blaðið - 29.06.2005, Side 29

blaðið - 29.06.2005, Side 29
blaðið 1 miðvikudagur, 29. júní 2005 29 Fjölmiðlar Umfjöllun um einkamál andres.magnusson@vbl.is Undanfarna daga hefur mikið geng- ið á í umræðu um fjölmiðla, fyrst og fremst vegna „fréttaflutnings" Hér og nú af einkalífi misfrægs fólks og sýnist sitt hverjum. Hvað svo sem mönnum annars finnst um það þá er það hlutskipti fræga fólksins að vera meira til umfjöllunar en aðr- ir. Það er einmitt umfjöllunin sem gerir það frægt. Þarna skiptir líka máh að margt af þessu fólki hefur sjálft átt hlut að máli við að hleypa almenningi inn á sig og það verður því að sætta sig við að umfiöllunin sé því ekki alltaf að skapi. I lögum hér á landi - eins og víða annars stað- ar - er raunar gert ráð fyrir þessu og dómar hafa staðfest að fólk, sem gefur sig að störfum fyrir almenning eða baðar sig í ljósi frægðarinnar, á minni rétt til verndar fyrir meiðyrð- um eða ósanngjarnri umfiöllun. Á hinn bóginn viðurkenna flestir að á þeirri umfiöllun þurfi að vera einhverjar hömlur, að jafnvel frægt fólk eigi rétt til einkalífs. Menn ótta sig enda á því að vinir og fiölskyldur fræga fólksins hafa sjaldnast óskað eftir athygli og eiga rétt á þeirri frið- helgi sem stjörnurnar kunna að hafa afsalað sér. Ekki síst þykir ástæða til þess að stíga varlega til jarðar í þess- um efnum er börn eiga í hlut. Þegar Hér og nú fiallar um einkalíf Ásbjarnar Kristinssonar og fiölskyldu hans af fullkomnu tillitsleysi við allt og alla undir því yfirskini að sifia- mál þjóðskáldsins Bubba Morthens í víðasta samhengi eigi brýnt erindi við þjóðina er ekki skrýtið þótt hljóð heyrist úr horni. Viðbrögðin benda til þess að þjóðin sé ekki á sama máli. Aðrir fiölmiðlar hafa nálgast þetta mól með misjöfnum hætti. Sumir líta 21.25 Búksorgir (3:6) (Body Hits) í þriðja þætti er fjallað um kynsjúkdóma en oft og tíöum hefur fólk ekki hugmynd um með hverju það skríð- ur í bólið. Til eru meira en 25 misalgeng- ir kynsjúkdómar og tíundi hver maður smitast af einhverjum þeirra einhvern tíma á lífsleiðinni. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld 22.40 í hár saman (3:7) (Cutting It) 21.25 Strong Medicine 3 (9:22) (Samkvæmt læknisráði 3) 22.10 Oprah Winfrey (Tom Cruise On Love, Life And Fat- herhood) 22.55 Nighty Night (3:6) (Góða nótt) 23.25 Kóngur um stund (6:18) Umsjónarmaður er Brynja Þorgeirs- dóttir og hún fjallar um allar hliðar hestamennskunnar í þætti sínum. Það verða því óvæntar uppákomur og sum- arstemmning á Stöð 2 í allt sumar. 23.50 Borderline (Órar) Stranglega bönnuð börnum. 23.35 Eldlínan (1:13) (Line of Fire) Bandarískur myndaflokkur um starfs- menn alrikislögreglunnar í Richmond í Viriginíu-fylki og baráttu þeirra við glæpaforingja. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) 00.20 Kastljósið Endursýndur þátturfrá því fyrr um kvöldið. 00.40 Dagskrárlok 01.20 Mile High (10:26) (Háloftaklúbburinn 2) Bönnuð bömum. 