blaðið

Ulloq

blaðið - 04.07.2005, Qupperneq 28

blaðið - 04.07.2005, Qupperneq 28
28 dagskrá mántidaí|ur, 4: julí 2005 f blaðið Stutt spjalhBjarni Arason Bjarni Ara er meö þátt á Bylgjunni alla virka daga frá kl. 13-18. Hvernig hefurðu það í dag? ,,Ég hef það stórfínt." Hvernig er að vinna í út- varpi? „Það er æðislegt, ég hlakka til að mæta i vinnuna. Þetta teng- ist ástríðunni, sem er tónlist." Hefur margt breyst í útvarpi síðan þú hófst störf? „Tæknin hefur breyst mikið. Áður sneri maður vinylplötum og þurfti að finna rétta punktinn á laginu. Svo voru það vitan- lega geisladiskarnir og núna tölvumar. Auglýsingamar eru lika allar í tölvu núna en áður var Hvað hefurðu unnið lengi í útvarpinu? ,Ég hef unnið við þetta í 13 ár. Ég byrjaði á Aðal- stöðinni og var þar í nokk ur ár sem kvöldmaður. Svo var ég dagskrárstjóri hjá Gull 90,9. Arið 2000 fór ég yfir á Bylgjuna þar sem ég er núna útvarps- stjóriBylgj- unnar °9 Létt.“ Eitthvað fyrir.. RÚV - Himalajafjöll (4:6) - kl. 20.15 í ijórða þætti heldur Michael Palin úr grunnbúðum Everest-fjalls til Lhasa til að sjá með eigin augum hvemig Kínverjar hafa farið með Tíbet. í Po- tala-höll og klaustmnum Tashilunpo og Sera má sjá að fólki líðst nú aftur að iðka trú sína en gamla tíbetska mið- borgin er að víkja fyrir nýtískulegum kínverskum verslunarmiðstöðvum og næturklúbbum. ...spennufikla Stöð 2 - Salem's Lot (1:2) - kl. 21.10 Hörkuspennandi framhaldsmynd með úrvalsleikurum. Rithöfundurinn Ben Mears snýr aftur til æskustöðvanna í Maine, þar sem hann ólst upp fyrstu ár- in. Mears telur þetta rétta umhverfið til að skrifa sína næstu bók en margt er breytt í litla bænum þar sem óvinveitt- ar sálir hafa tekið sér bólfestu. Myndin er byggð á einni af betri spennusögum Stephens King. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Andre Braugher, Donald Sut- herland, Samantha Mathis. Leikstjóri er Mikael Salomon. 2004. Stranglega bönnuð bömum. Sirkus - Friends (5:24) - kl. 20.30 Vinir em ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðu- lausu. Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Mon- ica og Chandler er hress vinahópur sem eiga alltaf hvert annað að. Af netinu ein stök auglýsing á spólu og maður þurfti alltaf að skipta um spólu á milli auglýsinga." Hvað er fram undan á Bylgjunni? „Joe Cocker kemur vitanlega í haust og það er mikil spenna fyrir því. Við erum líka alltaf að gefa fullt af dóti. Nú er i gangi Bylgjan í bílnum þar sem borgar sig að vera með Bylgjulímmiða í afturrúðu bílsins. Heildarverðmæti vinninga er meira en þrjár milljónir.“ Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt i sumar? „Ég verð að vinna. Svo er ég lika á fullu að syngja í brúðkaupum og afmælum. Það má heldur ekki gleymast að ég er að gera plötu sem kemur út í haust." Hvað er málið með Kana og að grenja í sjónvarp- inu? Var að horfa á Biggest Loser og þá voru allir bara að skæla því þau voru að tala við konu eða kallinn sinn. Ég meina þetta er fullorðið fólk og það er ekki búið að sjá hvort annað í svona viku og þau eru að fá taugaáfall. „Elskan, er að fara út í búð,“ og svo þegar hann kemur til baka þá eru þau bara „og ég saknaði þín svo mikið,“ og eitthvað svona bull. Þessir þættir eru bara glataðir eins og Survivor og svona. Gaurinn sem er að framleiða Survivor fær stórt prik fyrir að fram- leiða The Contender...vel gert, félagi. http://blog.central.is/feiminn Morgun Síðdegi Kvöld 18:30-21:00 0 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (9:26) (Peppa Pig) 18.05 Bubbibyggir (910:913) (Bob the Builder) 18.15 Pósturinn Páll (6:13) (Postman Pat, Ser. III) 18.30 Vinkonur (24:26) (The Sleepover Club) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Átta einfaldar reglur (42:52) (8 Simple Rules) Bandarísk gamanþáttaröð um miðaldra mann sem reynir að leggja dætrum sínum á unglingsaldri lífsreglurnar. 