blaðið - 04.07.2005, Side 29
blaðið 1 mánudagur, 4. júlí 2005
Fjölmiðlar
Stjarna fæðist
kolbrun@vbl.is
Skrýtið hvað sumt fólk getur verið
fyndið án þess að búa yfir orðaforða.
Silvía Nótt á Skjá einum er einmitt
þessi tegund af manneskju. Orðaforði
hennar samanstendur aðallega af orð-
um eins og „æðislega ílott“, „shit“ og
„kúl“. Samt er hún ótrúlega fyndin og
aldrei betri en þegar hún horfir á við-
mælandann og tístir: „Hvað finnst þér
það besta í lífinu - fyrir utan að vera
frægur auðvitað?“ Þá kemst ég ekki
hjá því að skella upp
úr. Virðingin fyrir við-
mælandanum er engin
og sjálfhverfa fjölmiðla-
mannsins, sem lítur á
sig sem stjörnu, hefur
ekki oft opinberast á
j afnbráðskemmtilegan
hátt eins og í þessum
þáttum, sem eiga skilið
metáhorf.
Góðar gamanleikkon-
ur eru ekki á hverju
strái en þarna er
stjarna fædd. Stúlkan
á bak við Silvíu Nótt er
gamanleikkona á heimsmælikvarða.
Annars er fátt sem gleður í sjón-
varpi þessa dagana. Ég hafði reyndar
gaman af að fylgjast með þáttunum
um Napóleon á RÚV. Ég hef alltaf
haft sérstakt dálæti á Napóleon. Það
er alltaf eitthvað varið í karlmann
sem margar konur elska. Hann getur
a.m.k. ekki verið alveg vonlaus. Ég
missti hins vegar af síðasta Napóle-
onsþættinum af því ég var í útlönd-
um. Kannski eins gott að ég sá hann
ekki en ég veit að í honum gerðist allt
það sorglega. Ég hefði sennilega fellt
tár oghugsanlega grátið með ekka.B
21.15 Lögreglustjórinn
(The District III)
22.00 Tíufréttir
22.25 Lífsháski (14:25)
(Lost)
Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks
sem kemst lífs af úr flugslysi og neyðist
til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í
Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir
leynast.
21.10 Salem's Lot (1:2)
Stranglega bönnuð börnum.
22.35 Maclntyre's Millions (2:3)
(Uppljóstranir)
Rannsóknarblaðamaðurinn Donal
Maclntyre heldur uppteknum hætti og
sviptir hulunni af vafasamri starfsemi
um víða veröld. í þessari þáttaröð be-
itir hann enn faldri myndavél og verður
margs vísari. Þessa vikuna rannsakar
hann grimmdarlega meðferð á dýrum
bæði í Afriku og Asíu.
21.00 The Contender
22.00 Dead Like Me
Við rifjum upp kynnin af George og
félögum hennar sálnasöfnurunum
sem hafa það að aðalstarfi að
aðstoða fólk við vistaskiptin úr heimi
hinna lifenda í heim hinna dauðu.
22.45 Jay Leno
21.00 Robbie Williams
Live@Knebworth
22.30 Kvöldþáttur
(brot af því besta)
21.15 Playmakers (1:11)(NFL-liðið)
Bönnuð börnum.
22.00 Bestu bikarmörkin
(Chelsea Ultimate Goals) (FA Cup).
23.05 Bikarkvöld
Fjallað um leiki í 16 liða úrslitum.
23.20 Útogsuður (10:12)
Gísli Einarsson flakkar vítt og
breitt um landið og bregður upp
svipmyndum af áhugaverðu fólki. (e)
23.45 Kastljósið
Endursýndur þáttur frá því fyrr um
kvöldið.
23.25 Boycott
(Engan aðskilnað)
Dramatísk kvikmynd þar sem
sögulegir atburðir eru í brennidepli.
Réttindabarátta blökkumanna hefur
verið löng og ströng. Eftir miðja
síðustu öld komst veruleg hreyfing
á málin, þökk sé mönnum eins og
Martin Luther King.
23.30 Da Vinci’s Inquest (e)
23.15 David Letterman
22.55 Kraftasport
(Sterkasti maður íslands 2005)
23.25 Álfukeppnin 2005
01.00 Dagskrárlok
01.15 Shield (10:13)
(Sérsveitin 4)
Stranglega bönnuð bömum.
02.00 Las Vegas 2 (24:24)
(Centennial)
02.45 Sweet Home Alabama
(Heima er best)
04.30 Fréttir og ísland í dag
Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
05.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
00.15 Cheers - 4. þáttaröð (e)
00.40 Boston Public
01.20 QueerasFolk
02.05 Óstöðvandi tónlist
00.00 David Letterman
00.45 Friends (5:24)
(Vinir)
01.10 Kvöldþáttur
(brot af því besta)
01.55 Seinfeld (5:5)
(The Stock Up)
22.15 Recoil (Blóðugt uppgjör)
00.00 Ash Wednesday
(Öskudagur)
Stranglega bönnuð börnum.
02.00 The Four Feathers
(Fjórar fjaðrir) Aðalhlutverk: Heath
Ledger, Wes Bentley, Kate Hudson.
Leikstjóri: Shekhar Kapur. 2001.
Stranglega bönnuð börnum.
04.10 Recoil (Blóðugt uppgjör)
Stranglega bönnuð börnum.
Okkur vantar
fleira gott fólk!
SKúlason leitar aö framtióarfólki í þjónustuver.
Framundan er mikil vinna og okkur vantar
starfsfólk i þjónustuverið okkar til aö tala í sima.
- söluverkefni
- símsvörun
- gagnavinnslu
Leitum sérstaklega aö fólki sem er aö leita aö
framtiðarstarfi, hefur áhuga á að starfa í
fjölbreyttu umhverfi og er metnaðarfullt.
Hæfniskröfur:
- reynsla af sölumennsku og
þjónustustörfum
- eldri en 20 ára
- góð enskukunnátta (ekki skilyrði)
- lágmarks tölvukunnátta
Hringdu í okkur i sima 575 1500 og leggöu inn
umsókn eða sendu hana á netfangiö
skulason@skulason.is
Skúlason er þjónustuver.
Fyrirtæki og stofnanir láta okkur
sjá um simsvörun og úthringingar
til aö hagræða og auka þjónustu.
S KLILHS □ N
Slml 575 1500 - www.skulason.is
Ertu með eða á mótl skylduáskrift Ríkissjónvarpsins?
Dalrós Jónasdóttir
„Ég er á móti. Fólk á að ráða
sjálft hvað það horfir á.“
Hanna Björk
Hálfdánardóttir
„Á móti, ég vil sjálf fá að
velja á hvað ég horfi."
Ingibjörg Magnúsdóttir
Jónlna Sævarsdóttir
„Ég er með því. Ég tel að
gjöldin komi hvort eð er
bara annars staðar frá."
„Ég er á móti þvi, finnst það
þvingandi. Fólk á að horfa á
það sem það vill.“
„Á móti. Mér finnst fáránlegt
að borga fyrir eitthvað sem
maður horfir ekki á.“
„Ég er á móti, maður horfir
ekkert á þættina sem eru
sýndir þar.“