blaðið - 14.06.2005, Síða 29

blaðið - 14.06.2005, Síða 29
blaðið I þriðjudagur, 14. júní 2005 Fjölmiðlar Duran Duran á Bylgjunni Duran Duran eru á leiðinni til ís- lands. Þeir verða með tónleika 30. júní í Egilshöll. Við hér á Bylgjunni erum að gefa miða. Það eina sem þú þarft að gera er að svara einni spurn- ingu. Þú hefur 25 sekúndur eftir að ég hef lesið upp spuminguna og gefið þér þrjá möguleika á svari. Hvað heit- ir söngvari sveitarinnar? Frábært, þú varst ekki lengi að þessu. Hvernig vissirðu þetta ? Duran Duran eru að túra um Evr- ópu og tónleikarnir í Noregi verða alveg örugglega frábærir. Hér kem- ur lag af nýjustu skífu sveitarinnar. Verður frábært að hlusta á þá í Eg- ilshöll í lok júní. Hér kemur lag af annarri skífu sveitarinnar. Lag sem tryllti alla þegar það kom út, alveg frábært lag. Duran Duran verða í Egilshöll 30. júní. Sá þá á Eglandi í fyrra, alveg meiri háttar tónleik- ar, tóku alla gömlu smellina. Alveg frábærir tónleikar. Verða í Danmörku í sumar. Stuð að skella sér á tónleika Duran Duran í Eg- ilshöll 30. júm'. Miða- sala í fullum gangi í öllum 10-11 verslun- um, gengur rosa vel. Erum að gefa miða hérna á Bylgjunni. Það verða fleiri miðar gefnir í þætti ívars Guðmunds og Bjarna Ara á morgun. Alveg frábært. Hlakka rosalega til að sjá Duran Duran í Egilshöll 30. júm' og hér kemur lag af annarri plötu sveitarinnar. Alveg frábært lag. Þannig hefur bróðurparturinn af 23:00-24:00 21.25 Feöur og forsjá (Far pá mors máte) Norskur heimildarþáttur um umgeng- nisdeilur og réttindabaráttu karla í for- ræðismálum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Rannsókn málsins V (3:4) (Trial And Retribution, Ser. 5) Beinagrind af ungri konu finnst á lóð þar sem áður stóð gistihús og lögreglan reynir að komast til botns í málinu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.20 Dagskrárlok 21.15 Las Vegas 2 (22:24) 22.00 Shield (8:13) (Sérsveitin 4) Einn besti dramaþátturinn í sjónvarpi. The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð ftjálsar hendur. Vic er ekki lengur aðalmaöurinn og verður að lúta stjórn nýja yfirmannsins, Monicu Rawling. Stranglega bönnuð bömum. 22.45 Navy NCIS (13:23) (Glæpadeild sjóhersins) 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Ella sér sem fyrr um að rómantíkin fái að njóta sín og að þessu sinni verður bryddað upp á þeirri nýbreytni að fengnir verða sérfróðir aðilar til að upplýsa áhorfendur og brúðhjón um praktísku atriðin varðandi hjónabandið. 22.00 CSI: Miami 22.45 Jay Leno 00.15 Cold Case 2 (20:24) (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 01.00 Letters From a Killer (Bréf frá morðingja) Bönnuð börnum. 02.40 Fréttir og ísland í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 04.00 ísland í bítið 06.00 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 23.30 The Contender (e) 00.15 The Contender eru ekki einungis um 00.40 blóð og brotin bein - undirtónninn er 01.20 dýpri því í bakgrunni eru sögur um 01.35 vonir og þrár og löngunina til að láta drauma sína rætast, óttann við ósigur og lífsfyllinguna sem stórir sem smáir sigrar veita þeim sem þorir að taka slaginn. Cheers (e) Boston Public John Doe Óstöðvandi tónlist 21.00 Toyota mótaröðin í golfi 2005 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 NBA - Bestu leikirnir 01.00 NBA (Chicago Bulls - Phoenix Suns 1993) (Úrslitakeppni) Þriðji leikurinn í úrslitaeinvíginu verður lengi í minnum hafður en þríframlengja þurfti til að knýja fram úrslit. 22.00 Vanilla Sky Ein af umtöluðustu kvikmyndum síðari ára. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Penélope Cruz, Cameron Diaz, Kurt Russell. Leikstjóri er Cameron Crowe. 2001. Bönnuð börnum. 21.00 Real World: San Diego 21.45 Kenny vs. Spenny 22.10 Meiri músík 00.15 Wings of the Dove (Vegir ástarinnar) 02.00 Skipped Parts (Dónalegu kaflarnir) Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Jennifer Jason Leigh, Bug Hall. Bönnuð börnum. 04.00 In America (í Ameriku) Bönnuð bömum. allri dagskrárgerð á Bylgjunni verið virka daga og um helgar upp á síð- kastið. Þrír kallar komnir á fertugs- aldur að gefa miða á tónleika Duran Duran. Þeim virðist öllum þykja gaman að tónlist þessarar sveitar, eða er það ekki? Kannski er þetta bara allt uppgerð og dagskrárgerð kallanna stýrt af aug- lýsingadeild Bylgjunnar, sem tryggir Bylgjunni prósentur af hverjum seld- um miða. Á mannamáli heitir þetta að kosta dagskrá, sem er leyfilegt sé þess getið hver kostandinn er. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Hlióasmára I7 - 20I Kópavogi - Slmi: 5S0 3000 - Fax: 550 3001 ímeignir@ fmeignir.is • www.imeignir.is Eá Í www.fmeignir.is »0 J000 »v. óllfur, hviUoukur. grœnn plpor, pormotan Toscana: Poppcronc, Jalapcnot, rjómaostur, ananaa, sv. óllfur, hvitlaukur, avapplr, krydd Komdu og taktu með, borðaðu á staðnum eða fáðu sent heim Viö sendum heim: 109,110,111,112,113 5777000 RÍZZOl Pcpporonc. laukur, svcppir, forskur hvitlaukur. jalepeno, bv. pipar ^ fi ' Naples: Skinka, pepperone, svcppir, 2140] Hver er uppáhaldsþátturinn þinn? Stefán R. Ragnarsson Katrin Ingólfsdóttir Klara Sveinsdóttir Stella Björk Fjeldsted „CSI. Hann er spennandi ,.Ég horfi aldrei á sjónvarp." „CSI.“ og svo er hann á réttum tíma.“ „Mér finnst One Tree Hill skemmtilegastir." Alma Sigrún Sigurgeirs- dóttir „Breski þátturinn Fjölskyldan á RÚV. Hann er mjög fynd- inn og skemmtilegur." Arena Huld Steinarsdóttir „Hálandahöfðinginn, því það tala allir bresku."

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.