20.15 Himalajafjöll (4:6) (Himalaya with Michael Palin) 06.58 ísland í bítið Ww «1 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 Ífínuformi 13.00 Perfect Strangers (86:150) (Úr bæ í borg) 13.25 Spin the Bottle (Flöskustútur) 15.15 ThirdWatch (12:22) (Næturvaktin 6) Bönnuð bömum. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Extreme Makeover - Home Edition (3:14) (Hús í andlitslyftingu) 20.45 Oliver's Twist (Jamie Oliver) (Kokkur án klæða) © 18.00 Cheers - 4. þáttaröð 18.30 Tremors (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 One Tree Hill 20.50 Þak yfir höfuðið ■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld (4:5) (The Robbery) 19.30 íslenski listinn 20.00 Seinfeld (5:5) 20.30 Friends (5:24) (Vinir) s&n 17.45 Gillette-sportpakkinn 18.15 US PGA Western Open Útsending frá Cialis Western Open sem er liður í bandarísku mótaröðinni. p JfKJ 06.00 The Hulk (Jötnunninn ógurlegi) Bönnuð börnum. 08.15 Quiz Show (e) (Gettu betur) 10.25 Home Alone4 (Aleinn heima 4) 12.00 lceage (isöld) 14.00 Quiz Show (e) (Gettu betur) 16.10 Home Alone 4 (Aleinn heima 4) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Mike Weinberg, French Stewart, Jason Beghe. Leikstjóri: Rod Daniel. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 lceage(ísöld) 20.00 The Hulk (Jötnunninn ógurlegi) Bruce Banner er náungi sem þú vilt ekki reita til reiði. Alltaf þegar Bruce missir stjórn á skapi sínu breytist hann í ógurlegt skrímsli. Betty Ross er sú eina sem fær tjónkað við vísindamanninn enda er hann bálskotinn í henni. Það hvernig Bruce umturnast á sér ógeðfelldar skýringar sem eru hluti af fortíð hans. Bönnuð börnum. Af netinu... Silvía Nótt er snillingur. Þegar ég sá þáttinn fyrst auglýstan var ég viss um að þetta væri flopp. Greyið stúlkan ætti sér ekki viðreisn- ar von eftir að hafa gert þessa þætti. Annað hefur komið á daginn! Mér finnst þátturinn ógeðslega fyndinn. Sérstaklega þátturinn í kvöld. Viðtal- ið við Ásdísi Rán var næstum aðeins of mikið, ég var við það að springa úr hlátri. Ljósmyndatakan og módel- senan í New York var óborganleg, og sambandsslitin við Bigga í Maus ffá- bær. Varð svoldið smeykur eftir þar- síðasta þátt samt. Ekki alveg nógu sannfærandi sam- töl Silvíu við sjón- varpsstjórann og Sirrý í Fólki. Eins var viðtalið við ruslakallana ekki nógu gott en það var meira þeim að kenna. Þáttur- inn í kvöld varð til þess að maður gleymir þessu öllu. Bravó! http://gudfinnur. blogspot.com/ Er Skjár 1 ekki að grínast með þenn- an nýja þátt, Sjá- umst með Silvíu Nótt?Égerreynd- ar bara búin að sjá smáhluta af þættinum henn- ar en það sem ég hef séð er EKKI gott. Hún segir þau tvö orð sem fara hvað mest í taugarnar á mér í öðru hverju orði nánast, þú veist og skilurðu. Auk þess talar hún svakalega óskýrt svo að það er al- veg skelfilega erfitt að skilja hvað hún segir, þessi aukaorð gera manni heldur ekki auðvelt fyrir. Ég sá brot úr þætti um daginn þar sem hún var í Kolaportinu að tala við fólk og skoða vörur. Uppáhaldsspurningin hennar var hvort að fólk hefði stolið vörunum... spennandi? Mér finnst það ekki! Þessi stelpa er alveg hugguleg en hún málar sig frekar skringilega og er mjög spes fyrir vikið. Hún er samt krúttlega feimin og verður eiginlega soldið sæt eftir að maður horfir á hana í smátíma - eiginleiki sem ekki allir hafa í sér en þrátt fyrir þetta er hún ekki efni í sjónvarpskonu - alla vega ekki að mínu mati. Eins og stað- an er í dag horfi ég á Aðþrengdu eigin- konumar á Ríkissjónvarpinu, Týnda fólkið á sömu stöð og þá er það upp- talið. Við erum ekki með Stöð 2 og það útilokar einhverja möguleika en ég er ekki viss um að þar sé einhver ofurspennandi þáttur sem ég mætti ekki missa af. Soldið spæld yfir því að stöðvamar séu að klúðra sínum mál- um svona á sumrin, ég vil frekar hafa lélega dagskrá á veturna og vorin svo að ég haldist betur yfir bókunum - fáránlegt að sjónvarpsdagskráin sé ekki miðuð við mig! http://blog.central.is/hafdisosk

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.