02.05 Medical Investigations (11:20) (Læknagengið) 02.45 Two Against Time (Kapphlaup við krabbamein) 04.10 Fréttir og ísland í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 05.30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíví 21.00 Providence 22.00 Law & Order 22.45 Jay Leno 23.30 CSI: Miami (e) 00.15 Horatio Cane fer fyrir friðum flokki 00.40 réttarrannsóknafólks sem rannsakar 01.20 morð og limlestingar í Miami. Þætt- 02.05 irnir hafa vakið mikla eftirtekt og eru systurþættir hinna vinsælu CSI og CSI:NY. 21.00 Rescue Me (1:13) (Pilot - Guts) 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþáttur 22.45 David Letterman 23.30 Joan Of Arcadia (1:23) 00.20 (Pilot) (Vinir) Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútím- 00.45 ann. Þáttaröðin var tilnefnd til Emmy- 01.30 verðlauna, auk þess sem hún hlaut Peoples Choice Award fyrir bestu dramaþættina. 21.00 World's Strongest Man (Sterkasti maður heims) 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Álfukeppnin (Úrslitaleikur) Útsending frá úrslitaleiknum t Frank- furt. Cheers (e) Boston Public John Doe - lokaþáttur Óstöðvandi tónlist Friends (3:24) Kvöldþáttur Seinfeld (3:5) (The Stake Out) 22.05 What About Bob? (Hvað með Bob?)Gamanmynd um fælnisjúkling af verstu gerð og geð- lækninn Leo sem reynir að rétta hon- um hjálparhönd. En vandamál Bobs eru engin venjuleg vandamál og Leo fær sig fljótlega fullsaddan af suðinu í þessu hrjáða viðundri. 00.00 Showtime (Stóra tækifærið) Bönnuð börnum. 02.00 All Over the Guy (Ást í öðru veldi) Strangiega bönnuð börnum. 04.00 What About Bob? (Hvað með Bob?) Hvernig tónlist hlustarðu á? á þessa umfiöllun sem innanhússmál Baugsmiðlanna, en aðrir vilja skera upp herör gegn þessari tegund blaða- mennsku. En ristir þessi vandlæting mjög djúpt? Hafa velflestir íslenskir fiöl- miðlar ekki fiallað með nákvæmlega sama hætti um erlendar stjörnur og aðskiljanlega erfiðleika í einkalífi þeirra? Menn hafa það sér svo sem til varna að fiarlægðin sé svo mikil að efnistökin verði umfiöllunarefnunum ekki til persónulegs skaða, en það skilur siðferðishliðina hins vegar al- veg eftir. Kannski menn ræði hana innan tíðar. Komdu og taktu með, borðaðu á staðnum eða fáðu sent helm FASTEIGNAMIÐSTOÐIN Hlíðasmára I7 - 201 Kópavogi * Simi: 550 3000 - Fax: 550 3001 ibuoir www.fmemnir.is m 3000 fmeigmr@ fmeigmr.is • www.fmeigmr.is 3E RiZZO! Pcpperone, taukur. sveppir, fcrtkur hvitlaukur. jalopono. sv. pipar Naples: Skinka. pepperone, sveppir, sv. ólifur. hvitlaukur. arœnn pipar, parmesan Toscana: Pepperone, jalapenos, rjómaostur, onanas, sv. óiifur, hviUaukur, sveppir, krydd 9777000 Fáðu j)ér glóðvolga eldbakaða pizzu á Rizzo „Bara það sem er I útvarp- inu." Stefanía Dagbjört Guðmundsdóttir „Ég hlusta á rokk og blús. Pað kemur manni í góðan filing." „Ég hef hlustað á djass og dægurlagatónlist I áratugi, en ég hlusta llka á nýja tón- list eins og Coldplay." Lúðvík Arnarsson „Bara klassiska, melódíska tónlist. Hún lætur best I eyru.“ Lena Mist Skaftadóttir „Ég hlusta á rokk, það er það sem ég var alin upp við.“ Sverrir Gelr Guðlaugsson „Ég hlusta á rokk. Pað er skemmtilegasta tónlistin."

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.