blaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 29

blaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 29
blaðið I fimmtudagur, 23. júní 2005 agskrá 29 Fjölmiðlar Fréttir af fræga fólkinu kolbrun@vbl.is Það er svo mikið af frægu fólki á ís- landi að maður hefur ekki við að fylgj- ast með hvað drífur á daga þess. DV sagði vikum saman samviskulega frá minnstu smáatriðum í væntanlegu brúðkaupi Svanhildar Hólm og Loga Bergmann. Sem áhorfandi að þessum fréttaflutningi létti mér nokkuð þeg- ar brúðkaupið var afstaðið. Þetta var orðinn nokkuð langur og einhæfur fréttaflutningur og ekkert skjól fyr- ir honum. Ég get rétt ímyndað mér hvernig Svanhildi og Loga hefur lið- ið. „Bubbi fallinn", öskraði slúðurblað. Mér er hlýtt til Bubba og brá nokkuð en svo kom í ljós að hann er byijað- ur að reykja. Frétt sem landslýður hlýtur að hafa brennandi áhuga á. Hverju tekur Bubbi upp á næst? Kærasti sjónvarpsþulu var farinn frá henni, upplýsti sama blað. Kærastar koma og fara, það er bara lífsins gang- ur eins og lífsreyndar konur vita og hætta að kippa sér upp við en þegar sjónvarpsþulur missa kærasta eða finna nýja þá er það sennilega frétt sem þjóðina varðar um. Á forsíðu DV var upplýst að nemend- ur Þorfinns Ómarssonar vildu grýta hann eggjum. Mér stóð ekki á sama. Þorfinnur er vænn piltur. Ég brá mér í hlutverk rannsóknarblaðamanns og heimildir mínar segja að eggjakastið hafi verið brandari eins nemanda í tölvupósti, sem fannst Þorfinnur full- seinn að skila einkunnum. Ég veit einnig að nemendur Þorfinns eru æfir vegna þessa fréttaflutnings. Mér létti mjög við þær fréttir. Ég var far- in að óttast að nemendur væru með Þorfinn í einelti. „Þorfinnur búinn 21.15 Sporlaust (15:24) (Without ATrace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (16:23) (Desperate Housewives) Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Fótboltakvöld 23.25 Soprano-fjölskyldan (10:13) (The Sopranos V) Tony Blundetto og Christopher grafa upp gamlar minn- ingar í sveitaferð, Tony Soprano og Carmela skipuleggja boð, Janice fer á reiðistjómunarnámskeið eftir að hún missir stjórn á sér á íþróttakappleik og Tony reynir mjög á hina nýfundnu hugarró systur sinnar. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 00.15 Kast- Ijósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.35 Dag- skrárlok 21.30 Third Watch (11:22) 23.40 Medium (15:16) (Næturvaktin 6)Bönnuð börnum. (Miðillinn) 22.15 Darklight (Út úr skugganum) Aðalhlutverkið leikur Patricia Dularfull og ævintýraleg hasarmynd. Arquette. Bönnuð börnum. 00.20 Stop Or My Mom Will Shot (Stans, eða mamma skýtur) 01.45 Fréttir og ísland í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 03.05 ísland í bítið Fjölbreyttur fréttatengdur dægurmála- þáttur þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í landinu hverju sinni. 05.05 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíví 21.00 According to Jim 21.30 Sjáumst með Silvíu Nótt Nú er Silvíu farið að leiðast þófið hér á landi og hugar að reisu til stóra eplis- ins í leit að módelsamningi. Áður en það er gert er þó best að taka myndir og ráðfæra sig við fyrirsætu Islands #1, Ásdísi Rán, um bransann. 