram vegna branans, en þau era talin vera foreldrar þriggja bamanna sem létust. Tildrög eldsvoðans era ókunn en íbúar Kensington era harmi slegnir vegna atburð- arins. Drap föður sinn vegna íspinna 16 óra piltur, sem skaut fóður sinn tfl bana með skammbyssu, situr nú í gæsluvarðhaldi í Oreg- on í Bandaríkjunum. Foreldrar piltsins höfðu farið út og keypt ís og trylltist hann þegar þeir komu til baka og höfðu ekki keypt handa honum. Út frá því spratt heiftarlegt rifrildi milli feðganna, sem endaði með fyrr- greindum afleiðingum. Piltur- inn flúði þá ó fjölskyldubílnum en lögreglumenn stöðvuðu hann með vegatálma. Réttað verður yfir honum sem fullorðnum og búist er við að hann hljóti þung- an dóm. Barnaníðingur handtekinn í Kambódíu Lögreglan gagnrýnd eftir morð

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.