blaðið - 14.06.2005, Side 27

blaðið - 14.06.2005, Side 27
bladió I þriðjudagur, 14. júní 2005 Ivikmyndir 27 STUSTA KV1KMYNDAHÚS UNDSINS • HAGATORGI • S. 5301919 • www.haíkolobl«.U C \ www.sambioin.is ÍH BERT MÚRRAY YAN HOLT HILTON PADALÉCKI ashton kutcher amanda peet FRABÆR HEIMILDARMYND UM TEKJUHÆSTU KLÁMMYND ALLRA TÍMA, Love 1101 I' I i) I. RVII) K.VH M i VAX11' I K III HOUbfc 0,1- vvaa ROMANTIK GETUR EYÐILAGT GOÐA VINATTUl jÚSKARSVERÐLAUNAHAFANII PAUL HAGGIS (MILLION DOLLAR 8ABYI Z'jmttib irlli K6manti.sk Kiamimmynd með Debra Mcssing úr VVill s. Gracc" þáttunum p’kRINGlAN ( S88 0800 ■ \ AKURtYRI C 461 4666______KEfLAVÍK C 421 1170 INSIDE DEEP THROAT A LOT LIKE LOVE VOKSNE MENNESKER CRASH HITCHHIKER S GUIDE TO THE GALAXY KL.KL. 7-9-11 6-8.lS-10.30 KL 5.45-8-10.15 B.UÓáta KL 5.45-8-10.15 KL 5.40-8-10.20 B.l.lóára A L0T LIKE L0VE H0USE 0F VAX THE WEDDING DATE KL. 6-8.15-10.30 KL. 6-8.15-10.30 16 KL. 6-8-10 A LOT LIKE LOVE A LOT LIKE LOVE VIP HOUSE OF VAX CRA5H HITCHHIKER S GUIDE... THE WEDDING DATE 5VAMPUR SVEINSSON ísl. KL 3.45-6-8.15-10.30 KL. 3.45-6-8.15-10.30 KL. 3.45-6-8.15-10.30 B.1.16 KL. 6-8.15-10.30 KL. 3.45-6-8.15-10.30 KL 4-6-8.15-10.30 B.1.16 tal KL. 4 MR. AND MRS. SMITH THE ICE PRINCESS THEJACKET KL 8-10.15 KL.8 KL10 AKUREYRI A LOT LIKE LOVE HOUSE OF VAX KL.8-10 KL.8-10 ÁLFABAKKi KEFLAVÍK KRINGLAN Netlisti Tónlist.is Hljómsveitin Coldplay er að gera vikur og er nú í öðru sæti með lagið Líf. Platan hennar hefur selst mjög vel og á hún til að mynda sex lög í fyrstu fímmtán sætum listans. í þriðja sæti eru Gorillaz með lagið Feel Good Inc., en hljómsveitin gaf ný- lega út sína aðra breið- skífu, Demon Days. Ragn- heiður Gröndal kemur ný á hsta með lag eftir sjálfa sig, Óumbeðið ástarljóð, úr leikritinu Móðir mín, dóttir mín, og nær hún þrettánda sætinu. Einnig koma drengirnir í Bagga- lúti á óvart og stökkva í 12. sætið með lagið Settu brennivínið í mj ólkurglas- ið, vina. það gott þessa dagana og nær efsta sæti netlista Tónlist.is. Það er eng- in furða, enda gáfu þeir félagar út írábæra breiðskífu fyrir skömmu, X&Y, sem er sú þriðja frá sveitinni. Platan hefur fengið frábæra dóma og hafa margir gagnrýnendur sagt að þetta sé þeirra langbesta skífa til þessa. Coldplay á þrjú lög á listanum þessa vikuna, öll af nýju plötunni, en það eru lögin Speed of Sound í fyrsta sæti, Fix You í því fimmta og Square One, sem nær sextánda sætinu. Idol-stjarnan Hildur Vala er áber- andi á listanum eins og undanfarnar 1. Speed of Sound - Coidpiay 2. Líf - Hildur Vala 3. Feel Good Inc. - Gorillaz 4. Þrisvar í viku - Á móti sól 5. Fix You - Coidpíay 6. Songbird - Hildur Vala 7. Ástin getur aldrei orðið gömul frétt - orthens 8. í fylgsnum hjartans - Hildur Vala 9. Ást - Ragnheiður Gröndal 10. Be Yourself - Audioslave 11. The boy who giggled so sweet - Hildur Vaia 12. Settu brennivínið í mjólkurglasið, vina - aggaiútur 13. Óumbeðið ástarljóð - íTagnheiður Gröndal 14. Dark end of the street - Hildur Vala 15. Röddin þín - Hildur Vala Mr. and Mrs. Smith legur og mikið verið slúðrað um hvort mesta mynd ársins á íslandi en yfir myndin hafi valdið sambandsslitum 35.000 manns hafa séð myndina á 25 Aðsóknin á Mr. and Mrs. Smith fór fram úr björtustu vonum um helgina, en myndin náði að hala inn 51 millj- ón dollara á fyrstu sýningarhelginni vestanhafs og náði 8.500 manns hér á landi um helgina. Myndin var heims- frumsýnd á fimmtudag og með þeim degi sáu myndina alls 11.606 manns á fjórum dögum á íslandi. Þetta var næststærsta helgi ársins á eftir frum- sýningu þriðju Star Wars myndarinn- ar og var uppselt alla fjóra dagana. Það sem skýrir þessa miklu aðsókn er að sjaldan hefur komið mynd sem virðist höfða til allra aldurshópa og beggja kynja, auk þess sem myndin stendur undir þeim miklu væntingum sem gerðar eru til hennar. Mr. and Mrs. Smith er auk þess fyrsta alvöru sumarmyndin og ekki spillir fyrir að áhugi almennings og íjölmiðla á sam- bandi Pitts og Jolie hefur verið gífur- Söngvari rokksveitarinnar Queens of the Sone Age, Josh Homme, var nýlega dæmdur í þriggja ára skil- orðsbundið fangelsi og skipað að fara á námskeið í reiðistjórnun eftir að hann lenti í orðaskaki á klúbbnum Dragoníly í L.A., sem endaði með því að hann réðst á Blag Dahlia í hljóm- sveitinni Dwarves og barði hann í höfuðið með bjórflösku. Homme var þeirra Pitts og Jennifer Aniston. Myndin náði með þessu efsta sæti vin- sældalistans í Bandaríkjunum á und- an Madagascar, Star Wars; Revenge of the Sith og The Longest Yard. Það er þó einnig gaman að segja frá því að í gær varð Star Wars aðsóknar- auk þess dæmdur til að halda sig rúma 90 metra frá Dahlia og fara í 60 daga afvötnun. Vonandi verður reið- in runnin af söngvaranum bráðlega, en hljómsveit hans spilar hér á landi 5. júlí næstkomandi. Tónleikarnir fara fram í Egilshöll og auk Queens of the Sone Age spilar þar stórsveitin Foo Fighters. dögum. Star Wars er komin í 13. sæti yfir tekjuhæstu myndir kvikmynda- sögunnar og er á góðri leið með að ná stórmyndinni The Lord of the Rings: The Return of the King. Josh Homme í reiðistjórnun

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.