22.00 The Bachelor - lokaþáttur 22.45 Jay Leno 22.00 Olíssport Það eru starfsmenn íþróttadeildarinn- ar sem skiptast á að standa vaktina en kappamir eru Arnar Bjömsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guð- mundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 22.00 Alien (Geimveran) Víðfræg bíómynd um áhöfn geimfars sem viðbjóðsleg geimvera ofsækir. Þau vissu ekki af því þegar þessi óvættur kom um borð en þau fá svo sannarlega að vita af henni þegar hún lætur til skarar skríða. Þessi geimhryll- ingsmynd hefur notið mikilla vinsælda og ófáar myndir verið gerðar í fram- haldi af henni. 21.00 Kennyvs. Spenny 21.30 Sjáðu (e) 21.50 Meiri músík 23.30 Law & Order (e) Bandarískur þáttur um störf rann- sóknarlögreglumanna og saksókn- ara í New York. Leigumorðingi sem látinn var á laus á skilorði deyr. Rannsókn á láti hans leiðir lögregl- una að auðugri ekkju og dóttur henn- ar. Grunur leikur á að þær hafi látið hann myrða ríkan ættingja sinn. 23.15 Landsbankadeildin (FH-ÍA) 01.00 NBA (Úrslitakeppni) 00.15 Cheers(e) 00.40 Boston Public 01.20 John Doe 02.05 Óstöðvandi tónlist 00.00 FeardotCom (Hræðslapunktu- ris) Fjögur grunsamleg dauðsfötl eru til rannsóknar hjá lögreglunni í New York. Fórnarlömbin höfðu öll heimsótt feardot.com, siðu á netinu sem ein- hver álög virðast hvíla á. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Jason X Stranglega bönnuð bömum. 04.00 Alien (Geimveran) Stranglega bönnuð bömum. Hvaða fréttum fylgistu helst með? að skila einkunnum" var prentað á forsíðu DV örfáum dögum síðar. Mér létti enn meir og það sama hlýtur að eiga við þjóðina alla. Hefur DV annars sagt frá því að hljómsveitin Mínus brenndi eintak af DV á 17. júm' tónleikum sínum með- an söngvarinn sagði áheyrendum að kaupa ekki blaðið og lesa það ekki? Þetta hefði átt að vera forsíðufrétt í DV, a.m.k. miðað við það sem sagt hefur verið að illt umtal sé betra en ekkert. Samt er ég ekki viss um að þau orð séu huggunarrík fyrir þá sem verða illa úti í umfjöllun DV - og það eru ansi margir. Eitt að lokum: Er ekki óþarfi af DV að sýna fólki rakinn dónaskap eins og gert var í baksíðu-slúðurmola um þá gáfuðu og glæsilegu konu, Tinnu Gunnlaugsdóttur, á dögunum? Ég hirði ekki um að endursegja þann mola en óttalega var hann vesæll og DV til lítils sóma. Ég ólst upp við það að maður ætti að sýna fólki sæmilega kurteisi. Ég hef ekki hætt því þótt ég sé blaðamaður. En ég er náttúrlega óttalega gamaldags. BRONCO BOSTON 26” GIANT CAMPUS 26” Mikið urvai! 09 BRONCO WINDSOR 26” 3 gíra með fótbremsu. Hátt stýri, breiður með dempara. Litir: Dökk grænt og rautt Staðgreltt kr. 25.555 v giant Shimano. Hátt stýri, breiður hnakkur með dempara. Verð stgr. kr. 26.505 Shimano gírar. Gott fjallahjól á frábæru verði. Stgr. kr. 22.512 OGiAnrr GIANT SEDONA SE 26“ Alvöru dömu demparahjól. Dömu- hnakkur með dempara og hátt stýri. Verð stgr. kr. 31.920 B5COTTU5A SCOTTTIKI 26” 21 gíra Shimano. Vandað dömuhjól álstell og demparagaffall. Verð stgr. kr. 33.155 Afsláttur strax við staðgreiðslu 5% Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Ábyrgð og upphersla. A14RKIÐ www.markid.is • Sími: 553 5320 • Ármúla 40 Arndís Vilhjálmsdóttir Hannes Hannesson Karólína Árnadóttir „Ég horfi aldrei á tróttir." „Ég hlusta alltaf á Rás 1 því þar eru öruggustu heim- ildirnar.” „Ég horfi á Ríkissjónvarpiö. Sá tími hentar mér best." Smári Rafn Haraldsson „Ég horfi ekki á fréttir, ég les bara blöðin." Gestur Fannar Steingrims- son „Ég les einna helst Dagblað- ið, það er það eina." Jónína Skúladóttir „Ég horfi á Rikissjónvarpið og Stöð 2."

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.